Vísir - 13.11.1919, Page 2
V í SI K
OpingáttiD
hrædd við sjálfa sig.
Svo fór þaö, a'5 þeir urbu fleiri
en Ólafur Fribriksson, sem ekki
þykir ráblegt, ab ganga til kosn-
inganna undir íána opiiigáttar-
stefnunnar.
Á fundinum í Báruhúsinu í
iyrrakvöld, aíneitaöi Jón Þorláks-
son þeirri stefnu, ekki að eins fyrir
sig, sem raunar var óþarft, heldur
•einnig fyrir hönd Jóns Magnússon-
sr og jafnvel fyirir hönd allra
landsmanna og þar á meðal Klem-
ens Jónssonar og annara „Titans“-
manna, Elíasar, og annara „Sleipn-
is“-manna. Jón kvaðst yfirleitt
hvergi hafa orðið var við þá menn
sem vildu leyfa stóriðju í landinu.
Jón viðurkendi sjálfur, að hann
iæsi ekki „Tímann“. En eftir þessu
les hann heldur ekki „Lögréttu".
Hann minnist þess ekki, að i því
blaði hefir verið barist gegn öll-
um hömlum gegn stóriðjunni og
því fastlega haldið fram, að menn
ættu að meta meira „auð og alls-
nægtir", heldur en þjóðernið. Og
Jón hefir heldur ekki varað sig á
því, að nafi hans Magnússon, hefir
sagt meira um þetta mál, en hann
mun telja æskilegt, að hann hefði.
sagt. Jón Magnússon gerði sem sé
ráð fyrir því, a fundi í .Iðnaðar-
mannahúsinu á dögunum, að vel
gæti komið til þess, að „Titan
vildi gera höfn við suðurströndina
og reka þar stóriðju með aflt
Þjórsár.
Það er furðu djarft af hr. Jóni
Þorlákssyni, að koma hér fram,
sem talsmaður Jóns Magnússonar,
með fullyrðingar um stefnu hans
í þessu og öðrum málurn, þegar
hverjum manni er vitanlegt, að
Jón Magnússon hefir áður lýst að
nokkru leyti afstöðu sinni á alt
annan veg. Jón Þorláksson fullyrti,
að Jón Magnússon mundi ekk>.
vilja leyfa neina vatnavirkjan til
stóriðju umfram það, sem Sogs-
íossarnir, eða nokkur hluti þeirra
hrykkjú til. En þessi yfirlýsing
Jóns Þorlákssonar fer algerlega í
bága við áður framkomnar yfir-
lýsingar Jóns Magnússonar.
Heldur nú J. Þ., að þetta sé ve!
til þess fallið, að vekja traust á
Jóni Magnússyni? Eða heldur
hann, að Jón Magnússon telji sig
bundinn við það, sem hann (J. Þ.)
lýsir hér yfir um stefnu hans í
landsmálum, að homms fjarver-
andi ?
Nei, Jón Þorláksson fefir orðið
of fljótfær í yfirlýsinguxn sínum.
Hann er sjálfur andvígur opingátt -
arstefnunni, og mundi vafalaust
!>elst kjósa, að Jón Magnússon
væri það einnig, af þvi. að hann
styður hann til þings. — En hvem
ig fer Jón Þorláksson að verja það
fyrir samvisku sinni, að styðja
hann til þings, þegar hann nú veit,
að hann er honum andvígur í þessu
máli ?
Og hvað segja kjósendur í bæn-
um um það, að kjósa Jón Magnús-
son á þing upp á þessar spýtur?
Þegar fylgismenn hans eru að af -
neita, fyrir hans hönd, yfirlýstri
stefnu hans!
Og hvað segir „Lögrétta“ nú um
opingáttarstefnuna ? Hvers vegna
er hún nú hætt að birta greinat
Karlsins í Garðshorni, sem hún
átti þó víst eitthvað eftir af ? —
Er það af þvi, að hún sé orðin
hrædd við sjálfa sig fyrir hönd
þingmannsefnis síns? Og hvers
vegna fer hún nú vísvitandi rangt
með umj stefnu „Vísis“ í fossamál-
inu. — Samviskan er víst ekki vel
hvít!
En það er þá vitanlegt öllum, að
fylgismenn Jóns Magnússonar eru
að reyna að ginna Reyk.víkinga ti.l
að kjósa hann á þing meö mark ■
lausum og vísvitandi röngum yfir-
Iýsingum um stefnu hans t aðal-
málinu sem um er kosið.
Verði þeim 'að trú þeirra — á
stefnu hans og stefnufestu!
titreikBingnr
Terkiræðugsins.
Af öllu undarlegu og vandræða-
legu, sem reynt var að bera fram
gegn JakobMöller á kjósendafund-
inum i Bárunni á þriðjudagskv.,
var útreikningur Jóns Þorláksson-
ar á kosninghorfunum vandræða
legastur. Hann þóttist þar vilja
sanna, að Möller gæti ómögulega
komist að, vegna þess, að hann
væri utan flokkanna, og notaði ti!
þessa síðustu kosningar hér.
Flann fékk þetta út, með því að
kasta útbyrðis öllu þvi, sem eitt
hvað gat hróflað við útkomunni,
t. d. glundroðanum sem þá var á
sjálfstæðisflokknum, breytingum
öllum, sem siðan hafa orðið meðal
annars við það, að það mál, sem þá
skifti flokkum í landinu, er nú
horfið af dagskrá með sambands-
íögunum, nýjum málum, sem- n ú
eru komin á dagskrá, persónulegu
trausti, sem menn geta haft mjög
misjafnlega mikið, því, jhvernic;
tlokkunum tókst að velja þing-
mannaefnin nú og þá, og yfirleiti
kastaði hann útbyrðis öllu, sem
/náli skifti, og birti svo útkomuna
með íjálgleik miklum.
En Jakob Möller verður varla
veginn me& svo lélegum orðum
Þetta minnir mig á það, þegar
maðurinn stóð á Reykjanesinu og
sá þaðan toppana á Vestmannaeyj-
um. Hann reiknaði þá út eftir hæð
sjónarhólsins, hæð Vestmannaeyja
og vegalengdinni á milli, hve stór
jörðin væri. Og hann fékk það út
að jörðin væri miklu minni en hún
hafði verið talin.
Þetta var nú talsvert merkileg
uppgötvun.
En haldið þið ekki, að jörðin
héldi allri sinni stærð fyrir þessum
spekingi, þarna á Reykjanesinu ?
Jú. ójú! Spekingurinn hafði bara
farið eins að og Jón Þorláksson á
fundinum. Hann hirti ekkert um
það, sem hann bygði allan reikn-
inginn á. Það var eini gallinn.
Haldið þið ekki, að Möller haldi
öllu sínu fylgi, þrátt fyrir útreikn-
inga verkfræðingsins ?
Ætli; það verði ekki meií áætlun
hans um atkvæðafjölda Möllersj
eins og um sumar aðrar áætlanir
hans, að hún. standist illa — reyn •
ist of. lág?
Fundarmaður.
Snúinn aftur.
Ólafur Friðriksson neitaði því
á fundinum í Bárubúð í fyrra-
kvöld, að hann hefði skift um
skoðun í fossamálinu. Hann var s5
eini, af viðstöddum frambjóðend-
um, sem algerlega færðist undan
því, að svara spurningum nokkr-
um, .sem Bjarni Jónsson frá Vogi
lagði fyrir þá, um stefnu þeirra í
því máli. Nú er mönnum því spurn
um það, hvort Ólafur hafi snúist
aftur!
Þorvarður Þorvarðsson var það
greiðari i svörum,. að hann.vitnaði
í stefnu jafnaðarmanna, og er það
að vísu ekki fulSnægjandk Setjum
t. d. sem svo, að jafnaðarmenn
vildu láta ríkið ráðast i stórfelda
vatnavirkjun, til stóriðju, sem mik
inn vinnukraft þyrfti tií. Það gæti
líka verið varhugavert.
Kjósandi.
Til stúdenísins í
AlþýðnMaðinn. '
Þú gefur það í skyn, háttv. sam-
borgari, að „flestir yngri menta-
menn‘ muni ætla að kjósa fulltrúa
Alþýðuflokksins. Af greinarkorni
þínu mætti ráða það, að i þessum
hóp sé allir þeir stúdentar, áem
um stjórnmál hugsa, og aldur hafa
til að kjósa. Ei} nú þykir sumum
af- oss stúdentum leitt að liggji
undir þessu ámæli. Þó að vér mun-
um, eins og hver góður drengur,
unna alþýðunni alls góðs, þá er
ekki þar með sagt, að vér teljum
málstað hennar yfirleitt best borg-
ið með kosningu þeirra fulltrúa-
| efna, sem 20—30 manna klíku imt-i-
; an Alþýðuflokksins kann að þókn-
! ast að bjóða Reykvíkingum. Ef vér
.! erum góðir jafnaðarmenn, þá kjós-
' um við ekki þá menn til þings, sem
! þverbrjóta allar gxundvallarreglur
jafnaðarmanna í framkvæmdinni,
hve sætt sem þeir kunna að syngja
;5 eyru verkamamna á fundum
þeirra.
Einmitt vegna þess, að vér er-
11 m ungir mentamerm, kjósum vér
ekki báða fulltrúa Alþýðu-
flokksins, og allra síst mun „agita-
\ tion‘‘ Alþýðublaðsins gera þá lyst-
ugri í augum vorum. E f vér kjós-
um annan þeirra, þá er það fyrir
þá sök, að vér berum traust til
hans, enda þótt Alþýðublaðið
geri sitt til að ata hánn út. Eh það
er ekki Alþýðublaðihu að þákka
ef vér kjósum hann.
En annars murmm vér margir
kjósa þann eða þá af hinum
frambjóðendunum, sem vér treyst-
um best til að fara með umboð
vort, ekki einungis fyrir alþýðuna
í Reykjavik, heldur og alla þjóð-
ina! Vér kjósum þá rnenn,' sent
líklegastir eru tíí aö gera kjör-
dæmi sínu sóma heldur en hitt. Vér
kjósum þá menn, sem bera einhver
áhugamál fyrir btjósti, hvort sem
þeir heyra til Alþýðuflokkhum eða
ekki. Vér kjósum þá eina, sem sýnt
hafá það áður í opinberri fram-
komu sinni, að þeir standa teinrétt--
ir í málunum og „hallast" livergi
Þessa orðsendingu tel eg mér
heimilt að flytja þér i nafni margra.
stédenta, sem kosningarrétt hafa.
Vale, fraterL
Stúdent.
ðlafnr Fridriksson
og Bolsbvíkiigarnir.
Væri þakklátur, ef herra ritstjóxi
„Vísis“ vildi svo vel gera og birta..
eftirfarandi kveðju, sem og jafn
framt er leiðrétting á leiðinlegum
misskilningi hjá hr. Ó. Fr.
Svona. fer það, Ólafur minn, fyr-
ir þeim, sem hafa þessa skoðun í
dag og aðra á morgun. Yðar sí-
feldu skoðanaskifti hljóta auðvitaS
að leiða til þess, að þér gleymið
hvaða skoðunum þér hafið haldið
fram við menn; sérstaklega þegar
langt er um liðið. — í fyrravetur
átti eg einu sinni tal við yður um
Bolshvíkinga-stefnuna. Það var
annað hvort á „Uppsölum" eða
,,Skjaldbreið“. í þetta skifti hélduS
þ é r m e ð þessari stefnu, en e g
á m ó t i. Þar sem þér nú í blaði
yðar i gær, kallið mig Spartakista,
og Spartakisti er er sama ogBolsh-
víkingur, þá hefir yður vafalaust
mint, að þér hafið verið kapítalist-
inn en eg Bolshvíkingurinn, við
samtal okkar. En þetta er ekki til-
fellið; eg var þá á móti þessari
stefnu, og allan þennan tima, með-
an þér hafið hringsnúist eins og
snælda og hrært í grautarpotti
hugsjóna yðar, þar sem ægir sam-