Vísir


Vísir - 13.11.1919, Qupperneq 3

Vísir - 13.11.1919, Qupperneq 3
VISIR (15. nóv. 1019. Fr amhalds Kjósendafundur verðnr í Bárnbúsina í Kvölcl og befst U. 8 |2. Bjarni Jónsson frá Vogi flytnr erindi nm fossamálið. Allir frambjóðendur til Alþmgis hér i bænum eru velkomnir á fundinn og kjósendur af öllum flokkum meöan húsrúm leyfir. Reykjavík 11. nóv. 1919, Jakob Höller. ISLANDSK HANDELSSELSKAB K0BENHAVH I. Telegramadr Neenava. Knabrostrsede 3 Tilboö um sölu á íslenskum afuröum til Europu og annara landa ósk&st. MaNILLA Prfma tegnnd væntanleg með næstu skipum frá Leith, allar stæröir frá */< til 5”. A. Obenhaupt. Uppboð. Ým8ar vélar og verkfæri tilheyrandi vélaaðgerðum og jám- smíöi fyrirliggjaudi í aVólaverkstæði Beykjavikur11, Vesturgötu 20 héri bæ verður selt á uppboði laugardaginn þ. 15. þ. m. kl. 1 e.h. ef viöunanlegt boð tæst. Allt verður boöið upp í einu númeri. Bæjarfógetinn í Reykjavík 11. nóvember 1919. Jóh. Jóhannesson. V ör uflutningabifreið Hvemig á að kjósa. Hér verður ekki tun það rætt, livaða menn eigi að kjósa; þvi verður sannfæring manna að. ráða. Á hinu þurfa menn að átta 'ig, hvernig þeir eiga að fara að því að kjósa, því að alkunnugt er, að alt af verða fleiri og færri atkvæði ógild við kosningar, vegna þess að menn kunna ekki að kjósa. Hér i bænum á að kjósa tvo þingmenu. jí kjöri eru fimm K j ö r s þingmannaefni, og verður hver kjósandi að kjósa tvo þeirra og gera íyrirskipuð merki við nöfn þeirra á kjörseðlinum. Ef merki er sett að eins við eitt nafn, verð- ur seðillinn ógildur, og eins, ef merki eru sett við fleiri nöfn. en tvö. Einnig verðiu' seðillinn ógildur, ef merkin eru rangt sett, eða ef einhver aukamerki eru á seðlinum. Kjörseðillinn lítur hér mn bil svona út: eflill. til lsigu hjá Hf. A11 i a n c e til lengri og skemri flutninga. Dpplýsingar í síma 324. H ÆN SNIT Ungar og arsgömul eru Keypt / Tilboð lendist á Skölavörðustlg 16 Jakob Möller. Jón Magnússon. ólafur Friðriksson. Sveinn Björnsson. Þorvarður Þorvarðsson. fynr föstuaag Guðmundur Asbjörnssbn Laugav. 1. Sími 556. Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaöar fljótt og vel. Hvergi eins ódýit. Segldúkur! Segldákur úr hör, ágæt tegund, frá Nr. 0—6 stærst úrval i heildsölu og smásölu. Ennfremur skaffar verkstæöið lang ódýrast saumuö segl, preseningar og fleira. Seglaverkstœöí Gnfljóns Ólafssonar, Brflttng. 3 B. Stml 667 Á þerman seðil á kjósandinn að setja merki við nöfn þeirra tveggja manna, sem hann vill kjósa á þing. Merkið er sett þannig, að sverta er borin á hvítu augun á svarta borðanum fyrir framan tvö nöfnin, og er tij þess notaður stimpill, sem liggur á borðinu i kjörklefanum. Kjörseðil fær hver kjósandi hjá kjörstjóminni í sinni kjör- deild, fer með hann inn í kjör- klefann. sem tjaldað er fyrir i einu horni herbergisins, leggur hann þar á borðið, tekur stimp- ilinn og drepur honum á svertu- púða, sem þar á einnig að vera, og þrýstir síðan stimplinum á hvitu augun á svarta borðanum á kjörseðlinum, eins og áður er sagt, leggur síðan þerriblað yfir ; og þurkar, svo að svertan smiti í ekki, þegar seðillinn er lagður | saman. Síðan brýtur kjósandinn I saman seðilinn og lætur hann sjálfur niður í atkvæðakassann i hjá kjörstjórninni, og má eng- inn sjá, hvernig hann hefú' verið merktur, eða hverjum kjósand- inn hefir gefið atkvæði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.