Vísir - 13.11.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 13.11.1919, Blaðsíða 5
VÍSIR an stefnum og hugsjónum eins mörgum eins og stjörnurnar eru margar á himninum, — á meöan hefi eg staöiS kyr og horft á. Þess Yegna er eg enn sami anti-Bolsh- ▼íkingurinn sem eg var þá, — fyr- ir mörgum, mörgum mánuöum. — En þér —? Jú, þaö mega guðirnir vita: jafnaöarmaöur, kaupmaöur; ríkiseinokunarmaöur, fossabrasks- matSur, kapitalisti, 1 spartakisti, Tíma-ma'Sur, tímalaus maSur (þ. e. a. s. þegar þér eigiS aS mæta á nefndarfundum í bæjarstjórninni) og margt fleira, — eSa, hvaS skal segja, — uppþanin sápubóla, sem stefnulaus feykist fyrir vindi. uns hún aS siSustu ekki lengur þolii loftþrýstinginn og springur, öllum mönnum löngu gleymd. Alþingi hefir sannarlega í mörg horn aS líta, meS aS verja sig og' halda virSingu sinni, þótt hr. Ó. Fr. verSi ekki sendur inn í þing- salinn, og þaS af höfuSstaS rikis- ins. Hafi eg galaS hátt á fundinum síSast, mun eg enn þá hærra gala, áSur en þér takiS sæti, þar sem áS- ur hafa setiB hinir merlcustu menn þjóSar vorrar. 12. nóv. 1919. V. Hersir, prentari. Fundurinn í Bárnnni. Kjósendafundurinn, sem Jak- ob Möller boðaði lil í Bárunni, var sóttur svo vel, að allan tim- ann var bardagi í dyrum húss- ins og jafnvel við lokaðar dyr á suðurhlið hússins, að komast inn. Talaði Möller fyrst nokkur orð, og lýsti afstöðu sinni til ýmsra mála, svo sem skattamál- anna o. fl., og var gerður all- mikill rómur að máli hans. Tók þá til máls annar frambjóðandi Alþýðuflokksins, Ölafur Frið- riksson, og flutti þar eina af þessum dæmalausu fíflaræðum sinum.Var óspart hljóðað í saln- um meðan á ræðu hans stóð, og ekki ósennilegt, að ýmsum hafi /fundist, sem vegur höfuð- borgarinnar mundi lítið aukast við það, að þingmaður Reykja- vikur flytti slikar tölur á þingi. Bjarni frá Vogi ræddi allvel urn fossamálið. porvarðurvargram- astur yfir því, að sig ætti að þegja í hel við þessar lcosningar, og eklci verður mcira tun hann talað eftir þessa „blóðlausu“ ræðu 'hans. pá kom Jón por- láksson, sem fulltrúi Jóns Magn- ússonar, því að bæði er Jón por- láltsson honum sínu málsnjall- ari, og svo gat J. p. lofað öllu fögru „för tilfállet“, en J- M. þarf svo ekkiannaðen„humma þegar til cfndanna kæmi. Sömu mcnn tóku til máls aftur sumir og svo Jón Ólafsson skipstjóri. yar hann að tala um einhver liáfleyg loforð, sem Möller hefði gefið og lineykslaðist lika sýni- ega á því að hann og aðrir skyldu vera kallaðir háttvirtir! !2n liér fipaðist Jóni illilega, því Möller hafði engin háfleyg lof- orð gefið, og víst heldur ekki kallað Jón „háttvirtan“, svo að Möller gat þess til að Jón hefði samið ræðu sína áður en hann fór á fundinn, og svo ekki haft lag á að breyta henni eftir þörf- um, er á fundinn kom. Varð þvi Jón til athlægis fyrir. Jón porlákson var að reyna að „reikna“ Möller út á klakann. Minnir það á Sölva Helgason, þegar hann þóttist geta reiknað til sín peninga og aðra hluti. En öll stemningm á fundinum kom lieldur öfugt heim við reikninga Jóns, þvi að hún var yfirgnæf- andi með Möller, eins og heldur var engm furða, þvi að það má nú telja vist orðið, að hann ekki að eins lcomist að, heldur verði fyrsti þingmaður bæjarins. .. Viðstaddur. Simskeyti fr& fritt«r)t«m fitós. Khöfn 12. nóv. Ban’damenn og Ungverjar. Frá Berlín er símaS, aB banda- menn hafi krafist' þess, a'ö Fried- rich erkihertogi myndi nýtt sam- steypuráíSuneyti í Ungverjalandi, eíSaf ari frá völdum aB öBrum kosti. Rúmenar hafa meB öllu aftekiS aB verBa á burtu meS her sinn úr Ungverjalandi, fyr en þeir hafi unniB sigur á ungversku bolshvik- ingunum. Kolaverkfallinu í Bandaríkjunum er lokiB meB samningum. Horf- ur eru á því, aS koIaverS hækki á Englandi. & . jrii j < i ii t= Ve'ðríð í dag. Frost í morgun á öllum veBur- athuganastöSvum. Hér 8 st., ísa- firSi 6,7, Alcureyri 13,2, Gríms- stöSum 12, SeySisfirSi 8,1, Vest- mannaeyjum 2,5. Kosningarógur. Einn af leigusveinum „Sjálf- stjórnarliBsins‘‘ er látinn bera þá lygi út urn bæinn, aS Jakob Möller sé „farinn aS drekka“!! En af þvi aS Jakob fer töluvert viSa um á daginn, og margir sjá hann, þá er því bætt viS, a'S hann „drekki1 helst á nóttunni! — Mannræfilinnværi hægt aS nefna me'S nafni; en ef til vill eru þeir líka fleiri, sem hafa leigt sig til slikra verka, og er því aS svo kvenna verðor f E. F. D. ffl. (kjallarannm) Opln kl. 1—8 siðdegts. Sigm. Jóhannsson Ingólfsstræti 3. Selur i heildsölu: Sjóföt, tilbúin fataefni, gólfteppi (smá), grasmottur, kásta og bursta haadsápur, handklæði, vasakláta. Kex og kökur, vindla, reyktó- bak, öl, kartöflur, lauk, ' fflanilla o. fl. ----------—------------------------------------ • nýjar og vel skotnar, kaupa hæsta verði Þórðnr Svelnsson & Co. * Hótel ísland. Simi 701. stöddu ekki vert aS nefna hann. ' En hvaS borgar „Sjálfstjórn" fyrir j svona vinnu? Vill stjórn „Sjálf- stjórnar“ svara því, eSa visa þvi frá sér? Á fundinum í Bárunni i kvöld verður vafalaus allfjöl- ment, og liafa ráðstafanir verið gerðar tiJ, að rýmt verði svo til í húsinu, að þrengslin verði ekki eins mikil og síðast. Til máls taka margir menn auk Bjarna Jónssonar frá Vogi. Ný bankastofnun. ÞaS er alrnæli hér í bæ, aS i ráSi sé aS stofna hér nýjan banka innan skams. Alþýðublaðið tilfærír allmikiS úr ræSu þeirri, sem hr. Jón skipstjóri Ólafsson hélt á fundi Jakobs Möllers í fyrra- kvöld, en gleymir þó þeirri ásök- un i garS Möllers, aS hann væri „socialisti“. Annars þótti vinum Jóns og kunningjum lei'ðinlegt aS hann skyldi vera aS ómaka sig upp á ræ^upallinn. Nóg um þaS. jóni Þorlákssyni reiknást svo til, aS af fimm frambjóSendum í Reykjavik hljóti minsta kosti einn aS íalla, af því aS þingsætin eru ekki nema tvö. Eitt af þvi fáa, sem Sölvi heit- inn Helgason gat ekki gert — var aS „reikna menn á þing“. En Jón getur „reiknaS" menn af þingi. „Rán“ er komin inn af veiSum. Hefir aflaS vel, og er nú á förum til Eng- lands. Kjörskrá liggur nú frammi, á aígreiSslu „Vísis“, og geta þeir, sem ekki vita, hvort þeir eru á kjörskrá, fengiS upplýsingar um þaS þar. Kosningadaginn verSa upplýsing- ar gefnar á skrifstofu Jakobs Möll- er í iSnaSarmannahúsinu (gengið inn um aSaldyrnar aS vestan). Þeirri skrifstofu eru rnenn beSnir aS gera aSvart um kjósendur, sem sækja þyrfti i bifreiSum. Kosningablað ætlar „Sjálfstjórn“ aS gefa út í dag og á morgun, og er þaS ein- kennilegt tákn tímanna, aS ritstjóri „Tímans“ hefir veriS, beSinn aö skrifa i þaS! Á líklega aS skoSa þetta sem opinberun Sjálfstjórnar og Tímans — ef síra Tryggvi læt- ur til leiSast. V onleysið er nú orSiS svo magnaS i her- búSum þeirra lukkujónanna, um sigur í kosningabaráttunni, aS far- ið er aS boSa til viStals og „um- vendingar“ á skrifstofu „Sjálf- stjórnar" jafnvel þá menn, sem all- ir vita, að ákveSnir eru í því, aS kjósa Jakob Möller. Þó er svo von- laust taliS um Jón i þeim herbúS- um, aS jafnvel eindregnir fylgis- menn lians, sem hafa veriS, eru farnir að ráSgera aS kjósa Jakobf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.