Vísir - 14.11.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 14.11.1919, Blaðsíða 5
 Kosningafylgi. Mjög mikiö hafa þeir nú tyrir andstæöingar Jakobs Möllers, j „reikna hann út“ úr kosning- xtnum. En furöti óviturlegir eru þeir reikningar, eins og sýnt hefir veiáð fram á hér í blaöinu. Flokkaskiftingin, sem þeir ! byggja á. mun algerlega bregðast. | Nú er aö eins kosiö urn eitt mál, j og það er fossamáliö. Enginn vafi 1 er á því, aö allur þorri bæjarbúa j fylgir einmitt stefnu Jakobs í því miáli. En sú flokkaskifting, sem um þaö mál hlýtur að vera risin, ætti því að tryggja honum kosn- inguna umfram alla hina. En hvaö líður þá gömlu flokk tmuni ? f einhverri þeirri vitlausustu grein, sem birst hefir um þetta efni í kosningablaði ,,Sjálfstjórnar“ í gær, er því haldið fram, að heima- stjómarflokkurinn standi óskiftur með Jóni Magnússyni. Allir vita, að þetta er hin argasta fjarstæða. Fjöldi hinna gömlu heimastjóm- armanna, styður kosningu Jakobs af alefli, og á meðal þeirra á hann einmitt tnarga sína einbeittustu fylgismenn. Þetta vita þeir Sjálfstjórnar- menn líka vel. Þess vegna urðu þeir Jón Þorláksson og félagar hans líka að sætta sig við það, að leita sambands við Sveiti Bjöms- son. Að það hafi ekki veriö af góð- um huga gert vita allir. Þess vegna hangir Jón Þorláksson nú líka i pilsum Bríetar. Allir vita, af sam- komulaginu í bæjarstjórninni, að það mun ekki vera af góðum huga gert. VÍSIR Ai K, ITnlinipo, Brana og Lífntryggingmr. Skólastræti 4. >— Talsími 254. j Skrifstofutimi kl.lO-llog 12-5 H j Sjjólfur venjulega við 4%—5i4 Við síðustu kosningar svikust ! þessir rnenn undan ráðgerðu ; bandalagi við Svein Björnsson á I síðustu stundu. Þeir hefði gert J hið satna nú, ef þeir hefðu ekki j vitað að heimastjómarflokkurinn var nú að mestu leyti frá þeim horfinn. Skoplegust eru þó ummæli þessara reikningsmanna um Sjálf - stæðismenn. Þeir segja, að þeir hljóti að vera yfirleitt andvígi- Jakob Möller. En nú er öllum vit- anlegt, að sá t'lokkur hefir verið sundraður undanfarin ár, en stend- ur nú í fyrsta sinn svo að segja óskiftur um Jakob Möller. Vita allir um afstöðu Bjarna Jönssonar frá Vogi, eins aðalleið- toga annars flokksbrotsins, og úr hinu flokksbrotinu má t. d. nefna síra Ólaf Ólafssort fríkirkjuprest. sem er einn af meðmælendum Ja- kobs, en lengi hefir verið einn mest metnu manna í Sjálfstæðis- flokknum. Nú vita menn það líka, að allur þorri ungra manna í bænum er fylgjandi Jakob Möller og loks I allur fjöldi þeirra manna, sem við I enga flokka vilja bendla sig. Nei, það er engin tilviljun, og ! ekki af einskærri ást, að sócialist- | arnir eru famir áð klappa fyrir j Sjálfstjórnarmönnum, þegar þeir j eru að skamma Jakob Möller og j að Sjálfstjórnarmenn gjalda vin- : um sínum jafnaðarmönnum i sömu j mynt. — Þeir vita allir. að Jakob Möller hefir meira fylgi en holt er klíkum þeirra. Kjósandi. Jón „sjálikiörni". Þegar Lögrétta fór fyrst að hafa Jón Magnússon á boðstólum, fóv hún ofur gætilega með hann, eins og smalar með sprungið spóaegg, og mátti lesa milli línanna afsak- anir á þvi, að hún skyldi ekki hafa betra að bjóða. En seinustu dag- ana heíir hún blásiö hann upp og i reynt að gera hann miklu her- tnannlegri en hann er í raun og j veru. Býst jafnvel við, að geta gert úr horium þjóðhetju eða mikil- menni hjá „sagnfræðingum seinni ! tíma" o. s. frv. í gær fræðir hún menn á því, að ef Jón hefði verið i kjöri utan Reykjavíkur, þá væri hann nú sjálfkjörinn orðinn! En það vill nú svo vel eða illa til, aS reynt var afi hafa Jón í kjöri utan Reykjavíkur, en tókst ekki. Þrátt fyrir ítrustu meðmæli „Tímans“ og heimastjórnarmanna var ekki hægt að lauma Jóni á þing utan Reykjavíkur, hvorki < Vestur-ísafjarðarsýslu eða nokkm öðru kjördæmi landsins, þrátt fyr- ir góðan vilja. Þannig varð Jón „sjálfkjörinn“ utan Reykjavikur! „Mikill maður var Grettir Ásmundarson. Fyrir nokkrum árum var uppi hér á Suðurlandi karl einn, sem ilakkaði milli hreppa og héraða. hann var nokkuð drykkfeldur. Einu sinni sem oftar var hann næt- ursakir á sveitabæ, og var þá kend- ur. Á vökunni um kvöldið, var lesin Grettissaga og sofnaði karl- inn út af undir sögu-lestrinum, en vaknaði aftur þegar verið var að lesa húslesturinn, settist upp og I geyspaði ámátlega og sagði þetta, 1 er stendur hér fyrir ofan. i [ Þó ólíku sé saman að jaína, datt 1 mér þetta atvik í hug, þegar hr. ! bæjarfulltrúi Jón Ólafsson hélt j ræðu þá á þriðjdagskvöldið, sem : Alþýðublaðinu verður svo mikill I matur úr; hún gat átt við ræöur I þeirra ólafs og Þorvarðar, en við | ræðu Jakobs Möllers átti hún ekki í betur en það, sem karlinn sagði í j svefnrofunum, um húslesturinn. Áheyrandi. Simskeyti tri öréttailicr* fíais. Khöfn, 13. nóv. Hindenburg heiðraður. Frá Berlín er símað, að þeg- ar Hindenburg hafi komið þang- að til yfirheyrslunnar, hafi hon- um vérið fagnað afskaplega af borgarbúum. Mæli er að keis- arasinnar muni hafa átt upptök- in að þvi. Frá Eystrasaltslöndum. Frá Reval»er símað, að 9. nóv. hafi ráðstefna verið sett í Dorpal til að undirbúa friðarsamninga. Ráðstefnu þessa sækja fulltrúar allra Eystrasaltslandanna. Fréttastofa Letta tilkynnir, að Lettar hafi unnið sigur í orustu við þýsku hersveitirnar, og náð á sitt vald úthverfum Ríga- borgar. 298 ur sins, eins og lumn vildi vara hann við og segja sem svo: „pú segir ekkerl orð, Jón; við skulum láta þetta eiga sig.“ Ef ekkert óvenjulegt hefði búið undir orðum gamla mannsins, þá hefði þessi að- ferð verið happasælust. Willy hafði enga hugmynd um þá híekki sorga og þjáninga, sem fjötruðu föður hans á höndmn og fótum, svo að hann lá hjálparvana undir fai'gi nagandi samviskubits. Loksins fói'u þeir til herbergja siima. peir töluðu sín í milli í hálfum hljóðuni unx ráð til þess að kyrsetja föður sinn. Mason lá vakandi alla nóttina. Hann grét ekki en hax-maði beisklega ógæfu sína. * ■E5:' Næsla morgun fór lögi'egluþjónn frá heimkynni sínu í þoi'pi nokkru á Yoi’k- shireströndinni, og gekk í hægðum sínum áleiðis tli Grange House. Hann gekk átta kílómeli'a yfir holt og hæðir, og sólin ætlaði að steikja hann, svo að hann flýtti sér ekki. Um klukkan hálf sjö kom hann til Grange House. par var dauðakyrð yfir öllu, og húsin mann- laus. Hann athugaði nákvæmlega þi'jár hlið- ar hússins. Framhliðina gat hann ekki 299 skoðað, þá, sem vissi að sjónum. pað varð ekki gengið þeim megin við húsið. Hann beið stundarkorn, áður en hann drap á dyr. Enginn gekk til dyra. Hann barði öðru sinni, og þá fastara. priðja at- rennan hefði vakið sjálfa „Sjösofendin'“ en enginn gegndi. Hann tók í læsinguna, leit inn um glugg- ana, gekk inn í garðinn og leit upp f svefnherbergisgluggana. „petta er ekki einleikið,“ sagði hann við sjálfan sig, og sneri sér hægt frá hús- inu til heimfarar. „petta má undarlegl heita," sagði hann svo. „Eg verð að fara til Searsdale, áður en eg sendi skýrslu mina, og spyrjast fyr- ir unx þenna dr. Williams.“ XXI. KAPÍTULI. Frelsaður. pegar líkama Filippusar var þeytt fram af klettinum, féll hann fyrst svo, að fæt- urnir voru á úndan. En samkveemt þyngd- arlöginálinu snerist hann við, og kom xxið- ur á höfuðið og hægri öxlina. Undir klettinum var sextugs dýpi. —' Með hverri fjöru, einkum i ofviðrum, reif 300 straumfallið stórar sandhrúgur og færði út á haf, og það var auðséð, að straumur- inn mundi að lokrnn grafa xmdan klett- inum og fella hann. Hvort sem flóð var eða fjara, var þar nægilegt dýpi hverju skipi og staðurinn alkunnur laxveiðistaður um það leyti árs, er laxinn Ieitar undir land til að ganga i stórárnar til fjalla. Laxveiðarnar eru liáðar ýmislegmn lög- um. par eru ákvæði um, hvar og hvenær megi veiða, hve möskvar megi vera stór- ir á nétjum og fleira þessháttar. Afleið- ingin er sú, að illgjarnir menn neyta alli-a bragða lil að fara i kringum þessi ákvæði. Til dæmis höfðu margir mætur á því að leggja nel undir klettinn við Grange House. Ekkert varð séð af landi, en sjávarmegin var nafður vörður, til þess að gera þeim aðvart, sem stunduðu ólög- legar veiðar, þegar vart varð við strand- ga'sluna. Komið gat það fyrir að strand- gæslumönnum var gefið í staupinu, svo að þeir gáðu einkis. pegar Filippus kom á fluginu niður í lygnan sjóinn, skein á snjóhvítan likama lians tilsýndar, ^em væi'i stóreflis sjti- fugl. Maður einn, sem reri á báti sínum i grcndinni, kom auga á likamann á fall-v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.