Vísir - 14.11.1919, Blaðsíða 8

Vísir - 14.11.1919, Blaðsíða 8
s VÍSIR I. O. O. F. 10111148^4. — o. 10 nöfn haífii hann fengiS, 6r V is- ir frétti síöast af honum, en þeir eru fleiri á þönum, svo at5 vel get- ur veriS, aö þau vertSi jafnvel alt að 333- Hæstiréttur á ah fá vistarveru til bráöa- birgöa á lofti betrunarhússins, og er nú veriS aS breyta gluggum hússins, og gera nýjan inngang i þaö úr . fangagaröinum aS austan verSu. Þar verSa og settar nýjar dyr á múrvegginn umhverfis fangagarSinn. • Kfukkunni verSur seinkaS um eina klukku- stund annaS kvöld. Vel að verið. UnniS er nú af mesta kappi á skrifstofu Sjálfstjórnar, og „hátt- virtum kjósendum“ sent hvert bréfiö á fætur öSru, og þaS bæSi dauðum mönnum og lifandi! Ekki búast menn við' því, a'S neinn láti þessar bréfaskriftir á sig fá, jafn- vel þó að stimpill forsætisráðherr- ans sé notaður. Veðrið í dag. Enn er frost á öllum athugana- stöðvum. í Rvík 6,3 st., ísafiröi 6, Akureyri 9, Grímsstöðum 12, SeySisfirði 7,4, Vestmannaeyjum 2 st. Logn á öllum stöövum, nema i Vestmannaeyjum’ Þar er norSan andvari. „Milly“, þilskip Duusverslunar, kom frá Englandi i morgun, hlaSiS kolum. Var 6 daga á leiSinni. / „Skallagrímur“ kom af veiSum í nótt, meS mik- inn afla. Mun fara i dag til Eng lands. Brottfarardagur Botniu er ekki ákveSinn, en hún fer ekki fyrr en á mánudag. Bríet hafSi veriS aS reyna aS kenna kvenfólkinu aS kjósa í gærkveldí, og naut til þess aSstoSar Jóns Þor- lákssonar. HöfSu konurnar látiS sér fátt um finnast, eins og þegar frúin var aS fræSa þær um þaS í KvennablaSinu, hvernig þær ættu aS fara aS'því aS borSa. t. d. aþ súpan væri etin meS skeiS! ,.Botnia“ kom i gær. Farþegar voru u.m 20 og þar á meSal þessir: Sigurjón Jónsson skipstjóri og kona hans, Sveinn M. Sveinsson, framkvæmd- arstjóri og systir hans, borgar- stjórafrú Flora Zimsen, frú Jo- hanne Zimsen, Krabbe verkfræS- ingúr og ungfrúrnar Ásta Þor- steinsdóttir, Ólafía Hjaltested og Ásta Ásmundsdóttir. Sigm. Jóhannsson logólfsstr. 3. Sselur 1 Hellc^sölu Sjóföt, tilbúinn fat :að. fataefni, gólfteppi (smá) Graamottur, kústa og bursta. Handsápur, Handklæði, vasa- klúta, kex og köknr, vindla og reyktóbak, öl. kartöflur, lauk. 1 Bárunni fæst heitin' og kald- ur matur allan daginn, einnig öl, gosdrykkir og kaffi. (666 Verslunin „Hlíf‘‘ hefir gert hag stæS innkaup á kaffi, og vill aö aSrir njóti þeirra. Selur hún því, meSan birgSir endast, kaffi á kr. 3,60 pr. kíló, ef minst 5 kg. eru keypt í einu. Einnig selur hún þekta hol- lenska vindla, meS mjög góSu verSi. Sími 503. (167 íbúSarhús og ágæt byggingarlóS ''hornlóS) viS miSbæinn, til sölu. A. v. á. (23S Afar ódýrt skæðaskinn fæst á skrifstofu porsteins Jónsson- ar, sími 384. (190 9 iiænsni til sölu ásamt góð- um tvöföldum kofa. A. v. á. (259 Ágætar grammófónplötur til sölu og sýnis á afgr. Vísis. (260 Sófi til sölu. A. v. á. (261 Stórt og fallegt kanarífugla- búr tiJ sölu á Bergstaðastræti 40. (262 Ódýrasta fæðan er þurkaður saltfiskur, og hann fáið þið góð- an hjá B. Benónýssyni eða Guð- mundi Grímssyni, sem venju- lega er að liitta á fisksölutorginu eða i Hafnarstræti 6 (portinu). (160 Stúlka óskast á fáment heimili nú þegar. A. v. á. (231 Nokkrir hreinlegir menn geta fengið þjónustu. Uppl. á Lindargötu 18. (258 IHanilIa 0. fl. Simi 719. Simi 719. - -vn Y ershmin „Lín“ á Bókhlöðnstíg 8 hefir á boðstólum Kvennærftttnað, ýmiskonar Bróderingar, gnllfallegar o. fl. .« Gnðmandor Asbjörnsson Laugav. 1. sími 556. Laudsins .besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. 1- Segldúkur! Segldúkur úr hör, ágæt teguud, frá Nr. 0—6 stærst úrval í heildsölu og smásölu. Ennfremur skaffar verkstæðið lang ódýrast saumuð segl, preseningar og fleira. Seglaverkstæöi Gnðjðns Ólafssonar, Bröttng. 3 B. Sími 667 ieggfóður fjölbreytt úrval. Lægst verö Gnðm. Ásbjörnsson Laugaveg 1 Sími 655. Iierbergi óskast leigt strax Yngvi Jóhannsson (hjá Nathan & Olsen). (237 Stúlka, sem hefir aívinnu, getur fengið herbergi á Lauga- veg 46, uppi. (248 Einhleypur maður óskar eftir að komast í stofu með öðrum. A. v. á. (264 Tapast hefir lcvenstígvél. — Slrilist á Skólavörðustíg 6 B. gegn góðum fundarlaunum, ( (253 Tapast hefir járnkarl og liain- ar við Baldursgötu í Skólav.- holti. Sá, sem fundið hefir, er vinsamlega beðinn að skila á Óðinsgötu 24. (252 Tapasí hefir pakki með saumadóti (ábyrjuðum dúk), frá p’órshamri að Laugaveg 34. Skilist í pórsliamar, 2. hæð, gegn fundarlaunum. (251 Lyklakippa fanst. Vitjist á í Bergstaðastr. 60, gegn greiðslu : þessarar auglýsingar. (250 í gær fanst seðili i Aðalstræti. A. v. á.__________________(249 Féla gsprentsmið j an Prímusviðgerðir fást á Spít- alastíg 4; einnig oliuofna púss- ingar. (183 Eg undirrituð tek að mér að merkja alls konar léreftsfatnað. Svandís Sigurðardóttir, Skólav.- stíg 35 (uppi), gengið inn um norðurdyr. (263 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 53. (256 Unglingsstúlka óskast til að- stoðar á litlu heimili. Júlíana Árnadóttir, Nýlendug. 13. (255 Stúlka óskast nú þegar. Gelur sofið á sama stað. A. v. á. (254 Góð stúlka getur fengið vist strax. Uppl. í Konfektbúðinni í Austurstræti 17. (257 LítiS orgel,' mætti vera nota'ð. óskast leigt um tíma. A. v. á. (229

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.