Vísir - 14.11.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 14.11.1919, Blaðsíða 6
G V1 SIR D’Annnnzio. Á friSartímum var D’Annunzio skáld ásta og glaSværSar og þótti þátttaka hans í baráttu ítala ærið óvænt og skáldleg, þó aS margs mætti af manninum vænta, því aS Lann hefir löngum veriS ekki viS eina fjöl feldur. Hinn einkennilegi „eftirleikur“ hans í Fiume þykir ekki eins undraverSur. ViS þess háttar til- tæki þóttust þeir geta búist af hon- um, sem þektu skaplyndi hans, sér visku og dutlunga. Hann var aS eins 15 ára, er hann gaf út fyrsta kvæSasafn sitt, og gerSi þaS bæSi aS gleSja og hneyksla landa hans. ASra og meiri kvæSabók lét hann prenta er hann var 19 ára gamall, og heimsfrægur var hann orSinn um þrítugt af ljóSum sinúm sögum, og leikritum. Óteljandi sögur eru sagSar ai eySslusemi hans og undarlegum háttum, og segja sumir, aS hann hafi sjálfur boriS þær út til þess aS fá orS á sig. Hann stærSi sig til dæmis af því, aS hann ætti meira ■og glaésilegra fatasafn en nokkurt annaS skáld í NorSurálfu. Sú saga var sögS um hann, aS hann hefSi einu sinni fariS leiS- angursferS til Cyprus-eyjar, til þess eins, aS sækja þangaS eina rós. ÖSru sinni voru honum boSnir 200 þúsund frankar til aS ferSast til Bandaríkjanna, en hann kvaSst verSa aS hafna því boSi, vegna þess, aS þetta fé entist sér ekki til reykinga á leiSinni. Einu sinni langaSi hann ákaf- lega til aS komast á þing og bauS sig fram í bændakjördæmi og sagSi kjósendum sínum, aS hann bySi sig fram í nafni fegurðarinn- ar, og hélt langar ræSur um feg- urS og fagurfræSi fyrir undrandi kjósendum. En svo lauk þeirri ný- stárlega kosingaaSferS, aS harp var kjörinn. Hann var hinn mesti harSstjóri, begar hann sagSi leikendum fyrir um hlutverk i leikritum sínum. Einu sinni átti kona aS leika dýr- ling í einum sjónleik hans, og sagSi hann, aS -hún hefSi fariS eftir til- teknum ráSleggingum í mataræSi mánuSum saman, uns yfirbragS hennar var orSiS svo, aS honum iikaSi. — Annari leikkonu skipaSi. hann aS láta brjóta úr sér aSra framtönnina. Þegar stúlkan færS- ist undan, sagSi hann þaS nauS- synlegt, aS leikanda þessa hlut- verks vantaSi framtönn, og fanst ekki miklu fórnaS. SagSi hann, aS ítölsk leikkona hefSi boSist til aS láta stinga úr sér annaS augaS, ef ltenni mætti auSnast sá heiSur aS leika eitt hlutverk í leik hans. Hann telur sig mikinn vin Eng- lands og enskra siSa og hefir gam- an af aS láta persónur sínar eiga enska hunda. Hann á sjálfur hjörS enskra hunda. Ástaævintýri hans' hafa veriS mörg og mikil og nafn hans oft birst í blöSunum í sambandi viS- þau. Þykir mörgum kenna furSu mikils lauslætis í sögum hans. Þegar ftalía gekk í liS meS bandamönnum — en þaS var mjög aS hans áeggjan — þá gerSist hann hinn djarfasti flugmaSur og varS átrúnaSargoS alls hersins,og þeirr ■ ar aSdáunar nýtur hann enn. Ailir kjósa .• • • ■ . að .•i". • _,'a ■ v versla ■ ' r ’■ ■• ■;•;■'• ■ : - f. •.T«íí-}; . .. . ■ - ’ .. . - ' > •, við veinaðarvörabúðina mr 'v < f s-l í Aðalstræti 14. 11 Auglýsing nm að klnkknnci sknli seinka. Samkvæmt reglugerð 14. febrúar 1918, um sérstakan tíma- reikning, á að breyta tímareikningnum á morgun þannig, að laug- ardagurinn 15. þ. m. endar einni hlukkustund eftir miðnætti og ber þá að seinka klukkunni um eina klukkustund. Þetta birtist almenningi hérmeð til leiðbeiningar og eftir- breytni. Lögreglustjórinn i Reykjadk, 13. nóvember 1919. Jón Hepmannsson. 301 inu og hélt hann vera einn af fuglum hafsins, sem styngi sér niður eftir bráð. En honum og þeim tveim hásetum, sem í bátnum voru, varð hverft við skvamp- ið, þegar likaminn kom niður. paö var ólíkt því að fugl væri á ferðinni. Báðir fiskimennirnir, sem voru að draga inn netin, réttu úr bökunum og ræðarinn stóð á fætur. petta varð svo ó- vænt og nærri þeim, að þeim varð bilt við. peir litu upp, ef vera kynni að steinn hefði losnað úr berginu og þeir litu á vatnsflötinn, þar sem Filippus hafði kom- ið niður, og loftbólurnar komu upp í vatnsflötinn. Ef Filippus hefði verið í fullu fjöri, þegar honum var fleygt fram af klettin- um, mundi hann vafalaust hafa kafnað af loftþrýstingnum. En því var ekki þannig farið. pegar Mason bar hann út á svalirnar færðist lífsmark í hann við hreyfinguna. Hann var í þann veginn að rakna til meðvit- undar þegar hann féll, og Iireyfingin varð fremur til að magna lífsþróttinn en slökkva hann. Hann teigaði loftið í djúp- um andartökum og fylti lungun. Honum fanst sem hann væri í volgu baði, og þó að hann kæmi af miklu kasti í sjóinn, varð honum það ekki að meini. 302 Hann kom til állrar hamingju niður á hægri öxlina. Enginn hluti líkamans þol- ir jafnvel vel stór högg eins og axlirnar og efri hlutur bolsins. Ef hann hefði kom- ið lóðrétt niður á höfuð eða fætur, hefði hann hlotið að meiðast til muna. En nú fékk hann rækilega dýfu og flaug marga metra neðansjávar — uns honum skaut upp í laxanetið, örskamt frá bátnum. Fiskimennimir sáu strax að þetta var maður, og hann alsnakinn, og var ekki annað sýnna, en hann hefði fallið af himnum. peir voru sem steini lostnir, meira að segja óttaslegnir, en flýttu sér að draga inn netið og drógu Filippus að bátnmn. Svo lyftu þeir manninum hálfdauðmn upp í bátinn, lögðu hann á grúfu og létu sjóinn renna úr honum og tóku þvi næst að hræra handleggina og þrýsta þeim að síðunum. pað leið ekki á löngu áður en hann tók að draga andann, en raknaði ekki til með- vitundar og blóðið tók að renna úr sári, sem hann hafði á hnakkanum. Mennirnir ræddu um þennan undarlega atburð sín á milli. „Hver getur þetta verið?“ „Já, hvaðan kom hann? Sá maður hlýt- 303 ur að vera geggjaður, sem hleypur fram af þessum kletti.“ „Hann er alsnakinn, maðurinn.“ Einn þeirra kom auga á höfuðsárið. „Ekki hefir hann fengið þetta af því að falla í sjóinn,“ sagði hann. petta var dularfull hending. Ræðarinn, aíkunnur skynsemdarmaður, vildi skýra málavöxtu. „Hann hefir auðvitað verið að skygnast eftir fuglum í bjarginu. Ef til vill hefir hann ætlað að talca myndir af þeim, eins og sumir gera.“ „Nei, drengir,“ sagði annar fiskimað- urinn, „hann hefði ekki þurft að fara úr fötunum til þess.“ pví gátu hinir ekki mótmælt. En eng- um kom til hugar Grange House. peir höfðu skjóta ráðagerð. Einn þeirra fór úr treyjunni og þar að auki lögðu þeir yfir hann olíuklæði og þess háttar. pað “var nú orðið nærri aldimt; þeir bundu dufl við netin og reru svo eins og aftók heimleiðis — sex kílómetra veg. pegar þangað kom, báru þeir Filippus upp í hús manns nokkurs, sem var svo vel stæður, að hann átti autt rúm. Nú hófust ný vandræði. pað varð að fara eftir lækni og lögregluþjóni. pað var tafarlaust sent eftir næsta lækni, sem bjó

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.