Vísir - 21.11.1919, Side 4

Vísir - 21.11.1919, Side 4
2í. nóv. 1919.) VÍSIR Litla Bnðin ^viBsneskt átsúkku laði i pðkkmn og rúllum. A. V. Tulinius. Bruna og Lífstryggingar. Skólastræti 4. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 ogl2-5% Sjálfur venjulega við 4%—5V2. Nærföt á karla og kvenfólk margar teg. Sokkar úr ull, baðmull og silki. Ullarvetlingar á karlmenu og kvenfólk & Co. Kvenpeysnr og millifatapeysnr stærsta og besta úrval bæjarins Marteinn Einar sson&Co. útvega eftirtaldar vörnr með verksmiðjnverði, einnngis að vlðbsttn flntningsgjaldi og vátryggingn: MÓtorbíla til fólks og Yörnflatninga. Skipa- og báta- tir^oliumótora, Bensín- og steinolin-mótora. SlSLÍp og báitB/ af ýmsnm stærðnm. Orgel Piano og G-ram moíóna Ailskonar húsgögn (1 dagstofnr, borðstofnr, svefnherbergi og skrifstofnr). O ína ogr eldavélar R.afl^sing’atæls.i (krónnr og lampa) Skilvindnr. Landbúnaðaráhðld (ýmiskonar). Prjóaavélar. Sanmavélar. Ritvélar. Alt frá íyrsta flolSLlJLS verk:_ Jðjnm í Ameríkn og á Norðurlöndnm- Verðlistar með myndnm og teikningar til sýnis í Bankastræti 11, Sími 465. 328 329 hann dreyrrauðan. Hann hafði sigrast á freistingunní. „Já,“ sagði hann, „talsverl mikla. Langdon lánaði mér.“ „Borgið ferð Masons til London. Og verið þév svo hjá honum. Synir hans geta haft bætandi áhrif á yðui líka.“ Mason stóð hægt á fætur. „Eg skal útvega honum atvinnu. Hann getur látið í töskuna yðar.“ pessi orð mintu Filippus á, hvað undar- lega hann var til fara, og skömmu síðar var hann kominn í föt sín sjálfs. Dr. Scarth kvaddi og fór til Scarsdale á seinustu lestinni. Filippus og Abingdon komu til London klukkan tvö um nóttina. Evelyn og móð- ir hennar biðu á járnbrautarstöðinni. * § Dag einn í ágústmánuði varpaði „Ilaf- mærin“ akkeri við Yorkshireströnd, skamt frá hamri þeim, sem Grange House stendur á. Dr. Scarth bauð Anson og konu hans heim til sín og voru þau þar nætursakir, en mörgum skipverjum var leyfð land- ganga. pegar þeir komu aftur, kunnu þeir frá mörgu að segja um „skipstjóra“ sinn, sem ratað hefði í miklar raunir þar á hamrinum skamt frá, en orðið það til líf's, að þrír fiskimenn björguðu honum. Og þeim var sagt að hann hefði gefið þeim hús þeirra skuldla^is og fallegan bát að adki. • „Hann er ágætur inaður, það er alveg vist,“ sagði sögumaðurinn, „en þetta er líka demantakonungm'.“ „Hann er meira en það, hann er de- mantakeisari,“ sagði heljarstór og nef- brotinn kyndari. „J?ú hefir þekt hann lengi, er ekki svo, Mason?“ spurði annar. „Jú, — siðan hann var drengur. pað eru líklega ein tíu ár síðan. En við skild- um, — þangað til eg rakst nýlega á hann. Hann lét mig þá fá atvinnu hénia, vegna gamallar viðkynningar.“ E N D IR. Allskonar vírar hvergi ódýrari en hjá Chonllion, Hafnarstrœtl 17.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.