Vísir


Vísir - 27.11.1919, Qupperneq 2

Vísir - 27.11.1919, Qupperneq 2
VlSlR óska eftir stúlku sem treystir sér til aö taka ad sér gjaldkerastörf og sem er vön að skrifa á ritvél. Arni JöHssea kaapmaönr. — Dánarminning. — Eins og áður lieí'ir verið frá skýrt liér í blaðinu, andaðist Árni .Tónsson, kaupmaður frá ísafirði, sunnudaginn 9. þ. m. Með JLor.i’m er látinn einn merk- asti og duglegasti Kaupsýsln- maður þessa lands, sem um langt skcið hafði stjórnað hinni miklu verslun Ásg. Ásgeirsson- ar á fsafirði. Árni .Tónsson var fæddur á Krossi i Landeyjum 25. janúar 1851, sonur Jóns prests Hjart- arsonar, er síðar varð prestur á Gilsbakka. pau systkin voru fimm, fjói’ir bræður og ein systii’, og er sira porvaldur pró- fastur einn á lífi, en Iúji voru: Hjörtur læknir í Stykkishóimi (d. 1894), frú pórunn kona porvalds sál. Jónssonar læknis á ísafii’ði, og Grímur, cand. theol., er hér andóðist í haust. Árni sál. var ungur settur lil menla og útski’ifaðist úr latinu-. skólanum 1872, las siðan guð- fræði bér á prestaskólanum og varð kandídat þaðan 1874. Skömmu síðar fiuttisi hann til ísafjarðar og dvaldist þar upp frá því. par vestra var þá ný- stofnaður barnaskóli og varð Árni hinn fyrsti skólastjóri hans og gcgndi því starli i eitt ár. Hann þótti góður kennari og var vínsæll af nemendum. pó hvarf hann frá kenslustörfum og réðst i þjónustu Ásgeii-s- verslunar og veitti þeirri vei’sl- un forstöðu lengstum upp frá þvi. Hahn var tvikvæntuiu Fyrri kona hans vjir Lovise, dóttir ás- geirs eldra stórkaupmanns og höfðu þau skamma stund verið í hjónabandi er hún andaðist. Seinni kona hans var Friða, dóttir porvalds sál. læknis, og Tifir hún mann sinn. Ámi heitinn var mjög ein- kennilegur maður, bæði í sjón og raun. Hann var mcð hæslu mönnum, þrekinn að þvi skapi og vel vaxinn og hið mesta karl- menni. Hann var stórleitur og svipmikill og sópaði mjög að honum, hvar sem hann sást. Hann var maður litt mann- hlendinn, og harst aldrei mikið á, ea ágætur heiin að sækja og Simskeyti frá Birmingham Small Arms Co. Ltd., Birmingham. „JB. S* &L vann íyr tn verðlann: & gnilpeninga, 2 silfnrpeninga og 1 eyrpening á A. C. U, sex daga kappreiönnnm. Frfiðustn kapp- reiðar er nokkrn sinni Iiafa verið káðar kér“. var heimili þeirra lijóna orð- lagt að gesíi’Ln; og nn?sí« skemtilegt og aölaðandi. Kunni' Árni manna best að fagna gesi- um, veitli þeim rikmannlega og alúðlega og var kálnr og skemt- inn, enda skorti hann eigi um- talsefni, því að Iianri var fjöl- íróður og víðlesiiin, hafði heyrt margt, séð og reynt og var stál- minnugur á það ulí. Hann vai- sérlegu skemtilegur í viðræðum. ramíslenskur i tali og hnittmn í lílsvörum. Vinum sinum var hann hið mesta trygða tröll, en þótti mótstöðumönmim sinum þungur í Skauti. Aðalæfistarf hans var stjórn 4sgeirsverslunar, sem heita mátti að hann stjórnaði i heilan mannsaldur. pað geta ekki aðr- ii’ en kunnugir gerl sér i hugar- lund, hve mikið starf það var, erfitt og márgbrotið. Munu það engar ýkjur, að það hefði verið fárra manná færi að leysa það starf svo vel af hendi sem hann gerði. Verslunin blómgaðist svo undir sljórn hans, að hún varð ein stærsta og auðugasta versl- iin landsins og rak þilskipaút- veg i mjög stórum stíl. Árni var einn af stofnendum botnvörpungsfélagsins „Græð- is“ á tsafirði og fyrsti formaður þcss. Kom þar. sem jafnan fram, hve goll lag hann hafði á að stjóma verklegum framkvæmd- um, enda var það eitt aðalein- kennni hans að hugsa nákvæm- lega am hvert verk. áður en í það var ráðist og kunni hann þá jafnan ráð, þegar fil fram- kvæmdanna kom. Árni Jónsson inátli heita heilsuhraustur alla æfi þar til i sumar, að hann kendi sér hjartasjúkdóms, er leiddi hann lil bana. Hann hafði legið á fjórða mánuð er Ijgnn létst og kom hingáð suður til að leita sér lækninga. Kona hans kom mcð lionum og stundáði hann af ivinni mestu nákvæmni i allri legimni. alt til hinstu stundar. Lík hans verður flutt til Isa- fjarðar um næstu mánaðamót. par vestra, undir hinum hrika- le.ga „sal fjalla“ hafði hann sjálfur kosið sér hinn hinsta hvílustað. Kaupiö B. heimsmarka&inum. S. A.. mótorhjól og reiðhjól;j þau eru best á jPantiö i tima. Einixasalar. Jóh. Ólafsson & Co., Simi B84. Reykjavík. Símn. Juwek „Lagarfoss“ kom frá New York í morgun, hlaSinn vörum. Á ]>itfari haf'ö; hann hi freiðar, bensín og steinolíu. „ísland“ fór frá Leitli í gær; kemur viS i Færeyjum. VeSrið í dag. Hiti hér 1,8 st., tsafirfii 4,0, Ak- ureyri 3, GrímsstöSum frost 5 st., Seytiisfirfii frost 0,4, Vestmanna- eyjum hiti 1 st. Hæg sunnanátt á Ak. og Grst„ en iogn á öðrum stöKvum. K vennaskólanum hefir verifi lokaS fyrst um sinn í viku, vegna skarlatssóttar, sem þar hefir kornið upp. Fimm náms- meyjar hafa veikst. Kosningaúrslit. i Norður-Múlasýslu voru kosnir Þofsteinn M. jónsson tneð 341 at- kv. og Björn Hallsson á Rangá me8 256 atkv. Síra Björn Þorláks- son fekk 200 atkv. Jón á Hvanná 127 og Jón á Hreiðarsstöhum 96. í Barðastrandavsýslu var kos- inn Hákon Kristófersson í Haga með 256 atkv. Síra BöSvar Bjarna- son hafSi fengitS rúnilega too atkv. færra. 1 „Botnia“ kom til j Kaupmannahafnar a sunnudaginn. Á a'S fara þatian 2. i desember. / j> ; Fiskur var hér á markaSinum í gær- kvökli og morgun. Hreinar léreftstnsknr ávalt keyptar bœsta verðí. Félagsprentsmlðjan. Koparhúnar og útidyraskrér tvílæstar, skothurðarhjól, skrér, skilti gluggajárn, þykk, port- lamir, klinkur, kantlokur galv- aniseraðar 0. fl. Verksmiðfa Eyv. Árnasonar. Gengi erlendrar myntar Khöfn 25. nóv. Sterlingspund ........ kr. 19.93 100 dollarar ......... —491.50* 100 rrlörk ...........—: 12.50- 100 kr. sænskar ......—111.20 100 kr. norskar ........ —107.75 London 25. nóv. Krónur ............... kr. 19.90 Dollarar ...........,. — 404.15 Mörk ................... )— 174.00 Simskeyti trá (réS!aritar« Yisia. Ivhöfn, 2G. nóv. Ástandið í pýskalandi. Öser a tvin 11 u 111 álaráðlierra pjóðverja segir, að kolavand- ræðin valdi flutningateppunni, í Berlín cr 36 stunda forði af kolum, Altona 24 stunda forði. en ýms héruð hafa 48 stuuda forða. Kolastjórn ríkisins hefir i mi aukið kolaskamtinn, svo að 1 nægilegt er talið. Vinnuvilji verkalýðsins þýska fer vaxandi. í Berlhi hefir vinn- unni farið svo fram, síðustu tvo mánuðina, að það, sein afkastað er, hcfir aukist uni 40%. Verka- mönnum er orðið uppsigað viS verkfalls-æsingamenn, og segja þeir að átta stunda vinnudagur- inn valdi truflun, en fólksfluta- ingabannið hafi bætt ástandið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.