Vísir - 05.12.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 05.12.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR 5- <j«W, IflQ. Gosdrykkja- & •Aldmsaíagerðm „SANITAS“. Heiðruðu viðskiftavinir! Undanfarin ár háfa borist verksmiðjunni svo margar pantanir á gosdrykkjum og sætsaft, fyrir jólin, að ekki hefir verið unt að afgreiða þær allar, og blðjum vér því vora heiðruðu viðskiftavini að snúa sér til kaupmánna og kaupfélaga viðvíkjandi ofangreindum vörum. Aths.: Flestallir kaupmenn hér selja SANITAS gosdrykki og sætsaftir. „Sanitas” Stórt hús til söln uaðarlega við^Langaveg. Stór Mð lans 14. mat A. v. á. Nokkrar stulkur óskast í vinnu nú þegar. Gott kaup í boði. Létt vinna. A. v. á. Gnðnudwr Asbjörnsson Jarðarför konunnar minnar fer fram írá dómkirbjuuni langardaginn 6, þ. m. kl. 12 á hádegi. Eeykjavík 1 desember 1919. Lárus Lárusson. Laugav. 1. ði«i feöi. Landsíns besta árval af’ rammalistum. Myndir inuramm&ðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Kanpið allsherjarfriðarmerkið. 30 31 32 a'öi cg mig' við þaó aó þér lifii betur hjá mér, en þu hefðir átl kosl á hjá foreldr- uin þínum. j’ú þarfi heldur ekki afi afsala þér neinu ef þér er þatS á móti skapi. Eí’ Jack hefði lifað, þá hefði eg’ aldrei, — jafnvel ekki á banasænginni biri leynd- arrnál initl- En nú cr Jack látinn og eg er á föriun. þér er í sjálfsvald sett, hvað þú gerir. Eg l)ið þig að eins, .Tacks vegna. að varast linevksli. El’ til vill reynirðu að hafa tipp á slúlkunni. Getur vci-ið að hún sé dáin. El’ svo er, þá sé eg ekkei‘1 þvi til fyrir- stöðu, að þú lialdir eigninni. Hin Doranska ættkvislin er nægilega auðug. Eg luf engan rétl iil eigrianna samt sem áður, sagði Max, og vi'ð skuhim láta úlrætl um það mál. Eg vil ekki þreyta þig á því. Eg gel einnig að mörgú leyti skilið yfirsjón þma og það sé fjarri mér að ásaka þig'. Eg er þakklátur fyrir að þú sagðir mér eins og var. Eg skal gera alt scm í ininu valdi sténdur lil þc-ss að bieta úr þcssn þannig, að Doranska ætt- in fái euga vansæmd af. Mnx klökknaði. Hann var tiu ára gam- al! er Jack Öoran féll frá, en þó mundi liann einstaklega vel cflir föður sinum. pcir voru svo dæmalaust samrýmdir. Max var kálur og tápmikill drengur, en hinn frjálslyndur og unni hverskon- ár íþróttum. pað voru liðin 14 ár frá dauða Jacks, en Max mundi enn þá gjörla eftir honum er hann ávarpaði hann þess- um lilýju orðum: Jæja Frencty minn. Hvað segirðu þá? .lá! Hváð sagði hann þá? Hvað álti hann að segja? Hann hafði hliistað á frásögu Rósu Doran með einkennilegri ró. ]?ó fanst hon- um nú, sem harin væri að missa alla fót- festn. Hann var ekki faðir minn, sagði hann dapur í bragði......og þó .... ást þeirra gat aldrei dáið. Eg verð .... þú vilt eg geri það, sagði hann í hálfum hljóðum. Hann-var sannfærður um vilja föður síns: Hann varð að afsala sér öllu .... Öllu. Halda til í lieim og hafa upp á dóttur Jack Dorán . . . . og reyna að t'iuna foreldra sína.....Dóltir Jacks og Rósu Doran \itrð að fá það, sem henni bar. Rósa tók aftur til máls. Hún taiaði með minni ákafa. Nú liafði hún sagt það, sem hcnni bjó i brjósti: Minstu þess Max, sagði bún, að hér veit enginn nema við Ivö, hvernig öllu er varið. Edwin Reeves veit það meira að segja ekki. llví ekki að reyna að finna gb m stúlkuna og láta hana hala peninga eða senda henni þá nafnlaust? pú getur gert hana auðuga og látið síðan alt sitja við saina keip. Eg mun bráðlega komast burt frá öllu þessu; mér er þetta því ekkert kappsmál eins og eg gal um áðan. En þú verður að vera varkár vegna Jacks, se.m þú elskaðir. J>ótt undarlegl sé, þú genguj’ mér þetta nær hjarta en eg iiafði húist við .... þin vegna.......|>ú hlýtur að taka þér þetta ákaflega nærri......Ef til vill hefði verið betra að eg iiefði þagað. Nei. ekki vegna min, sagði Max dræmt. Láttu þig ckki iðra þess. að þú . sag'ðir mér allan sannleika, það er sjáll'- sagt okkur öllum fyrir bestu. Og þó hefði hann ef lil vill heldur kos- ið. að Rósa Doran hefði aldrei sagt neitt. .Margur kvenmaður, sem hafði be.itt svik- um vegna ástar sinnar eða hégóniaginn. hafði dáið án þess að játa afbrot sin. Hégómagirni hafði verið stæi-sti galli Rósu Doran; það hafði Max séð fyiúr löngu. Eu nú ér danðinn nálgaðist. hafði önnur tilfinning vaknað í brjósti hennar, hræðslan við að verða hinu megin fyr- ir ásökim þess, sem hún unni mesl allra. Max var ekki lengur agndofa af frá- sögninni, en leit nú á atvikin með/ailri þeirri ró og skynsemi, sem bann átti til.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.