Vísir - 05.12.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 05.12.1919, Blaðsíða 4
5- <les. 1919). VÍSIR Utsala hetst í dag og stendur i viku, á léreftum, tvist- tauum og ýmsu fleira. Versínn Jóhönnn Olgeirsson Langaveg 18 B. (Áfast við Apóteklð). NýkomiO Allnkonar „« íZIVí \ latnaðir. Stœrst úrval. Vandað. Ödýrast. Beet að”ver»la i Fatabúðinni Hafnai’fttrœti 16. 8 í m i 2 6 9. Opinbert uppboð á yefnaOarvöru, skœðaftkinnum, járnvöru, leðurvöru o. m, 6. verð- ur haldið í Good-Templarahúsinu föstudaginn 6. desember og nseatu daga. Uppboðið hefst kl. 1 e. h. Bæjarfógetinn í Reykjavík 2. des. 1919. Jóh. Jóhannesson. Verslið við Beykisvinnnstotua á Bergstaðastræti 22 sem selur: Lýsistunnur, Síldartunnur, Kjöfctunuur, Síldarbala, Þvotta- bala og allskonar ílát. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsia. Reynslan bestu meðmælin. H.f. Sjóvátryggingarfélag Islands Viröingarfyllst Onðmtmdnr H. Guðmnndsson og Jón Magnússon, beyklrar. Austurstræti 16, Reykjavih. JPóftthólf ð¥4, Simnefni: Insurante lalsimi S4t. Alikonar sjó- og stríðsvátryggíngar. 1 Sknfstofutlmi 10—4 -- laugardögum 10—2. Áteikna6iradúkar í hör og moll. og Silkigasi. ÁteiknaBir púiSar í Boj og Rips Flokksilki og ullargarn í mörg- um litum. ÁteiknirS nærföt. Fæst á Bókhlöðustíg 9 (uppi). A. V. T u 1 i n i u s. Bruna og Lífstryggingar. kólastræti 4. — Talsími 254. krifstofutími kl. 10-11 og 12-5V2 jálfur venjuiega viö 4%—5%. 33 Hann átti að vísu örðugl með að sadta sig við þann sannleika að liann hafði misl alt sem hann átli. Á11 Dorönsku pening- anna og nafnsiiis, gat hann ekki vérið í hernum. Ef hann setti sér að láta alt í hendur dóttur Jack Doran, þá varð hann að fara ai' landi biud. Honum reið nú á mestu að finna ráð til þess að afhenda dóttur Rósu’Doran það sem henni löglega bar, án þess atf afbroi Rósu yrði uppskátt. EJn hann varð að fórna sjálfum sér að fullu og öllu lil þess að ná þessu takmarki. Hann varð að flýja hóp kunningja sinna, fara úi í heim, .... og Billie Brookton .... henni myndi hann verða á bak að sjá um aldur og æfi .... Iiann hafði gleyml Billie í öllum þessum hörmungum. pað var fyrst núna að hanu mintist hennar, og hann fyrirvarð sig fyr- ir gieymsku sína. Hvernig gat hún, dáð af öUum, hvarflað úr huga hans, þótl eigi væri nema um’stundarsakir? Hann fann skyndilega til óstjómlegrar löngunar eft- ir heimi, eftir hinum glaða og fagnandi heimi, sem hún bjó í, þeim heimi, sem hann áili ekki afturkvæmt í. — E11 hvað þú erl hljóður, sagði Rósa lágt. Ásakarðu mig? — Nei, ,uei, sagði Max ákveðinn. 34 — Farðu éftir mínum ráðum. Láttu hana hafa eitthvað af peningum, el' þú finnur hana. Sennilega finnurðu hana ekki. J?að er svo langt síðan. Málrómur Rósu varð æ daufari og þreytulegri. Er þér alvara, sagði.Max undrandi. Hún er þó dóttir þín .... dótlir hans. — Hún var ekki andlegt fóstur okkar. .... þú inunt skilja við hvað eg á, ef þér auðnast að sjá hana. Hugsaðu um þetta dáJitla stund og segðu mér síðan, hvað þú ætlar að gera. Mér finsl . . . . eg lield mér þætti vænt um að fá að vita það áð- ur en eg skil við. Veklti mig .... eftir 10 mínútuv. Ipg er syfjuð. pað. cr eins og þungri byrgði hefði verið létt af mér, við iiö segja þér sannleikann. Ehiginn sárs- auki, engin þjáning framar....... — Ætti eg ekki að láta sækja lækn- inn ? —- Nei, nei, þakka þér fyrir .... eg þarfnast einkis, einkis annars en að sofna. .... ]>ú ætlar að vekja mig eftir 10 min- útur? .... .lá, svaraði Max bliðlega..... .... Max hafði tekið ákvörðun og 10 niínúlurnar voru liðnar. Hann varð að vekja hana. Hann var i efa um, hvað haim ætti að kalla hana. Hún hafði sjálf sagl 35 að luin hefði aldrei unnað honmn sem móðir.......Rósa! hvislaði hann. Rósa ! pögn...... Max fékk ekki tækil’æri til að segja henni ákvörðun sina.......Ef lil vill vissi hún hana. III. Lokaþáttur „Æskuásta“ Andlát Rósu Doran vakti almenna lirygð í New-York. Jók það mjög á var- kárni Max. Minniúg heimar mátli eigi l'Iékkast. Og freistingin kom. Við bana- sæng hennar hafði hann tekið ákvörðun sína. En nú er hún var látin, og bréi' og símskeyti bárust honum úr öllum áttum og dánarminningar blaðanna báru honum æ meir og meir heim sánninn uin hversu mikilsvirt og ættgöfug kona hún liafði verið, þá varðHioniun á að spyrja sjálfan sig: Hvi ekki íluiga málið belur? Max hafði haldið að liann þekti í'reist- ingarnar til fulls. En nú fanst honum þær leita alvarlega á sig. Minning föður lians haí'ði hingað (il verið honum sið- l'erðislegur slyrkur. Nú var honum sem rödd Rósu tæki undir með innra mani lians og þau segðu einum munni: íhuga málið betur. ....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.