Vísir - 05.12.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 05.12.1919, Blaðsíða 5
VÍSIR fallegasta og ódýrasta J ólatr ésskr autið sem til er í baenum, fæst í verslun HJÁLMARS ÞORSTEINSSONAR. Simskeyti W frMarttflii TiM*. Khöfn 4. des. Samningar við bolshvíkinga. Malone, sá, sem í fyrstii skýrði. ’»eðri málstofu breska þingins írá fr.iðartilböÖum Lenins, heldur því enn fram opinberlega, að Lenin- stjórnin sé fús til aS slaka til í ymsu. Samningamenn Breta í Kaupmannahöfn vilja aö eins semja um skifti á föngum, en þeir rússnesku tjá sig fúsa til fri'ðar samninga. Þjóðþingið danska á móti stjórninni. Danska þjóðþingið hefir sanr >ykt tillögu um Flensborgarmálið, gegnstíeða vilja stjórnarinnar. Friðarsamningarnir. Frá Berlín er síma'ð. að Þjóð- verjar ætli munnlega að halda á- íram samningaumleitunum um hinar nýju kröfur bandamanna. Sorgarathöfn var haldin i líkhúsi Landakots- spítala kl. 12 í gær, yfir líki Árna sál. Jónssonar frá ísafirði, sem ílutt var tii ísafjarðar á „Lagar- fossi'1. Síra jóhann Þorkelssoi'. flutti nokkur minningarorð, en söngflokkur söng á undan og eftir. Margt fólk var þar viðstatt og ívlgdi það kistunni til sltips. ,Lagarfoss“ fór héðan í gær kl. 4 síðdegis, i hringferð, vestur og norður. Far- þegar voru margir og þar á meðal þessir: Frú Fríða Jónsson, frú Re- bekka Jónsdóttir. ungfrú Sissa Helgadóttir, Sigurður Kristjáns- son, Hálfdán Hálfdánarson. Páll Jónsson cand. jur., SigurBur Ei- ríksson, regluboði (í kynnisför ti! síra Sigurgeirs, sonar síns, á ísa- firði), Júlíus Ólafsson kaupmaður o. fl. Rafmagnsmálið. Samþ. var á bæjarstjórnarfundi í gærkvoldi sarnkv. tillögu frá'raf- magnsnefndinni aö reisa 1000 hest- *fla stöð lijá Ártúnum og að heim- »la nefndinni að ráða einn eða tvo verkfræðinga til forstöðu verks- JSs og umsjóuar með því. MeS til- lögunni voru : Borgarstjóri, Ágúst Jósefsson, 'Guðm. .Ásbjarnarson, Jón Baldvinsson, Jón Þorláksson, Kristján Guðmundsson, Sighvatur Bjarnason, en móti: Bríet Bjarn- hé'ðinsd., Jón Ólafsson, Sveinn Björnsson og Þorvarður Þorvarðs- son. Inga Lára Lárusdóttir greiddi ekki atkv. Fjarverandi voru: B. Sv. og Ól. Fr. ,,ísland“ íer héðan í dag kl. 4 áleiðis til útlanda. Meðal farþegaeru: Guðm. Einarsson, myndhöggvari, Gissur Filippusson vélfr., Ivarl Einarsson bæjarfógeti frá Vestmannaeyjum. Kjartan Ólafsson rakari, Matthías Óíafsson ráðunautur, Magnús Snorrason stýrimaður, Sveinn Björnsson yfirdómslögm og Tage Möller kaupmaður. Ársskemtun sina heldur verkamannafélagið Dagsbrún i Bárubúð niðri, annað kvöld og sunnudagskvöld. Báðar skemtanirnar byrja kl. 8. Að - göngumiöar verða seldir í dag og á morgun kl. 11—6)4- Gestir í bænum. Eiríkur F.inarsson. alþm.. og Hannes dýralæknir Jónsson og kona hans frá Síykkishólmi. Páll Jónsson, cand. juris, er ráðinn aðstoðar- maður bæjarfógetans á tsafirði og fór vestur í gær. , Aukablað fylgir þessu blaði Vísis. F riðarmerkið fæst á pósthúsinu, í bókabúðum og víðar. Aðalafgreiðsla er á skrif- stofu Sveins Björrissonar, Austur- stræti 7, opin að eins kl. 6—8 síð- degis. Landai vestanliaís. Lögberg getur þess 30. okt.. að til Winnipeg sé þá nýkomnir héð- an að heiman þeir síra Kjartan prófástur llelgason og Árni Egg- ertsson. Þeir höfðu boðað til íjölmenn's íundar þar í borginni og sagði Arrii íerðasögu sina,,en síra Kjart- an talaði nokkur orð á eftir. Lögberg' segir, að sira Kjartan ætli að feröast uin bygðir íslend- inga, þegar hann hafi hvílt sig eft- ir ferðina, og lætur blaðið hið iiesla yfir komu hans þarigað vestur. Hýkomíð! ilvítt lakk i l/2 kg., ) kg. dósuut Politúr. Schellak. Crystallakk. Ktdstalakk. Gólflakk. Hjólhesta og Bílalakk i % kg. og J4 kg. dósum. Bronce j Alummium j Silfur j Kopar { Gull. Broncetinktur. Pautt okkur. iJ rnbra. Kromgult. Ital. Rautt. Maskinglasur. Þurkefni. Kítti, ágæt tegund. Carbolinium. Sandpappír. Zinkhvíta, ágæt tegund. 'Blýhvíta, ágæt tegund. Fernisolía. M e n j a. Ödýrar og góðarvörur. Sigurjón Pétursson Hafnarstræti 18. Sími 187. (Laufásveg 4) . verður opnuð á morgun, laugardag, og þar verður verslað með fá- séða muni úr lireinu siifri Ennfremur marga hluti úr hreinu gulli, með dýrindis s t e i n u m. Alt listaverls. Þeir, sem unna varanlegum listaverkum, munu þar fá ósk sína uppfylta. M. Zoega. Stúlka hreinleg og regiasöm óskast til aðstoöar á lækningastofa Brynjólfl tanulæknis, Hverfisgötu 14, Starfið er fólgið í því að hreinsa verk- ^æri eg áhiild. gæta dyra og slma 0. s. fr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.