Vísir - 07.12.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 07.12.1919, Blaðsíða 3
VlSÍR Sultutau Ef J>i8 viljiö kaupa gott og ó- dýxt sultutau fyrir jólin, þá spyrj- íð um verð í SÍMI i 68. Strokutilraun mishepnast. Tuttugu þýskir sjóliðsforingj- ar af skipumun, sem sökt var i Seapa-flóa, ætluðu í fyrra mán- uði að reyna að strjúka úr gæslu í Lofthouse Park, skamt frá Leeds. peir höfðu grafið neðanjarðargöng frá kofa sin- ura, en ekki mælt vegalerigdina nógu nákvæmlega, því að rétt utan við viggirðingamar gerðu þeir op upp úr jarðgöngunum og varð þar fyrir varðmaðiu', sem tafarlaust gerði aðvart og stöðvaði þá. Nýjar gullnámur. P-S Sú fregn hefir borist frá Rúss- Jandi, að nýskeð hafi fundist afar- auðugar gullnámur í Úralfjöllum. Þykir ævintýramönnum ilt, hve örðugt er að komast til Rússlands um þessar mundir, því aS meiri uppgrip eru sögð í þessum námum en nokkrum öðrum, sem sögur fara af. Gullnámur hafa og fundist i þeim hlutaAlaska, sem liggur und- ir Canada, en miklu fara minni sögur af þeim en hinum fyrnefndu. „Gullfoss“ var á tsafirði í gær, og er vsent- anlegur hinga'ð á morgun eða þriðjudag. ,3®riria“ koin til Færeyja i gærmorguti. Meðal farþega er forsætisráðherra Jón Magnússon og kona hans. Árekstur. í siðustu utanför Jóns forseta sigldi enskt skiþ á hann skamt frá eynni Möri og beiglaði hann mikiti á skutnum. Alliance-félagið mutt höf'ða skaðabótamál á hendur eig- endum enska skipsins. I „Gamla Bíé« voru sýndar íeleaskarkvikmynd- ir í gserkveldi. Voru j«er af höfn- inni, „Gullfossi" ri® hafnarbakk- ann, íþróttavellmum o. fL Hefir P. Peterf»ei» tekia þessar jnyndir sjálfur, og hafa þatr tekist af- feragös vel. Myndir þcssar verifa einaig sýndar nsesta kvoM. n- o^ullard.íjlJzl&ltt “■* 1 kjóla og kápur. — Eimrig heppilegt peysuíatakápu-eíni.] IC Nýkomið 1 verslimlna ,JSL. T-m F1 JSL‘, Laugaveg ö. Fyrirliggjandi Þvottasápa, Þvottasódi, Handsápur, Þvottablámi, Línsterkja. meðalstórt, helst í austurbænum, óskast keypt. Ver'öur að vera laust til íbúðar að nokkru e'ða öllu leyti j 4. inaí n. k. Tilbo'ð auökent ..Vandað hús“ sendist afgr. fypr 75. þ. m. BORÐSTOFUHÚSGÖGN ^Borð, Buffet, Skápur og Stólar; eru til sölu mánudaginn 8. des. kl. 2—5- N. B. Nielsen. Austurstræti 1. Ungup og reglusamnr jcaður, ateð verslunarskélaprófi, ésknr eftir verslunar eía skríí- stofustöifum nú þegar *ða u* ára- Mót. Tilboé werkt: „Reglusamur“ leggist á afgtwföstu Jrmhi blaés. fást & afar ódýr, LangaTeg 70. igetar ktu’UUar, Spli os ÍppeltiKnr lAst & Langaveg 70. A. Y. Tilíaiai. öraaa «g Lífatryggiugar. kóktótræti 4. — Talsími 254. krifstofutÍHii kl. 10-11 og 12-5% jódfur veöjulega við 4y2—5ya. XTEN-VETStARHATTAR, STORMHÚFUR, REGNHATTAR aýkomnir. Johs. Hansens Enlos. í Vöruhúsinu. Hvað á eg að gefa þér i jólagjðf? Það veit eg' ekki, en komdu meö mér í Vöruhúsið; eg hefi heyrt iö það sé komið svo mikið af aýjum vörum, sera eru svo smekk- legar. Eg hefi séð í glugguntun: Dömu-úlstera, Skinntau, Silki, Langsjöl, ullar og silki, _ Handska, ullar og skinn,...... , ' Dömu-Golftreyjur, Dömu-Regnhlifar, Herra-Silki-trefla, Herra-Hatta, stór-fína, v f Herra-göngustafi, meö gull- og silfur-húnum, Herra-regnhlífar, með gull- og silfur-húnmn, Herra-Legghlífar og Handska Rg get nú ekki nefnt alt sem eg hefi séð og heyit um, en þaé er áreiðanlega besti staðurínn sem við getum keypt Jólagjöf hvort Iianda öðru. — og það er þó ódýrast Svart dömuklæði nýKomíd i . verslun iliDlimategnkipm Býkomnar í , Brauns verslun = Aöalstrætl 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.