Vísir - 07.12.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 07.12.1919, Blaðsíða 2
V í S I R IMfflnnmsÖL hafa fyrirliggiandi: Kartöflur ágætar ófrssoar. Utaoiðr bisknps. Vísir hefir átí tal vib herra dr. J ó n biskup H e 1 g a s o n um ul- anför hans til Danmerkru og Svi- þjóöar, og auk þess séö ummæli nokkurra erlendra blaöa, um komu ■ hans til áöurnefndra landa, og er af þeim auösætt, aö hann hefir íariS hina, glæsilegustu framaför. Biskupshjónin fóru héöan 30, september, en komu 30. nóvember. Þaö var tilefni fararinnar, aö biskupi vorum komu boö frá gu'ö- íræöideild Kaupmannahafnarhá- skóla, meðfram að undirlagi Dansk-íslenska félagsins, um a'ð flytja fyrirlestra á Háskólanum um kirkjusögu Islands. Fyrirlestrar þessir voru sex að tölu, og ílutti biskup þá dagana 13.—22. okt. Efni fyrirlestranna var „Kirkja Islands frá siðaskiftuin til vorra daga.“ Voru fyrirléstrarnir mjög vel sóttir, bæöi aí stúdentum, há- skólakennurum (sérstaklega úr guðfræðingadeildinni) og ýmsum utanháskólamönnum, bæði körlum og konum. Á undan fyrsta íyrir- ’estrinum leiddi forstjóri guðfræði- deildar, prófessor dr. J. C. Jacob- sen, ræ'ðumann fram fyrir áheyr- cndur, ávarpaði hann hlýjum orð- um í nafni deildarinnar og þakkaði honum fyrir, að hann hefði orðið við tilmælum hennar, og baö hann vera þar velkominn. Að loknum síðasta fyrirlestrinum þakkaði sami ma'ður biskupi í nafni háskól- ans og guðfræðideildarinnar fyrir- lestra-flutninginn mjög hlýlega og lét þá ósk í ljósi, að fyrirlestramir yrðu prentaðir hið fyrsta. Degi seinna sat biskup veislu mikla á heimili forstjóra guðfræði- deildarinnar, og var þangað boðið aðallega háskólakennurum og nokkrum helstu mönnura borgar- innar andlegrar stéttar (t. a. m. Sjálandsbiskupi). Hinn 24. okt, efndi Dansk-ish Samfund til samkomu einnar inik- illar í samkomusal félagsins Kvindelig Læseforening'. Flutti biskup þar aðaltöluna. En á eftir var borðhald ræðumanni til heið- urs, og flutti stjórnardeildarfor stjóri P. O. A. Andersen, ræðu fyrir minni biskups, og þakkaði honum fyrir allan þann stuðning, ^EJaucob^eyi -----—'S selur 250 pr. ULL ARVETLIN G A handa karlmönnum á 2,25 pr. sem hann hefði frá fyrstu látið Dansk-ísl. félaginu í té. í Danmörku er nefnd manna. sem nefnist „Dansk-íslenska kirkjunefndin“. Er oddviti hennai ll. Ostenfeld, Sjálandsbiskup, en Þórður prestur Tómasson í Hor- sens ritari og framkvæmdarstjóri, en verkefni nefnadrinnar er það að vinna að nánara sambandi milli dönsku og íslenskti kirkjunnar. Fyrir tilmæli nefndar þessarai tókst biskup nú á hendur fyrir- lestraferð mn Dannxörku, til þess að fræða almenning tim lií og hagi islensku kirkjunnar í fortíð og nú- tið. En áöur en biskup lagði á stað i þann leiðangur, flutti hann erindi i samkomusal kristilega saiukomu- hússins í Betesda í Kaupmanna- höfn. Stýrði Ostenfeld Sjálands- biskup fundinum ,og flutti sjálfur í upphafi fundar tölu andlegs efnis. þar sem hann i lok ræðu simtar bauð biskup íslands velkominn og þakkaði honurn fyrir koniuna. Var þar margt manna sainan komið og góður rómur gerður að erindi aðal - ræðumannsins, en það var „um hag og horfur ísleusku kirkjtmnar". Tvcitn dögum seinna sat bjskup og frú hans veislu inikla og virðulegu á heimili Sjálandsbiskups, og var þangaö Ixtöið öllum helstu guö- fræöingum borgarinnar (háskóla- kennurum og andlegrar stéttar mönnum). Ekki var þar neitt á- fengf á borðum, heldur var sóda- vatn eitt saman haft til drykkjar, því að Sjálandsbiskup er bindindis- 'nur mikill; en ekki skemtu metm sér lakar fvrir það. Margvísleg sætnd önnur var biskupi sýnd þar i borginni, eins og nærri má geta. Hinn 26. okt. flutti biskttp messu hiá íslcnska söfnuðinutn t Kaup- mannahöfn (í kirkju Abel-Katrinf - stofnnnarianar). Var þar húsfyllir, cnda mun enginn íslcnskur hiskup Du Ponts (J" Jðk ÖlaissoH & Co. Sím| 584. Reykjavík, Sínmefni: JtíweL J hafá sungið inessu yfir íslenskun söfnuði áður þar i: borginni. Því næst hélt biskup i fyrir- lestraleiðangur sinn út um Dan- mörku. Fór hann til Hróarskeldu, Odénse, Horsens, Aarhus. Her- ning, Viborgar og Álaborgar; Flútti hann sitt erindið í hverri borg, nema tvö i Álaborg. í íyrir* lestrum þessum taláði hann um ís- lensku kirkjuna í fortíð og nútíð, en einn fyrirlesturinn var um sálmakveðskap eitir siðbót, og sér- staklega um kveðskap Hallgrmis Péturssonar. Aðsókn var hvervetna mikil’að þessum fyrirlestrum, og miklu lofsorði lokið á þá í blöðum. Lætur biskup mikið yfir þeim hlýju viðtökum, sem honum voru livervetna sýndar og velvild þeirri. sem hann varð þar var til íslands og íslendinga. — Enn flutti biskup. aftur kominn til Khafnar, þ. 9. nóv., erindi í há- tiðasal ..Kristilegfs félags ungra manna“ um „trúfesti gnðs gagn- vart hinni íslensku kirkju“; að við • stöddum mesta mannfjölda. (Niðtirl.) Blómglös og etssrst úrval í veralun Haimesar Jónösonar Laugaveg-2@&. Hitt og þetta. Kolaverð. t síðastliðnum júlímánuði lét etiska stjórnin hæfcka kolaverð um 6 shillings tonnið. Þetta mælist illa fyrir og sætti stjórnin miklum á- rásutM fyrir hækkunina. ViS þctta bcfir setið þangað til seint i fyrra niáiuió'i. I'1á var tilkynt aö kolavcrö lækk- aöi um 10 shillings tonnið, frá 1. þ. m. Þetta var simað hingaö frá Kaupmannahöfn og þóttu góðar 1 réttir. AT nýkoinnutn bVöðum «tá sjá, (hitaflöskar) Hvergi ódýrari. Sannes, Jtkisson Laugaveg 28. ;iö verðlækkun; þ«ssií aser fyrst< tsijjf íremst til þeirra, kolia, sem uottið verða til heimiíísþarfa í landínu sjálfu. Innlend skip, sem eru í strandferðum við Bretland. eiga og að njóta verðlækkunarinnar, og nú á að raucnsaka, hvort unt sé að láta útlend skip fá ódýr-ari kol en verið hefir. En því miður ertt litlar líkur til þess að svo verði. Kvikmyndúr. Félag hefir vcrið stoirtað í Suð- ur-Afríku, til að gera.: kviktnyndir af nokkrum sögum Rider Hag gards. Meðal annars hafa kvik- myndir verið gerðar af „Námui* Salómons“ og „AUanQuatermain“, en þær sögur hafa báðar verií þýddar á íslensku, Mikið er af þvt Játið, hve myndír þessar sé fagrai' og íburðarmiklar og verða þæf sýndar á Bretlandi í veíur. Af því að margir þekkja þessar sögur hc>' á landi af þýðingunum, murwfe margan fýsa að sjá myndirnar oj til þess er frá þessu sagt hér, á* be«d» kvikmyndahúsunum á, vera sér úti um þaer. Lftið f f kemmaglnggann í dag þar sjáið þér hvað —---------=-r.......= kanpa til jólanna. = hvar þér eigið að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.