Vísir - 07.12.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 07.12.1919, Blaðsíða 4
V 1 ■< 1 H Jólatré og jólakertt komn með Botnfn. Innilegt þakklæti frá mér, bö. num mínum ogi vandamönnum, til allra þeirra fjær og nær, sem á cinhvern hátt auösýndu hluttekn- íngu vift fráfall og jarftarföv kontmnar minnar sáluftu, Málfríftar Bachmann. Rvík 6. des. 1919. Lárus Lárusson. Pantið sem fyrst. Yerslnnin RreiöaMik Jarðarför konunnar minnar, G tðrúnar Björnsdóttur, fer fram 8 frá heimili hinnar látnu, Skólavörðustíg 19, 9. þ. m., og hefst ■ með húskveðju kl. 11. Magnús Gunnlaugsson. Skólavörðustíg 16 B. SÍMI i 6 8. lOverlanð biireið (íítii) t i I s ö 1 u. Upplýsingar hjá Bertel Sigur- geirssyni, Bergstaöástrseti 64. Heima frá kl. 12—1 0« 7—t. Verslnnin „GOÐAFOSS” Langaveg 5. — Simi 436. hefir fengið: Smekklegar jólagjafir úr Alabast og Marmara, svo sem, kertastjaka, ávaxtaskálar, kortaskálar, blómsturvasa, öskubakka eigarettubox, blekstativ, bréfapressur, %ldspítnastativ, konfektskálar, púðurskálar o. m. fl. Versl. G-oðafosís,£ Laugaveg 5. ý VerslnniSZ^ Help Zoep & Co. hefir nýverið fengift: j Agúrkur og Asíur í glösum, fleiri stærftir, Rjóma á flöskum og margt fleira. Með ,,Bótniu“ koma jólatré, jóta- kerti, grænmeti 0. fl. rrzrn Til kaups og ábúðar Föt hreinsuö og pressuð á Bald- iirsgötu 1. (169 Jr O í næstn fardðgnm Stúlka óskast í vist þáífan dag- inn. Uppl. Grettisgötu 58 (uppi). (105 fæst jörð í Árnessýslu, mjög hæg og notagóft og liggur ágætlega vift Flóaáveitunni fyrirhuguöu. Öll hús fvlgja, og nokkur áhöfn get- ur«fengist keypt ef um semur. Urn kaup semur Sigurður Þorsteinss. Allskonar fatnaður tekinn ti! iögeröar, hreinsunar og pressun- er i Þingholtsstræti 15 niðri. (96 Saumar eru teknir. Uppl. á Laufásveg 17 (uppi). (63 Stúlka óskast strax til léttra verka. Uppl. Laugaveg 39. (113 Barðnsstig 10. Stúlka óskast i vist nú þegar. A. v. á. (81 Stúlka óskast til lmsverka hálf- an efta allan dáginn ; gettir komift .:il greina meft herbergi á sama staö. A. v. á. (115 Framhald aðalfandar Bandalags kvenna. cr mánttdaginn 8. þ. tn. kl. 8J4 e. h. í Iönó (uppi). Fundurinn hefst mc'S því aft formaftur segir frá Englandsför sinni. Stjórnin. Stúlka óskast til innanhússtarfa 1 liúsi í miðbænum hálfan eða allai'. daginn, eftir samkomulagi. Hátt kaup í boöi. A. v. á. (85 T ö m a r Stúlka óskast i vist; íær her iiergi. Uppl. í lönskólanum (eístu bæð). (104 steÍDOílutunnur Ml a, u p i r LIVERPOOL. • __ . ..... ;■ , • 4 ý Föt eru hreinsuö og pressuð á Stýrimannastíg 3 (efstu hæð). (103 * Góð stúlka óskast á gott og- táment heimili frá 8. þ. m. Hátt kaup. Uppl. gefur Vilh. Knudsen, til vift- fajs hjá Nallian og Otsen ki. 6—7 síftr. (102 fc té.H’&at * fötSSiið* | Tapast hei'ir veski me’ð 2 mynd- um, hárlokk o. I'l. í. Skihst á afgr. Vísis. • ’ (110 (iult sængurver hefir tapast. Skilist á Grettisgötu 37. (199 Fallegir morgunkjólar fást aft- u.r í Herkastajanum (noröurálm- unni uppi, dyrnar vinstra megin). (>• Ódýr fó'ðursíld til sölu. A. v. á. (3 7*5 Nokkrir morgunkjólar eru nú til sölu í Ingólfsstrætí 7. (7® Verslunin „Hlíf ‘ hefir gert hag stæö innkaup á kaffi, og viil aft aörir njóti þeirra. Selur hún þvl. rneðan birgðir endast, kaffi á lcr 3,60 pr. kíló, eí minst 5 kg. eru keypt i einL Einnig selur hún þekta hól ænska vindla, með mjög góöu verði. Sími 503. (163 Reyktóbak, vindlar og sigarett- ur, best og ódýrast í versl. Vega- mót. (46 Mör fæst keyptur og heimfluttur írá Haukalandi viö Laufásveg. Pantist Grettisgötu 22 C. (116 Tækifæriskaup á Smoking-föt- um. A. v. á. (114 Ágæt epli til sölu, 75 au. J4 kg., Hverfisgötu 72. (108 Nýtt peysupils og kvenbelti til sölu á Laugayeg 113 (uppi). (i°7 KBI8LA Orgel óskast 6 vikna tíma gegu hárri leigu. Sigurjón Sigurðsson. Skólavörftustíg 25, miðhæft. (Ii2 Reglusatnur maður óskar eftit herbergi frá 15. des. Semja rná viti Magnús Stefánsson, Hverfisgötu 32. (iii Herbergi óskast setn fyrst. A. v. á. . (106 filBI Faeþi fæst á Laugaveg 20B, Cafe Fjallkonan. ■ (11 ^ | Félagsprentsiniðjau 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.