Vísir - 09.12.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi
JAEOB MÖLLER
Sími 117.
Afgreitisla i
Áf) ALSTRÆTI 9B
Sími 400.
í)
9 ár
ÞriðjuisginM 9. deseiniior 1919.
381. tbi.
GAMLA BfÓ
Ljómandi lalleg og afar-
skemtiieg mynd í 5 þáttum
leikin af I. fi. amerískum
ieikurum
Áðalhlutverkið leikur
Margnerite Glark,
fögur og mjög fræg leikkona.
AnkamyBd.
ísl. kvikmyndir teknar hér
í bænum á síðastliðnu sumri
og átbúnar hér á staðnum
af P. Peterjen, Gamla Bíó.
Tvær sýningar í kvöld
ki. 8 og 9V,.
1\ÆJCÍ>11SL
í glösum fæst áaglega.
Caíé „Fjallkonan“.
Barnakennari.
Mig vaníar kvennkennara til
að kenna i vetur 5 börnum á
heimiii minu Báðum á Snæfeiis-
nesi. Sá sem vildi taka að sjer
bennau starfa hvingi mig upp í
Síma nr. 728.
F. GL Lárusson.
A. Y. Tulinius.
Bruna og Lífstryggingar.
kólastraeti 4. — Talsími 254.
krifstofutími kl. 10-11 og 12-5%
jálfur vonjulega viS 4%—6%.
dýkomið:
Gntmuikápnr fyrir karla og konur.
Yelonrhattar, svartir og mislitir.
Hálshindi, svört og rnislit.
Manchettskjrtnr, hvítar og mislitar.
Flibbar, stífir og linir.
Silkiborðar, mikið árval.
Og*margt fleira.
Marteinn Einarsson&Co
Hérmeð tilkynnist ættingjum og vinum að hjartkæra móö-
ir okkar, Valgerður Konráðsdóttir, andaðist 4. þ. m. í Stykk-
ishólmi.
Ásla Hailsdóttir. Konráðína Pétursdóttir.
Jarðarför minnar hjartkæru systur, húsfrú Sólveigar Freysteins-
dóttur frá Akranesi, sem andaðist hinn 1. þ. m., fer að forfallalausu
fram næstk. fimtudag, n. þ. m., frá Dómkirkjunni, og hefst með
húskveðju á heimili mínu, Veltusundi 1, kl. 12 á hádegi.
Fyrir hönd ástvina.
Valgerður Freysteinsdóttir.
Oet kgL oktr. SðassnraBce-Coiupagiii
tekur að sér allskonar
Aðalnmboðsmaðnr fyrir tsland:
Eggerfc Claessen, yfirréttarmálaftutmiigsm.
NÝJA B10
EMraunin
BIÖO tir Konu
Framúrskarandi áhrifamikili sjúnleikur i 6 þáttum. Leikinn af
j Nordisk Films Co.
ASal h lut verki ð 1 ei k n r
Guðrun Houlberg-Nissen
jaf frábærri sniid, eins og hennar er vandi. Auk þess leikur Thor-
leií l.und. Fréderik Jacobsen, \t:ne Weel o. fl.
Hver sá, er mynd þessa sér, mun tylgja með áhuga og innilegxi
[hluttekning óförum hin'nar hugþekku stúlku, og gleðjast með henni,
Ier hún að lokum hreppir þau laun, sem hún hefir svo vel til unniS.
Sýning varir t)4 klst., og byrjar kl. 8J4. .
waaaBsmsamsm
Tytíeber
í 50 kg. kössum seljast mjög ódýrt
á Hverflsaötu 50
(kjallaranum).
L. P.
Verslunartíðindi
Máuaðarbiað, getið at aí Verslunarróði íss).
Árgangurinn kostar 4,50. Meðan upplagíð hrekkur geta nýir ásbrif-
endur fengið I. og II. árg. (1918 og 1919) fyrir 5 brónur báða
Afgreiðsla:
Skrifstofa Verslunarráðs íslands Kirkjustræti 8 B. Pósthólf 514,
Talsími 694.
Þfskn
barnaleikföngin
eru komin i heildsölu bjá
CarlSæmuudseu &Co.
Símar 379 og 557.