Vísir - 09.12.1919, Page 3

Vísir - 09.12.1919, Page 3
VÍSIR TVýiiomin fleiri hundruð af grammofonplötum með hinu heimgfræga merki „His master’s voioe“. Hljóöfærahús Reykjavhcur, Adalstr. 5. Simskeyti tfá fréttarttan ?íáis. Khöfn 8. des. Heilsufar Wilsons. New-York Herald hefir þaS eft- .r meölimuni friöarráöstefnunnar. aö Wilson íorseti muni ekki vera íær um aö fást viö alþjóöamál, og aö Lansjng muni veröa faíiii öll stjórn þeirra mála. Indland. Neöri málstofan breska hefir samþykt stjórnarlög Indlands ó- hreytt. Hlutleysi Belgíu. Baudamenn hafa samþykt aö á- byrgjast hlutleysi Belg'm í 5 ár. Nýtt ávarp hafa bandamenn ákveöiö aö senda Þjóðverjutn. Frá Rússlandi. Símað er frá Helsingfors, aö bolsvíkingafjetidur i Rússland' hafi samþykt að viðurkenna hlut- !eysi Finnlands. O. J. Havsteen Heildverslnn — Reykjavík. Fyrirliggjandi vörnbirgðir: Frá Dorpat er shuað, aö ekkert ■opnahlé hafi veriö gert milli Letta og bolshvíkinga. Bolshvík- ingar krefjast þess að friöur verði saminn þegar í staö, og hafa þeir birt hvorir öðrum friöarskilmála sina, en sendinefnd Finna situr hjá Framleiðsla í Þýskalandi. Frá Berlín er símað, aö ríkis- hagfræðingurinn Srhmidt skýri frá því, aö öll framsleiðsla lands ins nálgist nú mjög þaö sem venju- j legt var fyrir ófriðinn. Hæstiréttnr. Viö erum „attaníossar" i flestu, r-inkum þó ýmsu því, sem miður fer. Gott dæmi er nafnið „hæsti- rét.tur“. Það er íslenska i dönskum druslum. Það er undarlegt, að kalla ■ eðsta d ó m landsins þessu lánaöa danska nafni, eins ósmekklegt og rangt sem það er. Civis reykjavicensis. Cadbury’s átsúkkuladi Lakkrís Marmeladi Supuefni Eggjaefni Bökunarefni Búöingsefni Oínsverta Clarnico’s konfekt og sælgætf Vindlar Laukur ^ Sitrónur Kex og kökur, i kössurn og tunh- um « I Reform Maltextrakt I.eirvörur Verfcamannaskólatnaðnr Manilla Léreft Sirs Khaki Kven-Cheviot Borðdúkar Teppi, ullar og vatt Niðursuðuvörur Netagarn Tvisttau Flónel Kadettau Crep silki Serviettur Regnkápur, karla Handsápur „Favonrite“ þvottasépan Feiknahirgöir af alls konar vörum koma með „Gullfossi" og „Villemoes“. Símar: 268. og 684. Pósthólf 397. Símn. .Havsteen 42 48 44 hefði fyrir mörgum árum flutt til París- ar, lil þess að gegna þar læknisslörfmn, hraðaði hann ferð sinni þangað. Fyrirhafnarlitið fann hann Lefebre. — Læknirinn var þá kominn á sjötugsaldur. Hann bauð af sér góðan þokka, og hafði aflað sér mikillar aðsóknar. pegar læknirinn liafði hlustað á frásögn Max, sagði hann: — Eg á yður sannarlega haniingju mína að þakka, imgi inaður. Mig hefir enn ekki iðrað þess, -sem eg gerði íyrir frúna, því síður iðrast eg þess nú, er eg hefi séð yður. Eg gerði sjálfum mér liægðarauka, sem eg hefði ekki getað gerl á annan liátt, og eg gerði öðrum manni greiða, manni, sem kunni að hagnýta sér það, Hún vildi ekki færa sér greiðann i nyt. pað var undarleg manneskja eitt- hvað dularfulJ — öðru vísi en fólk er flest. Eg hefi ofl liugsað um, livað orðið hafi af íienni. En yður er heppilegra að hugsa ekki um hana. Örlögin hafa skilið ykkur að. Reynið ekki að rjúfa þau örlög. pað er initt ráð, lierra mimi. Max þakkaði lækninum og gat þess, að hann liefði lelvið álcvörðun, er enginn megnaði að breyta. Lælcnirinn sagði Max síðan um Delatour-ættina. Frú Delatour hafði ásamt fjötskyldu sinni sesl að i Algier. í mörg ár hafði læknirinn eklcert um það frétl. En dag nokknrn féklc hann bréf, sem Icomið hafðf frá gamla lieimlcynni lians i þorpinu La Tour. Bréfið var frá frú Delatonr, dags. í „Pension Delatour, AlgierT 1 bréfinu bað frúin mn upplýsingar um nafn og heimili ameriskti kommnar. sem átti liafði barnið i höllinni. pessi kona hefði verið svo vingjarnleg við hana og barn hennar. Henni myndi ef lil vill þylcja gaman að frétta af Josefinu litlu. í niður- lagi bréfsins liafði frúin getið þess, að hún og maður hennar hefðu sett á stofn veilingastofu i Algier, með peningum, sem óvænt hcfðu fallið þeiin í slcauí. Fyrir- lækið liefði saml ekki lánast vel. ]?au hefði orðið fyrir ýmsuni óhöppmn. Læknimun hafði strax dottið í hug, að hæila væri á ferðum. hafði ekki svarað liinu umrædda bréfi. Síðan hafði hann ( klcert frá þeim heyrt. Saina kvöldið fór Max frá París og hélt lil Versala. Na^sla morgun steig hann á skipsfjöl á skipið „General Morel", og var förinni heitið íil Algier. í fyrsta skifti á æfinni þiirfli Max að liugsa uni efni sín og ástæður. í Fort Ells- ■vvorth álíi hann nokkrar ógoldnar skuldir, og þær vildi hann greiða með sinu eigin fé. En við það var höggyið nokkuð skarö í arfinn eftir Rósu. Aðeins periuhálsband- ið og hringurinn handa Billie Brookton, hafði kostað 9 þúsund dollara. Jafnvel þó Billie hefði boðið honum að gefa honum þessa skartgripi aftur, þá hefði hann ekki viljað það, heldur beðið hana að eiga þá til endurminningar. Hvað svo sem fram- tiðin myndi bera honum í skauti sínu, þá var Max þess þó fullviss, að lífsgleði sin og bjartsýni væri horfin fyrir fult og alt. Konan, sem hann hafði dreymt um. myndi engan sinn líka eiga. pað hafði hann sann- færst mn af bréfi Billie Broolctons. Ef Josifina Delatour lifði, varð Max að vfirgefa herinn. Á þvi var enginn vafi. pað var önuirleg lilhugsun. Hann unni her- mannalifinu, og gat varla hugsað sér a?i sætla sig við annað starf. En ef Josifina væri dauð! ]>á væri auð- velt að kippa öllu í lag. En það var ljótt að hugsa þannig, og í raun og verti numdi það engu breyta. Jaek Doran var ekkí faðir hans. Hann álti engan rétt til föður- ástar hans. Max hafði fengið ömurlegt rýini til far- arinnar. Eina bótin að tilviljunin hafði hagað því þannig, að hann átti að sofa í neðra rúmi. Rekkjunautur hans liafði fyr komið á vettvang, og sennilega i gáleysi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.