Vísir - 13.12.1919, Side 3

Vísir - 13.12.1919, Side 3
VlSIR Nýkomið til jólagjaís; Veggmyndir, ýins listaverk, Blómsturvasar, handmálatSir. Kaffistell, silfurplett. Einnig ýmsir skrautmunir. Svo og mikifi úrval af jólatrés- skrauti. Komift og' sannfærist um gæSi vörunnar. ÞúroDD Jönsðöttir Klapparstíg 1C. ©r ávalt til leiga hjá Carl Mo- rii*, Laugaveg 20 JB. Sími 696 Komsar aitor Hinar ágætu drengjasögur eftir A. Stender: Skolekamnterater, Frisk Mod, Drenge er Drenge, Stoll Henrik (ný) cru komnar aftur. Enn fremur: H. MuUer Reykjavik. PÖt Yetrarírakkar Regnkápnr Glanskápur þessar margeftirspnrðu, komnar aftur Hálstau og Slifsi, feikna úrval. Hattar, linir og iiarðir. Loðháfur. Maneliettskyrtur, hvítar og mislitar. Hanskar, svartir, hvítir og mislitir. Göngustatir. Regnhlífar. Silkitreflar, Vasaklútav iir ull og bómull. & L. H Mliller,|Austurstr. 7. -i' o. fl. útl. bsekur. Bókav. Signrjóns Jónssonar, Laugaveg 19. Sexmannalar með öllu tilheyrandi, til sölu. Gott verð. A. v á. IVýlxomið ^VlIslioritiT' íZZ'í } latnaðir. Vandað.j | Ódýrast. Best að versla í og Stsrst úrval. Rammalistar. Myndir innrammaCar. Ottó Ólafsson, Tjarnargötn 5 Sími 199 Ca. 6 tonna mó tor toö-tur með 6 hesta Aifavél til sölu með tækifærisyerði. A. v. á. Hafnaifitræti 16. Fatabóðiani Simi 2 6 9. 48 49 50 ihans var háttaður í ef'ra rúminu. Skipið hjó mikinn. Stormur var að skella á. Max dreymdi kynlega. Hann dreymdi að hann væri úti á miðju auðu sandflæmi. ]?ar voru fáein tjöld reist. Kvennianns- rödd var það rödd Billies? hrópaði á hann sér til hjálpar. Hann ætlaði að þjóta af stað — en i þvi vaknaði hann. Stormurinn óx. Maðurixm i efni rúminu veinaði átakanlega og bylti sér til. En hvað var þetta? Út yfir rúmstokkinn féll þykk glóbjört hárflétta, mjúk sem silki. Óþekti maðurinn í efra rúminu var kvenmaður! V. Óveðursnótt. Kvemnaður! En hvernig gal staðið á þvi að það skyldi geta verið kvenmaður í svefnklefa hans ? Misskilningur lilaut að valda því. Max var öruggur um það, að lxann ætti enga sök á þessum leiðinlega misskilningi. Hann hafði nákvæmlega bor- ið númer svefnklefans saman við númer- ið á farseðli sínum. „Hvað skal nú taku til bragðs?“ spurði ungi maðurinn sjálfan sig. „Á eg að bíða rólegur þar til hún sofnar aftur, og þvi næst læðast hljóðlega út? Ef hún kemur <kki auga á l'arangur minn, fær hún adrei að vita að eg hafi verið hér inni.“ Npkkrar mínútur liðu. Max hai’ði sest upp i rúminu, og var i þann veginn að stíga hljóðlega niður m* því, þegar ósjór skall á skipinu, og kastáði því með geysi afli á box-ðið, sem rúmin voru ekki við. Hann stökk Upp í i'lýti alveghæfilegaskjótt til þess að gripa stúlkuna, og vernda hana frá þvi að detta út úr rúminu. Langar fétt- ur og uijúkir armar vöfðust um háls hon- um, og andlit hennar nam við hans eigið andlit, svo að hann fann ilrikan andardrátt hennar leika um kinn sína. s — Verið ekki hræddar, txvíslaði hann hughreystándi í eyra hennar. þetta líðui* fljótt frá. Eg skal ekki láta yður delta. — En, hrópaði unga stúlkaxx óitasleg- in, um leið og hún reyndi að losa sig úr faðmi Max, en — hér karlmaður - i svefnklefa minum. __ Mér þykir það leitt, mælti Max. J>að hlýtur að vera bygt á misskilningi. En eg verð að halda á yður í nokkrar sekúudur enn þá, þangað til ólagið er liðið Ixjá. pá skal eg láta yður niður i lægra rúmið. pér verðið að trúa þvi, að <>g hélt að þetta væri svefnklefi minn. __ Ó, hvislaði hún undrandi, og hann fann að hrollur fór um hana. Hár hennar, sem liðaðist um vanga hans, og vafðist um háls houum, var silkimjúkl og ang- andi. — I ndir eins og eg hefi lagl yður i rúmið, og hagrætt yður, slcal eg hvexfa buiiu, flýtti hanu sér að segja. Nú hegg- ur skipið minna. Sleppið þér takimi af rúmi vðar, svo eg geti lagl yður niður. Unga stúlkan hlýddi og rétl á eftir lá luin sæmilega notalega i ncðra rúniinn. Ó.þakka yðnr fyrir. íruelti hún, og sUindi, eins og þungri byrði výri af lienni létt. En mér fanst e.g vei-a geysiveik. Eg er hrædd um að eg falli í órnegin. Eg ætla að gefa yður dálítið Cognae, sagði Max, som lil allrar hamingju m uli það nú. að hann átti pela af Cogr :e i ferðakLslu sinni. En homun til mikillar skelfingar, svar- aði unga stúlkan engu. — Eg held sann- arlega, að hún sé fallin i ómegin, tautaði, hann skelfdur. Hann þreifaði i kriugiun sig i nxyrkr- ínu. en varð þess bi’átt var, að hann yi’ði að kveykja ljós, et' haun avtti að ná í vxn- ið. Hikandi tendraði hann ljósið, því kring- umslæðurnar voru alt anna'ð en skemti- legar. En hann átti einskis annars úrkosta. Meðan Max opnaði ferðakistu sina, varð

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.