Vísir - 16.12.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 16.12.1919, Blaðsíða 2
V3SIR (&gíll ^EJcLQjobpsr) selur 250 pr. ULLARVETLINGA handa karlmönnum á 2,25 pr. íri'8arrá8stefnan ákvasS, a?5 at- kvæSagreiSsla skyldi aeins fara Ifram í tveim nvriSri h«ltununi. I>at> rná nú gera rá'S> fyrir ]>ví. faf> til þess haíi veriS ætiast af bandamönnum, aö Flenshorg fylg'di meö syöra beltinu og félli undir Danmörku, ef ^meirihluti allra at- kvæöa í öllu beltinu yröi þvn fylgj- andi. og' án tillits til ]iess, þo aö inei rihluti h'leiAborgarbúa vrfti ameiningttnni mótfallnir. l-'.n Flens- borg er mi orftift miklu íremur þýsk borg en dönsk; mikill meiri Dsilan nm Flensborg. Sú íregn barst hingaö nýlega í símskeyti, aö danska þjóöþingiö iteföi samþykt einhverja tillögu uni sameiningu Suður-Jótlands viö Danmörku, sem danska stjórnin hefði ekki viljað íallast á. En ekki hefir sú samþykt haft nein eftir- köst, þannig, að stjórnin hafi orð- ?ð aft fara frá eða fundið ástæftu til að leysa upp þingið. Ágreiningurinn milli þings og stjórnar er um Flensborg. Zahle torsætisráðherra hafði lýst því yí- ir, að hann skildi fyrirmæli friðar- ráðstefnunnar uni þjóðaratkvæða- greiðsluna í Suður-Jótlandi og sameininguna þannig, að Danir ettu því að eins aft fá Flensborg, ið þar i borginni yrðu íleiri at- kvæði greidd með sameiningunni en á móti, án tillits til þess, hvern- ig atkvæði féllu i öftrum héruftum i þeim hluta Suður-Jótlands, sem Flensborg er í. Út af þessari yfir- Jýsingu lorsætisráftherrans hófu andstæðingar hans aðsúg rnikinn að stjórninni. Halda þeir þvi fram að það eigi ekki aft skifta neinu, þó að minnihluti atkvæða i Flens- borg verði með sameiningunni, ef ineiri hluti allra samantaldra at- kvæða í því belti öllu verði með henni. Er svo að sjá, sem allmiklar æsingar hafi orðið út úr þessu í Danmörku og hafa jafnvel ein- hverjir jafnaðarmennirnir snúist á sveif með andstæðingum stjórnar- innar i þessu máli, og stjórnin því orðið undir vift atkvæðagrei&sl- una í þjóðþinginu, en þar hefir hún að eins 2—3 atkv. meirihluta að (afnaðarmönnum meðtöldum. Þvi er haldið fram, aft Zahle hafi, með umræddri yfirlýsingu sirini. ætlað að hafa áhrif á hinti endanlega úrskurð friðarráðstefn- unnar urn þetta atriði. Það er kunnugt, að upphaflega var svo táð fyrir gert. að atkvæðagreiðsla yrfti látin fara fram i öllu Suður- Jótlandi i þrennú lagi, efta í þrem beltum. En syðsta beltift er al- þýskt, og vildi danská stjórnin þvi ekki láta þaft koma til greina vift stkvæðagreiðsluna. Sætti hún fyrir það talsveröum árásum í Dan- mörku, af hinurn gej'stustu Stór- Dönum, en allur þorri manna var henni þó sammála, og avo fór, að hluti borgarbúa þýskir aft ætt og uppruna: þéss vegna er dönsku stjórninni Iítift um þaft, aft húu verði lögft undir Darunörku, sjálí- sagt líka vcgna þess, að Þjóðverjar teggja mikift kajt]) á ao fá aft lialda borginni. Má marka paft á þvt. aft forsætisráðherrann ]>ýski, gerfti sér nýlega ferft þangað. flutti þar íæðn. skoraði fastlega á borgar- búa að greifta atkvæfti á mótr sam- einingttnni vift Danmörktt. og hét )ví, aft mikift skyldt gert Flens- borg til eflingar, ef Þjóftverjár fengi að halda henni. Með Suftur-Jótum hefirmál þetta einnig vakift æsingar tniklar, og einkum ertt Danir t Flensborg bit- uryrftir i garö dönsku stjómarirm- ir. H. P. Hanssen, hinn gamli for- vígismaftitr Suftur-Jóta, og núver- andi fulltrúi þeirra í dönsku stjórn- inni (ráðherra Suður-Jótíands), reynirað synda milli skers ogbáru, vill ekki ganga í berhögg vift stjórnina og þó ekki gera orft for- sætisráðherrans aft sínum. Zahle hefir heitift þvi. aft ef úr- skurður handamanna nm samein- inguna falli á annan veg en æski- legt væri, þá skuli þjóðaratkvæðis ieitaft í Danmörku um málift. En andstæftingar hans láta sér fátt um þaft finnast, því aft þaft loforft muni 'kki þurfa aft efna. ef úrskurftur bandamanna verfti eins og stjórnin vill. porgeir í Vík veröur sýndur i Nýja Bíó í kveld. þessi fræga mynd hefir verið sýnd hér áður og þótti ein- hver tilkomumesta kvikmynd, sem hér hefir sést. íslenskar myndlr verða enn sýndar í Bamla Bíó í kveld, á eftir aðalmyndinni (,,Byltingakonan“). Frímann Arngrímsson á Akureyri hefir nýskeð flutt þrjá fyrirlestrá þar nyrðra um raflýsing Akureyrarbæjar. Veðrið í dag. Hiti hér i morgun 0,8 stig„ á ísafirði 2,2, Akureyri 1,5, Grims- stöðum 0,0, Seyðisfirði 2,9. — Engin skeyti frá Vestmannaeyj- uiu. Fíónel á, lager Sími 584. Jih. Úlafssoi & Go. Simn. „Jtiwoi* Trúlofuð eru ungfrú Guðfínna Ólafs- déttir, Gesthúsvun, ÁJftanesi, og Sigurður Bheiðf jörð,. stýrimað- ur, í Hafnarfirði. Ingimundur Sveinssonr söngmaður, kom á Gullfossi. Hann hefir haldið sig á Norður- og Vésturlándi siðan i júlí, og stundum fremst frammi i döl- um til að) drekka i sig fjallaloft ög heyra jöklasöng. Ljóðmæli Bólu-Hjálmars eru nú komin innbundin i bókaverslanir og til Hélga safna- húsvarðar Ámasonar. — Góða jólagjaf má fá þar. Sálarrannsóknafélag Islands helour aðalfnnd sinn í Iðnað- armannahúsinu næstk. fimtu- dagskveld. Vérða þar rædd fé- lagsmál, kosin st.iörn o. fl. Nýja verslun hefir frú Gyða jþorvaldsdóttir sett á stofn í Hafnarfirði,Bröttu- götu 7, og selur þar allskonaor isaumaðar og áteiknaðar vörmr og margt fleira. Gull íslandsbanka. Landsstjórnin hefíi- með bráðabirgðalöguni leyst ísiands- banka nndart þeirri skyldu að innleysa seðla sina með gulli og bamiað útflutning gulls úr land- inu og lagt við þunga refsingu. Kakhnílaí og Rakvélar frá Eskilstuna, j Slípólar, Rakkústar, Hárgretðar og Hárbúrstar. er best og ódýrast í VBRSLUN B. H. BJAHNASONn Jðlatré ýmsar tegimdir, lantijtum ódfr- ari en alstaðar annrrstaðar. Lampabrennarar úr látúni, allar stærðir, kom með „GuM- fossi.“ VERSLUN B. H. BJARNASON Rú nýtt mjög vandaO Sál söln með tækifærisvorði. A. v. t LeiMöag ðkeypls. Hver sem kaupir fýrir 5 kœ.w 10, kr., 15 ke.. 20 kr.t og 25 kr., fær ókeypis eitthvert eitt lrik- fang, sem kostar frá 50 am-., kr. 1,00, 1,50, 2,00 og 2,50 — á timabiliiimu frá 1iö. til 20. des. Basarinn andlr Dppsöíam. jola- og nýárskort, nieft ágætis fallegum íslenskum c.rindum, sömuleiftis fallegt úrval af útlendum jóla- og nýárskortittn. ennfremur fallegar tegundir af- rnælisdagakorta, o. tl. teguwiir, fóst i Safnabúsinu. Eiti og þetta. Síðustu kosningarnar í Englandi. Snemma í lyrra mánufti var sím- aft hingaft, aft laffti Astor væri kosin á breska þingift. Þetta hafa þó verift getgátur. því a.S kosningar-- úrslitin urftu ekki kunn fyr en 28. f. m. Þá fyrst var talift. En úrslit- in urftu þau, sem spáft haffti ver- ið: — Laffti Astor var kjörin meft 5203 atkv. meirihluta, og er fyrsta koua, sem sæti á í breska þinginu. Markiewicz greifynja v’ar kjör- in á breska þingift af Sinn Feim flokknutn í siftustu aftalkosningum, og hin fyrsta kona, sem aft rétttt átti aft eiga sæti í parlamentinu, en af því aft hún hefir aldrei tií þings komiö, veröur laffti Astor fyrsta kona, sem þar á sæti. Mælt er, aö Lloyd George og Balfour ætli aft gera hana kunnuga þing- heimi, þegar hún kemur á þing. í Thanet-kjördæmi, einu fjöl- mennasta kjördæmi Bretlands, rac nýlega kosift og voru tveir í kjöri: — Annar var Mr. E. Harmswortli, brófturson Northcliffs lávarftar, hinn Capt. W. J. West. Hinn fyr- nefndi sigrafti og er þó ekki nema 21 árs aft aldri — efta meft öftmm orftum lang-yngsti þingmaftur í parlamentinú. Hann bauft sig fram sem „sparnaftarmann". Kosningin var illa sótt, miftaft vift fólim- fjölda. Atkvæftamunur 2653 atírr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.