Vísir - 16.12.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 16.12.1919, Blaðsíða 3
YÍSIR Verslunartíðindi Máuaðarblað, gefið Argangurinn kostar 4,60. Meí endur fengið I. og II. árg. (1918 og 1919) fyrir 6 krónor báða. Afgreiðsla: Skri&tofa Yerslunarráðs íslands Kirkjuatræti 8 B. Póstkólf 614. Talsími 694. at a( Verslunarráði ís). )an upplagíð hrekkur geta nýir áskrif- Duglegur maður óskast, sem séð gæti um vinnu á tjörninni í vetur fyrir Skautafé- lagið. Nánara hjá Agns! Lárnssyní, Ingólfsstræti 3 Heima kl. 71/* e. m. H.f. Carl Höepfner Heildsölnverslnn CONFECT Besta heimagert Confect fæst i búðinni á Hverfisgötu 35 IORNVÖRDR: ÝMSAR VÖRUR: Rúgmjöl, Mjólk sæl. Hálfsigtimjöl, ósæl. Perlusago, Ávextir, niðurs., Kartöflumjöl, Ostar, Gouda, Steppe, Baunir 1/1, Mysuostiu*, Bankabygg, Rúsinur, Sveskjur, ÝLENDUVÖRUR: Graai sápa í tn„ Kaffi RIO Brún sápa i tn„ Exportkaffi, Stangasápa, The, Sódi, Chocolade, Margarine, Cacao, Kex i tn. og ks. Maccaroni, Ixion kex. sætt, ósætl. Confect, Byggingarefni alksk.. Sykur, st„ Málaravörur, Skraatóbak, Ofnar og eldavélar, o. fl. bæði í öskjum og eins í lausri vigt eftír pöutun. Mjög hentngt í jólapoka. lokkrir ábyggilegir unglingar eða fullorðnir menn óskast til aðsloðar við átburð jóla og nýars- pósBÍns Talið við bæjarpóstana. \ , * . c; Liisábyrgðarstotnnn Rikisins. . . Einasta lifsábyrgö, sem danska ríkiö ábyrgist. Best líftrygging-arkjör allra hérstarfandi félaga. Skrifstofa í Lækjargötu 8 í Reykjavík. Opin kl. io—ii f. h. Þórunn Jónassen. 54 er verulega hrædd. Baa að skipið sökkvi ekki, inér virðisl það höggva svo geig- vænlega. :— Engin ástæða til að óttast það, sagði Max brosandi. — J?að gerir mig örugga að hcyra yður segja þetta. Yfirleitt er það mikil huggun að liafa mann hjá sér til þess að tala við, þegar fár\'iðri geysar, stundi imga stúlk- an. Nú líður mér betur. En éf þér adlið að fara, hvert farið þér J?á? — J?að eru engin vandræði með mig. Eg get alstaðar verið, sagði Max. Nú hjó skipið ákaft. Unga stúlkan tók ósjálfrátt fastari tökum á Max, og slepti honum ekki fyr en versta hafrótið var umliðið. — petta var geigvænlegt, hvíslaði hún. Eg er lirædd um að þetta endi með skelf- ingu. Yfirgefið mig ekki., — Eg fer þvi aðeins, að þér vil jið að eg fari. — Eg vil að þér séuð kyr. Eg þori ekki að vera ein. — petta er nú sú mesta ánægja, sagði Max blíðlega, að þér skuluð biðja mig að vera kyrran — að nærvera mín skuli veita yður huggun í Jæssum kringumstæðum. — pér eruð einn þeirra karlmanna, sem konur geta treyst á ,Bagöi förunautur hans. 55 eins og hún væri að afsaka sig. Eftir fram- burði yðar að dæmá, álit eg að þér séuð Ameríkumaður. Og eg hefi altaf hejrrt að Ameríkumenn væru kurteisir og um- hyggjusamir, þegar um kvenfólk er að ræða. Eg sá yður ujjpi á þiljum og seinna við miðdegisborðið. Mér virtist stíax, að yður væri hægt að treysta í hvívetna. — Sú aðstoð, sem eg hefi veitt yður, er sannarlega ekki mikið offur frá minni hálfu, sagði Max i gáleysi. En um leið datt honum í hug, að þcssi athugasemd væri ekki vel við eigandi, eins og' sakir stóðu, og flýtti sér því að snúa samtalinu að öðrum efnuni. — Hvemig myndi yður geðjast að því að eg settist á handtösku mina, við hlið- ina á rúniinu yðar? }?á getið þér örugg- ar farið að sofa. Eg skal vaka vfir yður, og vera reiðubúinn aðgrípa yður, ef þér ætlið að detta út úr rúminu. — pér eruð altaf svo góður og hugs- unarsamur, sagði imga stúlkan þakkandi. En eg er ekki syfjuð, og þar að auki Hð- ur mér nú hctur. það er eins og þér haf- ið gefið mér eitthvað af styrkleika yðar. — þ’að er vínið mælti Max. Reynið að drekka dálítið meira af því. — Álítið þér að það mimdi yíja mér. Eg skelf af knlda. 56 Já, sjálfsagt að drekka af þvi. j?aö örvar blóðrásina. Unga stúlkan fylgdi ráði hans. jA’í næst vafði Max ábreiðunum mjúklega að hennL Sjálfur settist hann á ferðatöskuna við hliðina á rúminu. , Jafnvel þó þér hefðuð verið bróðir minn, hefðuð þér ekki getað verið um- hyggjusamari um minn hag. Ef lil vill hafið þér útt móður eða systur, sem þér hafið alið önn fyrir? —- Eg hefi aldrei átt systur, svaraði Max. En þegar cg var lítill hafði eg yndi af að hugsa um móður mina. — Er móðir yðar dáin? —- Já, nú er hún dáin. Móðir mín, mælti unga stúlkan, dó um leið og eg fæddist. Af því leiddi það, að faðir minn bar kala til mín. Hann unni móður minni mikið, og áleit að eg hefði átt sök í dauða hennar. Eg hefi eldd séð föður minn frá því eg var krakki, en nú er eg' á leiðinni tiJ lians. I raun og vera er í'4 að stíjúka frá frænkum mínum, þar sem faðir minn kom mér fyrir. Eg hafðí ekki mikil pcningaráð, og varð þess vegna neydd lil þess að ferðast á öðru farrými. — pannig imyndaði eg mér einmitt að i þvi lagi, hraut af vörum Max. í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.