Vísir - 16.12.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 16.12.1919, Blaðsíða 6
16. desember 1919) VÍSIR Heildsölubirg ðir af reyktóbaki, vindlnm, clgarettum, mnnntóbaki, neltóbaki, átsókknlaði, coco. Hvergi melra úrval. Flest með eldra verði. Aðeins til kaupmanna og kanpíélaga. Pétnr Þ. J. Gmarssoffl. * Simar 28 og 389. tundurdufli vi'ö strendur Englands, cn menn allir komust af. Þaö mátt. þannig ekki tæpara standa, aS hann yröi kaíbátahernaöinum aö bráö, þvi aö kafbátarnir voru not- aöir til að strá út’tundurduflum á siglingaleiðum bandamanna. Þegar Sims kom til Bretlands, blöskraði honum astandiö. Blöö- in virtust vera hin vonbestu, þrátt tyrir kafbátahernaöinn. Þau birtu skýrslur flotamálastjórnarinnar i hverri viku, en þær gáfu ekkert til- efni til annars. En flotamálastjórn- in sjálí var öll á nálum. Jellicoe aðmíráll sýndi Sims hinar réttu skýrslur um usla þann, sem kaf- bátarnir geröu. Satnkvæmt þeim skýrslum var þaö_augljóst, aö ó- friðnum myndi verða lokið og Þjóðverjar vinna fullkominn sigur tnnan fimm mánaöa, ef því héldi áfram. Bandamenn stóðu þá alveg ráð- þrota gagnvart kafbátahernaðin- um. Sögur höftSu verið sagöav um það, hvernig tekist hefði a« granda kaíbátum, veiða þá í net o. s. frv., en þær voru venjulegast hreinn skáldskapur. Og kafbátum Þjóð- verja fjölgaöi óðum ; þiúr nýir voru bygðir á viku hverri og sumariö íór i hönd. Sims sat á ráðstefnum meö flota málastjórninni á hverjum morgni næstu vikurnar og hitti oft ráö- herrana. Þeir voru alli.r jafn von- iausir, nema einn. Það var Lloyd George. Þegar kafbátahernaöurinn krepti mest að Bretum, meöan hungursneyðin blasti vi'ð þeim og af vígstöðvunum bárust fregnir um livern ósigurinn á fætur öðrhm, var hann alt af hress og kátur og bar óbilandi traust til framtíðar- mnar. 40 þús. tillögur komu íram um það, hvernig vinna ætti bug á kaf - bátunum. Þær voru allar rannsak- aðar nákvæmlega. en engin dugði. Þjóðverjar töldu sér sigur- inn vísan. Skipshafnirnar af þýsku kafbátunum, sem Bretar gátu bandsamað, sögðu, að Þjóðverjar gætu bygt Tobáta fyrir hvern einn, sem bandamenn næðu á sitt vald, og ófriðnum mundi verða lokið mnan tveggja lil þriggja mánaða. Og bandamenn vissu vel hvað því leið, Þeir vissu alt af yfir hve mörgum kafbátum Þjóðverjar í jeðu, hve marga þeir áttu í bygg- ingu og hvenær þeim var hleypt af stokkunum. Þeir vissu jafnvel hvar hver kafbátur hafðist við og höfðu uppdrætti af starfsviðum þeirra og siglingaleiðum.. Og þo gátu þeir hvergi verið óhultir fyrir }>ei»; jafnvel ekki í Ermarsundi, sem sagt var þó að væri þvergirt gegn kafbátum. Þegar Sims kom til Englands, voru það einkum tvær aðíeröir, sem notaðar voru til að eyöa kai- bátunum. Þaö var stráð út tundur- duflum i Helgólandsflóanum; þau slæddu Þjóðverjar upp jainharðan. i annan staö voru notaðir vélbátai og umdurspillar, til að elta þá upp). v.)g aö lokum bygöi ílotamála- ötjóruin alt sitt traust á tundur- á'pillunum. Árið 1917 áttu Bretar 200 tund- urspilla, segir Sims. Ai þeim urðu þeir aö hafa roo á veröi umhverfis nerskipaflotann. Þeir hötðu þvi að eins ioo skip, til þess að eltast viö kafbátana. Nú tóku Þjóðverjav cinnig aö sökkva spítalaskipum bandamanna, og vöktu meö þvi undrun allra þjóða og hlutu mikiö ámæli fyrir. En þaö geröu þeir tit þess, aö bandamenn yrðu að halda mndurspillavörð urn hvert spitala- skip. Síðan hættu þeir þvi. En þá voru tuuclurspillarnir, sem hægt var að senda á kafbátaveiðar, orðn- jr fáir. Á siglingaleiðunum til Ame- tíku, vestur frá Irlandi, voru oft ekki nema 5 tundurspilíar á veröi, en hefðu þurft að vera 25 þús,! Nú bættist þáð ofan á alt annað. aö Bretar voru að verða olíulausit iil herskipastplsins. Herskipin fengu skipun um að fara aldrei nema hálfa ferð, nema líf lægi við. En Þjóðverjar vissu ekkert um þetta, ella heföu þeir sent flota sinn út í Norðursjó, til að láta B.reta eltast við hann og eyða olíu- birgðum sínum. . Fyrstæ verk Sims aðmíráls var að kveðja allan tundurspillaflota Bandaríkjanna til aðstoðar breska flotanum. Það var þó ekki það, sem reið kafbátunum að fullu, heldur hitt, að loks koní að því, að mjög einföld aðferð var íundin upp, til þess að granda þeim. Og það af hreinni tilviljun. Enskur tundurspillir var að eltast við kaf- !>át í Norðursjónum, dag einn í góðu veðri. Kafbáturinn stakk sér, en sást greinilega niðri í djúpinu af þilfari tundurspillsins. Enskí yfirmaðurinu skýrði flotamála- stjórninni frá. hvernig farið hefð: og bætti við: Bara að við hefðum haft duglega sprengju, til að láta detta ofan á hann! Flotamála- stjórnin !ét ekki segja sér það ivisvar, en lét þegar í stað búa til öflugar sprengjur, þannig úr garði gerðar, að hægt var að láta þæ'- springa í ákveðinni fjarlægð, eftir því sem við átti í hvert sinn. Þessar dýpis-spreng-jur gerðu út af við l:afbátahernað Þjóðverja. Spreng- í glöaum læst daglega. Gafé „Fjallkonau". Brauðgerð Reykjaviknr vantar duglegarf og áreiðanlegan dreng, til þess að aka brauði í útsölustaði, Nénari uppl. hjá Sigirði Bjð»ssyii Sími 693. ingin var svo ntögnuð, að þó að rprengjan hitti ekki kafbátinn, þá gat loítþrýstingin sprengt hanrí eða neýtt haírn til að leita upp á yfirborðið. Eftir þetta tók kafbáta- hernaði Þjóöverja óðum aö hraka. Sims segir, aö kafbátarnir hafi lítið gert aö því aö ráöast á her- s'kip. Þó segir hann frá einu dæmi yess. Þýski kafbátsforinginn Wed- aigen var svo fifldjarfUr, aö lianu réðist inn á milli herskipa Breta úti fyrir Cromarty á Skotlandi, og skaut tundurskeyti á beitiskipið „Neptune", en hitti þó eigi. Sást til hans af öðru herskipi, og sigldi það á kafbátinn og sökti honum, Þetta er sagan um U 29 og dauð- daga Weddingens, sem margt hefir verið getið til um, en eugar sannav íiegnir borist af íyrri. — En al- ment litu kafbátaforingjarnir víst svo á, að herskipin væru þeirn of liættuleg, enda var það ekki þeirra verkefni, að berjast við þau, held- ur að heíta vöruflutninga til Bret- lands. Samtímis því, að þetta ráð vat iunið til að granda kafþátunum, var tekið að safna vöruflutninga- skipum í flota og láta herskip íylgja þeim milli landa, eins og kunnugt er. Mætti það í fyrstu nokkurri mótspyrnu i hóp skip stjóra vörflutningaskipa, en gafst ágætlega. Þannig segist Sims aðmírál frá í bók sinni, sem vekur mikla eftir- tekt um heim allan, vegna þess að luin sýnir, hve tæpt bandamenn voru staddir, og !tve litlu munaði, að endalok ófriðarins mikla hefðu orðið alt önnur en þau urðu. sem V0RUHÚSIÐ helix’ nokkrii sinni liaft. Skal liér sýnt lítilsháttar af því M elpti Regnkápur..... írá 12.00 i'elpu \'etrarkápur .... frá 33.00 Kven Vetrark. (Ulstera) frá 65.00 Silki (alla liti) tvíbr. .. frá 11.00 Sokkar ............. frá 1.00 Karlmanna Fatiiaðir .. . frá 63.00 Karlmanna Hattar .. 5.00—35.00 Karlnianna Peysur . . 9.50—45.00 Borðteppi, hvít og misl. frá 2.85 Rúmteppi ............. frá 14.50 Trefiar, ullar..... 3.25—35.00 Treflar, silki..... 4,00—28.00 Kinnhúfur............. 8.50—35.00 Göngustafir ....... 1.65—58.00 Regnhlífar ........ 8.50 -62.00 Pappírs'körfur ....... frá 6.75 iaukörfur ................ 23.00 X'asaspeglar ...... 0.25—6.85 Vasaveski ............ 0,95—32.00 Peningabuddur .... 0.95—16.50 Vasahnífar ........ 1.25—it.00 Rakvélar (Gillette Model) með 6 Gillette-blöðum . . 10.00 l'.gta Gillette-blöð pr. dús. 5.00 Skeggburstar ......... 0.90—3.75 Skeggsápa (í dósum) 1.50—2.00 Jólapelar (A.lum.) .. 6.00—12.00 Snjóbrillur .............. 1.35 Manchetthnappar .... 0.40—8.50 Manchettskyrtur ... 5.00—16.50 Flibbar .............. 0.35—1.25 Tóbaksklútar ......... 0.50—1.25 Silki Vasaklútar ... 1.50—18.00 Silki Hálsklútar .... 3.50—T9.50 V'etlingar, skinn, ullar 1.85—18.00 Golftreyjur ........ 35.00—69.50 Millipils............ 4.85—68.00 Skinntau óóýrast í harnuiu. Hvergi fáið þéi* eins gott úrval tiljólagjafa, gangið nið- «1* að Vöruhússglagganum og Sjáið. Vörui* verða ekki lánaðar heim nú til jóla, en skift um ef ekki líka. J. L. Jensen Bjerg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.