Vísir


Vísir - 17.12.1919, Qupperneq 6

Vísir - 17.12.1919, Qupperneq 6
17. desember 1919) V í SI R hefðu bandamenn á allan hátt átl að reyna að lijálpa Rússum út úr þessu neyðarástandi. En hvað miklu blóði, sem úthelt verður, þá teksl aldrei að neyöa Rússa til að ganga aí'íur undir gamla okið. „Tefjið ekki, komið til hjálp- ar börnum okkar! hjáipið okk- ur lil að vinna Jiauðsynlegustu vinnu. Sendið okkm’ ekki stjórn- málamenn eða lierforingja.held- ur brauð og verkfæri til að vinna með að framleiðslurini, og leið- loga í verklegum framkvæmd- um, aðra eins og þá, sem komu i veg fyrir algert fjái’hagslegt hrun i löndum bandamanna á ófriðarárunum.“ Göturnar. Eg skrifaöi i íyrra litla grein i Vísi um legsteinasmíöi á einni af stærri götum bæjarins, sem haföi þann árangur, aö viðkomandi maÖT ur flutti sig inn á sina eigin lóö meö „haudverkiö". I sumar hafa veriö bygö tvö stórhýsi viö Laugaveginn, og hef- ir grjótiö í þau veriö flutt á göt- una innan úr holti en síðan veriö þar til truflunar umferöinni; og annar „byggingameistarinn“ eftir- Jét bæjarbfuirn aö eins rúmlega þriöja part götunnar til umferöar, enda gátu ekki bílar né vagnar rnæst þar sem mjóst var. Og þetta er nýlega malbikuö gata, sem far- iö er svona með, sem kostar oí fjár. En það á ekki af Laugaveginum að ganga. ; Nú er farið aö flytja stórgrýti cim á ný á I.augaveginn, rétt íyrir innan Klapparstíg, og á þaö lík- lega aö vera þar til aö trufla jóla- umferöina og valda slysurn i nátt- myrkrinu. Nokkru fyrir neöatr Klapparstig er veriö aö grafa kjailara. Hvað hefir nú veriö gert viö uppgröft- ínn þaöan? Sumt látið á bakviö næsta ‘hús, en sumt á götuna, og ]>ar situr þáö enn. iivernig fariö er meö Vatnsstig milli Laugavegs og Hverfisgötu, ætla eg ekki að nefna, þvi aö þaö . er blátt áfram bæjarskömm, sem allir.geta séö, er þangaö korna. ! Á Skólavörðustig er uýreist bús, ! og Hggja byggingarefnisleifar og járnstangir ÚLýfir miðjan veginn, sem eru stór-bættulegar fyrir veg- íarendur, bæöi 1 björtu og dimniu, og var hann þó ekki of góður áö- ur.. Laugavegurinn er mesta um- íeröargata bæjarins; krökt af gangandi fólki, bílum og hest- vögnum. Þaö væri þvi vissulega viðeigandi, aö tekiö væri í taum- ana um slíka meðferö á veginum. Og borgarstjórinn hjálpi nú mér og mínum, ef slíkt á að haldast meöan verið er aö byggja á öll - um lóðunum við Laugaveginn. JLn hver á nú aö líta eftir þessu; lögreglumennirnir auövitað. I 16., i/., 21., 22. og 23. gr. hinnar nýju lögreglusamþyktar, eru skýr á- kvæöi um alt sem aö þessu lýtur. og er leiðinlegt að þurfa aö vera aö minnast á þetta í þlöðunum. En þar sem þessi blettur á bæjarlífinu sýnir svo áþreifanlega gamla sleif- arlagiö, þá verður ekki komist hjá þvi. — Vonandi batnar þetta, eí einhverntíma fæst yfirlögreglu- þjónn með „auga á hverjum Rúui nýfct og mjög vandað til sölu með tækifærisverði. A. v. á. Leíktöiig ékeypis. Hver sem kaupír fyrir 5 kr., 10 kr., 15 kr,, 20 kr. og 25 kr., fær ókeypis eitthverl eitt leik- l'ang, sem kostar frá 50 aur., kr. 1,00, 1,50, 2,00 og 2,50 — á tímabilinu frá 10. til 20. des. Basarinu undir Uppsöinm. Stíilka- öskast til háeverká mánaðartíma Húsnæði á sama stað. Upplýsing- ar örettisgötu 24, fingri“, en ekki aö eins „auga á hverjuin hnappi.“- Yfir böfuö þyrfti lögreglustjóri og' borgarstjóri aö taka til alvar- legrar yfirvegunar umíerðina á götum borgarinnar. Bílarnir þjóta meö miskuniiarlausum 'hraöa, börn og fullorðnir flækjast um ak- brautirnar og verslariir taka upp úr vörukössum sinum á gangstétt- unum; birtugrófir standa opnar og regnvatniö rennur óhindraö á vegfareridur vegna þakrennuleysis á húsunum. Jú, þeim gefst á aö líta, koriring- inum og drotningunni og birö þeirra næsta sumar, ef slikt ástand á aö haldast þangaö til! Borgari. UndírritBðar hafa íii sölu mik- ið úrval af allsk, nýtísku útsautn svosem: misl. borðstofusett, baffi- dúka, tjósadúka og langdúka úr ágætu hvítu börlérefti, einnig molli og gase, sófapmða ýmisk blaðasliður, burstatöskur o. ít. Ennfremur gyltan 0g silfurlit- aðann vír og annað lilheyrandi baldýringu. Mjög vandað npp- hlutasilki og nærfataléreft. Eftir nýárið gefcum við veitt nokkrum stúlkum tilsögn í út- saum, baldýríngu og léreflasaum. Kristín Jónsdóttir og Ingibjörg Etnarsdótítr ■'SbóIavöröust. 4 B, uppi. Orgel óskast i skiftum fyrir mjög góð- an nýjan Grammophen A. v. á. l^prd-bill nýlegur til söla A. v. á. vantær að Sandgerði Hátt kaup A. v- á. 57 — Hafið þér virkilega verið að hugsa um mig? spurði unga stúlkan. — Auðvitað hefi eg hugsað um .yður. — Gátuð þér séð á mér, að eg var að strjúka? - pað gat eg nú varla séð, en þér vor- uð svo ólikar öllum hinum farþegunum. Mér virlist þér varla eiga heima á öðru far- rými. — Hið sama virtist mér um yður. - - Eg liefi lika tilil peningai’áð, nú sem stendur. - Eins er því varið með mig. Iivað örlög okkar virðast lík að ýmsu Jeyli. J?að er eins og forsjónin hafi lálið fundum okkar bera sariian, svo að við gætum að- stoðað hvort annað i fraintíðinni. Eg vildi óska, að eg gæti einlivern tíma gert eitt- Jivað fyrir yður, sem endurgjaid fyrir alta þá velvild, sem þér hafið auðsýnt mér í kvöld. pað eruð þér, serii liaí'ið reynsl mér svo góðar, sagði Max og brosti ánægjulega. í seinni tíð hefi eg verið geysilega dapur í liuga og bölsýnn. -— )?að fellur mér illa að heyra. Yitið þér, að eg held að yður sé ánægja i því að hjálpa og vernda litilmagnann? — Aldrei liefi eg nú orðið var við þann kosl i fa'ri mínu, mælti Max brosandi. 58 - Jú, jú, eg er viss iim að því er þann- ig varið. Eg held að þér gætuð orðið ágæl- ur tiðsforingi. Faðir minn er liðsforingi. Haim er með liðssveit sína á einhverjum stað, sem néfndur er Sidi-bel-Abbes. — Já, eg kannast við liðssveitina og staðinn. - Eg held næstuni að það sé Jiræðslan yfir því, að vita livað faðir minn segir, þegar eg sé iiann núna, sem gerir mér svo órótt í skapi. J?eir einu tveir menn í heim- inum, sem eg elska, eru svo harðir í horn að taka .... eg er eins og öldufaldurinn, sem brotnar á kletlum þeirra öfJugu geðs- rauna, JJessir tsreir menn vita ekki einu sinni að eg er á leið lil þeirra. Alt í cinu duítu Max i luig ljósmyndirn- ar-í handtöskunni — ö.uiur var af liðs- foringja i einkemiisbúiiingi, lrin ai' iand- könnuðimim Richard Stanton, manninum, sem eftir því sem sagt var, var bæði misk- unarlaus við sjálfnn sig og áðra. Honum fanst nú háll'vegis, að hann óafvitandi hefði komist á snoðir um leyndarmál. Menn, þótl harðir séu í liorn að laka, eign altaf að vera umhyggjusamir við konur. — .fá, rauilar. En þegar þessir menn vilja lifa lífi sínu óáreittir, en svo koma konur alt í einu, og skerast í leikiun — 59 hvað þá? Er þá Jiægl að húast við því, að þeir laki því með blíðu? Maður á altaf að vera góður við þá konu, sem maður elskar. Ef Iiann elskaði haua ekki? Nú er eg að lmgsa um þá tvo menn, sem eg þekki. Og í þessu auguabliki lnigsa eg meira um föður minn en . . , . en um lrinn manninn, sem eg þekki............ Eg hefi engan, sem eg gæti skrafað um þelta \ii). pér ættuð nú að í’áðleggja mér eitt- livað. pér eruð karlmaður .... og mér l’inst altaf að þér séuð liðsforingi. )?ér megið ekki álíta eð eg lali svona af blá- berri i'orvilni. E11 sjáið þér uú til. J?að myndi vera mér mikil hjálp, eí' þér væruð liðsforingi, því þá mynduð þér hafa skil- yrði til þess að vita, hvernig tilfinningum liermanna væri farið. Eg hefi verið liðsfoi’ingi, mælti Max. Honuin fansl engin ástæða lil þess að leyna þessu alriði fyrir ungu stúlkunni, sem liann átti nú að vernda, stúlkuuni, sem virlist líta á hanri sem bróður sinn. Eg er hi’æddur um, hætti hann við, að eg skilji kvenfólk ekki vel. Liðsforinginn, sem eg hugsa nú xun — faðir minn, — vill sem allra minst liafa saman við kvenfólk að sælda. Hann hefír að eins elskað eina konu —

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.