Vísir - 23.12.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 23.12.1919, Blaðsíða 5
VlSIR [28. desember 1019. Nýkomlð með Villemoes i FATABUDINA Barnasols.ls.ar. Telpuls.ápur. KLarlmpeysur ódýrar vandaöar BestaðverslaiFATABUÐINNI Hainarstræti 16. Sfmi 269. T. M. Hornung: dh Sönner eru þau langvöuduðustu og hljómíegurstu sem hingað Lafa flust. Fást með mánaðarlegri afborgun (aðeins eitfc stykki fáanlegt fyrir jól). Kaupið aðeins hljóðfæri í sérverslun. Hljóðfærahús Reykjaviknr, Aðalstrati 5. Broderingar, mikiö úrval. Best verö. Nýja verslunin, Hverfisgötu 34. Piano Nýkomiö mikiö úrval af Gumiairegnkápum á karla og konur Reguhöttam, borðteppnm o. tlelra til ■arteias Einarssonar & Co. Ford-bill óekast til kaups. A. ▼. á. Þar eð nú eru gerðir samningar milli samlagsins og Lœkna- (élagsins, er skorað á samlagsmenn: 1. að greiSa ógoldin iðgjöld aln 2. að tilkynna gjaldkera samlagsins hvaða lækni þeir kjósi sér og 3. aS afhenda gjaldkeranum alla ógreidda reikninga fyrir yfirstand- andi ár, alt fyrir 1. janúar n. k. STJÓRNIN. 57 leigja sér herbergi, heldur til þess að fá upplýsingar. Já, það var öldungis rétl. Frú Delatoui- liafði eftir lát manns sins, selt honum, Anton Schreiber, v^itingahúsið. Til allrar óhamingju höfðu hvílt á því dálitlar skuld- ir. pegar þau- voru greiddar, var lítið af- gangs. Frúin, sem hafði verið mjög sorg- bitin yfir láti manns sins, hafði flutt til Oran, þar som hún. með aðstoð góðra manua, hafði sett á stofn tóbaksverslun. Vonandi befði hún haft nægilegt sér til viðurværis, af þessari atvinnugrein. par væru margir hermenn, og þeir notuðu allir tóbak. og þyrftú líka póstspjöld til þess að senda kunningjum sínum. Hvað frúna sjálfa álirærði, liafði hún, cftir að maður hennar dó, mist alla löng- un lil lífsins. Delatour hefði lika verið ágætis eiginmaður, en hann hefði lengi verið 'heilsulilill. Frúnni hefði smá farið aftur, og fyrir tveim áruni hefði frést um dauða hennar. Dóttir hennar, sem væri einkar geðug stúlka, hefði fyrir tilstilb einhverra kunuingja móður hennar, ráð- ist sem einskonar aðstoðarmaður hjá eig- anda „Hotel Splendide“ i Sidi-bel-Abbes. Hún væri þar enn þá, eftir því sem hann vissi best, nema hún væri gift. pað væru 58 nú nokkrir mánuðir síðan hann hefði fx*étt frá Oran. Sidi-bel-Abbis....Ef til vill heimili Sanda de Lisle. En hvað þetta var undar- legt. Skyldu þá örlögin tiaga þvi þannig, að leið þeirra lægi enn saman um stund? Nú var enginn vafi lengur. Teningun- um var kastað. Max undraðist það. að þetta hafði ekki meiri áhrif á hann. Alt varð að víkja fyrir þeirri hugsun, að nú yrði hann að fara til Sidi-bel-Abbes.....pelta arabiska nafn hljómaði í eyrum lians sem klukkuómui', sem heyrist mn miðnæturskeið, og til- kynnir annað tveggja, dauða eða fæðingu. Honum virtist eins og eitthvað dularfult band sorgai- og gleði, sem ómögulegt Var lægi nú t'ramundan sér .... eitthvert sam- að greina. Og honum sýndist fortíð sín, með mörgum hugþékkum endurminn- ingum, um ástaræfintýrið, sem endaði svo skyndilega, hinn raunalegi harmleikur lians hnyndaða réttar alt þetta’ virtisl honum nú að eins hafa verið láhgur og krókóttur vegur, er legið hefði til þessá hulda æfintýrastaðar — Sidi-bel-Abbes. Löngiminni til þess að snúa við — til þess að láta undir höfuð leggjasl að frám- kvæma það, sem haan stundum hafði tai- 59 ið skyldu sina, og Stundum blálieia vit- firring gerði nú ekki varl við Sig. Honum duldist það ekki, að bráðlega myndi hann bæði verða nafnlaus og fá- tækur. En þótt undarlegt mætti virðast, hafði þessi fullvissa ekki lengur nein áhrif á hann. Allar hans hugsanii| vöfðust nú um það eitt, að geta koinisl i tæka tíð, til þcss að njóta miðdegisverðarins með Sanda de Lisle, og geta skýrt henni frá, að hann ætlaði lika til Sidi-bel-Abbes. VII. Hinn djaríi riddari. Max flýtti sér aftur til Hotel „St. Gorges“, en kom þangað ekki fyr en i'jórð- ung stundar eftir fimm. llann vonaði, að Sanda myndi fyrirgeía sér, þegar hann hefði skýrt henni frá ástæðum. Hann hafði mikla löngun til að segja henni all af létta. Var hún ekki i raun og veru sú eina manneskjan í Ijögra þúsund mílna svæði, er nokkuð léti sér ant um örlög' hans? - í laufskáJa veitingahússins, sem var um- hiktur af háuni aldin-, pálmaviðar- og cyprestrjám er mændu við hinn dimro- bláa afrikanska hiininn, sátu mcnn i smá-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.