Vísir - 23.12.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 23.12.1919, Blaðsíða 2
yísiR <Dglíi ^EfouGobpen hefir fengiö: Ullarpeysur, Ullarsokka, Ullarvetlinga handa kvenfólki, karlm. og hörnum. tvent vil eg þó leyfa mér aft segja þessu að lútanjdi. það hið fyrra, a« mér virðist dómstóllinn hafa veriS á framfaraskei'ði allan timann, frá þvi aft hann hóf starfsemi sina og til þessa dags ; viröist mér þetta koma greinilega í Ijós, er dómar réttarins fyrr og síöar eru lesnir meö gaumgæfni, enda er þetta í samræmi viö það eölilega lögrnál, að niðjarnir byggja á og tæra sér 1 Ludsyfirréttamo lagðnr niðnr. Ræða Kristjáns Jónssonar, dómstjóra. (Landsyfirrétturinn hefir verið lagður niöur með því að íslenskur hæstiréttur verður stofnaður með l ýári. 1 gær voru hinir síðustu dómar kveðnir upp í landsyfirrétt- inum, og þegar því var lokið. tók dómstjóri herra Kristján Jónsson til tnáls og mælti á þessa leið) : Dómar þeir. er eg nú las upp, eru sí'ðustu dómar hins konunglega isl. landsyfirréttar. Stofnaður með tilsk. it. júli 1800, kom yfirdóm- urintt í stað lögþinganna og hins forna yfirréttar. Landsyfirdómur- inn var settur 10. ágúst 180J, og tók til starfa á mi'ðju næsta ári '1802: síðan hefir hann starfað til þessa dags, óslitið i ti7)4 ár, og hefur raunverulega mátt kallas( æðsti dómstóll landsins. því að þau irtál hafa veri'ð tiitöluleg'a fá, er skotið hefur verið frá honum til Hæstaréttar i Khöfn. Eg ætla eigi að segja sögu dömstólsins, en vel jná eg minnast þeirra hinna mættt nianna, sem hafa helgað honum starfskraíta sína. og unnið í hon- um sitt æfistarf, svo sem Magnúsar Stepheusens konferensráðs. Bene- dikts Gröndals eldra, ísleifs Ein- arssonar, Lórðar Svinbjörnssonar, I'órðar Jónassen, Jóns Péturs- sonar, l^árasar Sveinbjörnsson Og Jóits Jetissonar, er allir sátu í réttinum me'ðan kraftar leyfðu og Itf entist. Allir hafa þessir menn, og að vísu enn fleiri, svo sem Magnús Stephensen yngri (lands- höfðingi) sett sitt mót á starfsemi réttarins hver á sina vísu, og meg- rm við minnast þeirra með virð- ingu og þakklátssemi. Nokkru lengur en heila öld hef- ur J>að verið hlutverk latidsyfir- dómsins.að leggja úrskurð á rétta) þrætur milli borgaranna innbyrðis, og milli borgaranna og stjórnar- valdanna, a'ð svo miklu leyti þær sæta dómsúrskurði að lögum, svo og dæma um misgerninga; það hefir verið hlutverk dómstólsins að túlka réttarmeðvitund þjóðarinnar, eins og hún kemur franj í lögunt cg lögvenjunt og dómstóla-praxis ; hvernig honum hefur tekist þetta, her mér ekki um að dæma: en í nyt, styðjasl við og draga lær- dóm af verkum forfeðranna: o<>; það hið síðara, að eg þykist inega fullvrða fyrir eigin reynslu, að al- menningur hafi gjarnan og rneð fullu trausti lagt málefni sin undir úrskurð réttarins. Það er nú að vísu svo, að þegar tveir deila. þá geta eigi báðir fengið kröfum sin- um öllum íramgengí : annarhvor verður að lúta í lægra haldi. og tná þá búast við að hann uni illa úrslitum. En alt að einu er e'g full- viss um það. að þetfa hefir eigi haft nein áhrif í þá átt, að veikja traust ahnennings á réttinum. En þetta traust er skilyrði fyrir því. að starfsemi dómstólanna geti bless- ast. Það var dgi fyr en eftir mi6j» fyrri öld, að skipaðir voru fastir málflutningsmenn við yfirdóminn; fyrst framan af voru þeir 2, og þannig var það fram yfir síðustu aldamót, en síðan eru þeir orðnir margir, svo að nú veit eg ekki tölu á þeim. Það þarf eigi að íara mörgum orðum um það, hve mik- ilsvert og ábyrgðarmikið starf málflutningsmannanna við yfir- dóminn hefir verið; í öllum einka- málum eru þeir einráðir um það. hvernig málin eru lögð fyrir dóm- stólinn, en á þvi velta aftur dóms- úrslitin; í opinberutn málum er þessu að vísu eigi þann veg farið, en alt að einu er starfi málflutn- ingsmannanr.a einnig mjög þýð- ingarmikill, að því er þau snertir, og þá aðallega i því fólginn. að draga fram og leiða athygli að öll- um atriðum, er til greina eiga að koma, þegar dæma á um sekt eða sakleysi hinna kærðu. Yfirdóms- málflutningsmennimir hafa hver á sína vísu styrkt og stutt þennan dómstól í starfi sínu, sumir ágæt- lega og margir vd, og tjái eg þeim þakkir réttarins fvrir það. óskandi þess jafnframt. að samvinna milli dómstóla og málflutningsmanna hér á landi verði jafnan farsælleg og hagfeld fyrir réttlátleg úrslit málanna. — Með virðingu og þakklæti minn- ist eg þeirra meðdómenda minna í þessum rétti, sem nú eru látnir, og jafnframt þakka eg þeim meðdóm- undum mínum, er núsitja hér.fyrir ánægjusamlega samvinnu, og skal eg um leið láta þess getið, að öll þau ár. sem eg hefi setið í réttin- um, en það er nú fullur aldarþriðj- ungur, hefir aldrei komið upp mis- sætti eða misklíð milli dómend- anna er áhrif hafi haft á úrslh málanna. Segi eg þá réttinum slitið og störfum þessa réttar lokið. JC. Þeir, sem hafa hugsað sér að fá jtessa ágætu bifreið fyrir vorið, þurfa helst að gera pöntun fyrir næstu ferð E.s. „Lagarfoss" tá! New York. Simi 684. Jóh. ÖlaíssoH & Co. Einbítsalar á Íslandi. Símn. „Jnwel* Mikið iirval af herraslifsum kom nú ineð e.s. Villimoes, Manchettskyrtur, flibbar, hattar og húfur. Munifi eftir hinum góðu Challenge fíibbum og brjóslum, sean þið ekki þurfið að stífa. Einnig til sölu Diplomatfrakki og vesti. sem nýtt, á háan og grannan mann. • Andrés Andrésson Laugaveg 3. 50 krónur gefms. 100 Itikkupakkar verða sejdir i versL Vegamót á J’orláks- messu. Hver pakki kostar 2 krónur. í pökkunum eru barnaleik- föng, sælgæti og ýmsir nauðsynlegir munir, sem kosta 2 krónur, 1 einum pakkanum verða 50 krónur. — Hver fær hann? Skounert YALKYRIEN Þeir sem viJja gera^tilboð í skipsskrokkinn meö keðjam, seglnm og öðru, sem er í homun og áfast við hann, sendi mér tilboð fyrir kl. 12 a hádegi á langardaginn kemur, (þ. 27. þ. m.) \ Lanfásveg 22, þ. 22. desembar 1919. A. V. TULINIUS. Laugaveg 1. Sími 555. Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir iiinrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.