Vísir - 23.12.1919, Blaðsíða 6
23. de9émber 1919]
VÍSIR
Búöirnar opnar í kvöld.
Samkvaemt lögum, og lögreglu
samþykt bæjarins, hafa kaupmenn
leyfi til afí lialda opnum búöum
sínum til kl. 12 á miönætti í kvöld
— Þorláksmessu. A aðfangadag á
áf> loka þeim kiukkan 4 síðdegis.
Sjúkrasamlagid
hefir nú gert samning við læktia
hæjarins og hefir samkomulag orð-
ið um sama fyrirkomulag og áður
var (fyrir t. april). Samlagsmenu
eru beðnir að athuga auglýsingu
sem birtist frá stjórn samlagsins
á öðrUm stað í blaðinu.
Hútiðamessur:
í Jesti Hjarta Kirkju (Landa-
kati) :
1. Jóladag kl. 6, bl/z, 7, y og
<//3, Lágmessur. kl. 10 Levít-messa
og kl. 6 e. h. kevít-guðsþjónusta
og hátiðarprédikun.
2. Jóladag kl. 6/ og 8 Lágmess-
ttr, kl. to Hámessa, og kl. 6 e. h.
hátiðar-guðsþjónusta og prédikím.
Séra Magnús Jónsson dócent
prédikar í Fríkirkjuimi á jóla-
daginn kl. 5 síðd., í stað séra
Haralds Nielssonar, sem liggur
i lungnakvefi.
„Gnllfoss“
fer héðan ekki f'yr en 26. eða
27, þ. m. Hann átti að fara frá
Stykkishólmi í morgun til Hafn-
arfjarðar, og þar á hann að
ferma talsvert af fiski.
„Lagarfoss"
kom hingað í gær úr hring-
íerð.
„Villemoes“
hafði lent í allmiklum hrakn-
ingum á leiðinni hingað frá
Vestmannaeyjum. paðan fór
skipið á föstudagsmorguninn, en
um kvöldið bilaði stýriskeðjan
ag hrakti skipið undan veðri og
vindi, meðan verið var að gera
við hana, sjór gekk yfir það og
talsverðar skemdir urðu ofan
þilfars.
Góðar gjafir.
þjóðmenjasafninu liafa borist
margir, góðir og merkilegir
munir úr búi Eiriks meistara
Magnússonar og konu hans. Gef-
undinn er ungfrú Sigriður dóttir
síra Sigurðar prófasts Gunnars-
sonar frá Stykkishólmi.
Veðrið í dag.
Frost var hér 2,8, ísafirði 1,5,
Akureyri 6, Seyðisfirði 2 st.
Síminn
var eitthvað bilaður í morg-
un, svo að engin veðurskeyti
komu frá Vestmannaeyjum og
Grim8stöðum.
„RoIlo“
fór héðan í gær til Englands,
fcn Geysir fer í dag.
Stærsía
úrval
til jólanna
Slaufur — Slifsi
Hálslín
/
Prins
eða aðalsmaðnr?
í skáldsögum er oft lýst mönn-
um, sem eyða svo mörgum árum
æfinnar, að enginn veit, hverir þeir
eru i raun og veru, eða hvaðan
þeir eru kynjaðir. En i daglegu
lifi reka menn sig sjaldan á þess
liáttar menn.
Einn slíkur maður er þó nýlega
látinn á Englandi. Hann hét (eða
var kallaður) William Ossoria
Koch, og dó 21. f. m. Engir ætt-
ingjar fylgdu honum til gráfar,
en marga vini hafði hann átt.
1 raun og veru vissu menn ekki
á Englandi, hver hann var. En það
hafði lengi verið sagt, að hant)
væri útlagi frá meginlanrlinu og
annað hvort aðalsmaður eða kon-
ungsættar. Margir héldu hann væri
greifi, og sagt er, að sumir hajþ
titlað hann prins. Nafn hans var
og bendlað við fráíall Rúdólfs
krónprins. i Aústurríki, sent lét
lifið með undarlegum hætti árið
r88g.
„En hvað sem þessum sögum
ltðttr.“ segir „Daily Mail“, ,,þá
hefði varla verið unt að velja sögu-
lietju í skáldspgtt, sem betur hefði
verið fallin en hann, til að vera
í.ðalsmaðtir eöa prins i dulargerfi.
]-fann var ha/la friður maðttr,
þriggja álna hár og þrekinn að
' því skapi og karlmannlegur. Hann
I var kurteis í ferð, bar sig tigulega
| og frjálsmannlega og hafði á sér
I hermannabrag. Hugur hans og
1 mál bar vott um mikla mentun;
J hann var ágætur tungumálamaður
og stórfróður tim stjórnmál álf-
ttnnar. Hann var tiltakanlega þög-
t;ll um sina fyrri ævi, jafnvel við
nánustu trúnaðarvini, og jók það
■ á dularblæ þann, sem yfir honum
Regnkápur
Rykfrakkar
Vetrarkápur
Vetrarfrakkar
Alfatnaðir
Milliskyrtur
Manchettskyrtur
Nærföt
hvíldi.
Hið eina, sem menn víssu utn |
lann með sannindum, var það, að
hann var fæddur í Vínarborg af '
iússneskum foreldrum og féklt 1
þegnrétt á Englandi 1901. ‘
Þegar Itann kom fyrst til Bret- '
lands,’ fyrir eitthvað 25 árum, fékk '
hann tilsögn hjá enskum presti '
hænsarækt, og stundaði þá at vinnu
tim nokkurra ára skeið.
Sagt er að kona hanshafi veríðhjá
lionum um eitt skeið, en siðar faríð
til Moskva, þar sem börn þeirra
tr dáin fyrir nokkrutn árutn, en
sagt er að Koch hafi verið vamtr
að mæla sér mót við börn sin í
Paris, af þvi að hann hafi ekki
mátt konta til Rússlands.
A stðari árttm höfðtt börttin
lieimsótt föður sinn árlega á Eng-
landi, og dvalisl hjá homtm tvær
til þrjár vikur.
Skjal eitt hafði Koch látið eftir
sig hjá konu þeirri, sem hann bjó
bjá, er hann dó. Það var ritað á
pólsku og getur verið, að eitthvað
megi af þvi fræðast um ævi þessa
einkennilega manns.“
Flotamálaútgjöld Breta.
Samkvæmt síðustu fjárhagsáætl
tmunt Breta, er búist við að út -
gjöld til flotans, frá raarsmánuði
1919 til jafnlengdar J929, nemt
túmlega 157 miljónum sterlings-
Sokkar
Peysur..
Morgunkjólar
Svuntur, hv. og misl.
Sjöl og Klútar
Göngustafir, Regnhlífar 0. fl.
Vasaljós
og ljósgjafar (Betteri)
Fagurt úrval! Lágt vorð
■j'
Versl. B. H. Bjaruason.
Jólagjaiir
fyrir eldri og yngri, er best að
kaupa hjá
Guðm. Ásbjörnssyni,
Langaveg 1.
Kcx
ótal teg, í verslun
Einars Arnasonar.
ptmda. Árið 1918 -1919 voru þáu
325 miljónir, en áfið 1913—1914
49 miljónir. eða meir en þrisvar
1 sinnunt minni en nú, og þóttu þó
aískaplega mikil þá.
Vandaoar vörur og ódýrar,
Fyrir jólin er best að versla i
Fatabúðinni.
Bestu og ódýrustu
Terturnar
eru seldar í bakariinu á Hveríisgötu 72. Sími 880.
- í *
Davíð Ólafsson.