Vísir - 27.12.1919, Síða 2

Vísir - 27.12.1919, Síða 2
VÍSIR l&gRl&copobí&^t Bœjarííéttir. hefir fengiö: Ullarpeysur, Ullarsokka, Ullarvetlinga lianda kvenfólki, karlm. og börnum. „Jón forseti“ kom frá Knglandi á aófangadag. Hann hafi'ii sclt: fyrir 1400 ster- lingspund. Farþegar voru Salldór Kr. I’orsteináson skipstjóri og Ól- afttr Cunnarsson írá Vestmanna- evjum. „Vínland" og „Belgaum“ komu intt if veibttm í gser. trá fisfa. Khöfn 23. des. Skuldir bandamanna. „Times“ skýrir frá því, aö stjórn Bandaríkjanna vilji fá samþykki þingsins, til þess aö veita banda- mönnum tveggja ára greiöslufresf á afborgunum af iánum . þeirra. m Bandarikin og friðarsamningarnir. Republicanarnir í öldungadeild Bandaríkjaþingsins hafa felt allar skulldbindingar, sem Bandaríkjun- um var ætlaö aö takast á hendur meö friöarsamningumtm, eu satn- þykt allar ívilnanir ]>eim til handa. írsku málin. Lloyd Georgc leggur þaö til, aö le.yst veröi úr írsku deilunni á þann hátt, aö tvö löggjafarþing- veröi í írlandi, anuaö fyrir Ulsterhéraöiö en hitt fyrir aöra hltita írlands. Moötilraunin viö French hefir i engu breytt fyrirætlunum stjórnar- innar í þesstt máli. Síðustu svör bandam. til Þjóðverja Símaö er frá París, að banda- menn hafi svaraö Þjóöverjum á þá leiö, aö þeir veröi að ganga æö öllum skilmálum, sem þeint ltafi veriö settir, ett jaínfrantf lofa þeir síöar aö ræða viö þá um tilslakanir á skilmálunum. Sameining Þýskalands. Simaö er frá Berlín, aö ráögerö sameining Þýskalattds hafi alger- lega strandað á mótspyrnu Sttöur- Þjóöverja. Khöfn 24. des. Ófriðarástandið. Símaö er frá Basel, að Banda- ríkjastjórnin ætli nteð opinberri yfirlýsingu aö segja ófriöarástand- inu miiii Þýskalands og Bandæ ríkjantia lokiö á ttýársdag. D’Annunzió er nú farinn frá Fitinte. aö því er símað er frá Róm. Clemenceau hefir fengiö traustsyfiríýsingu í íranska þingintt, og var hún sant- ]>ykt meö 45S atkv. gegn 71. „Lagarfoss“ fór ltéðan í gærmorgun, áleiöis til New York, hiaöinn gærum. Magnús Vigfússon, dyravöröur t stjórnarráöinu, hef- ir veriö viö rúmið undanfarnar tvær vikur: hefir fcngið lítilshátt- ar blóöspýting. Ellefu botnvörpunga ciga Íslendingar í smiðum i Eng- landi. Trúlofun. Ungfrú Arnína Jónsdóttir írá Möörufelli í Eyjafirði og Guöbr. M. ísberg, stud. jur. Jólaveðrið. Hægviðri og snjókonta var hér a jóladag, en rigning í gær og bæöi blaútt og hált umferðar. Magnús Pétursson, læknir. datt af hestbaki í lækn- ntgaferö snemma í þessum mán- . uöi og meiddist talsvert á fæti. | Hann hefir legið viö rúmiö síðan, | ett er nú aö batna. i ! „Rán“ I kom hingað frá Englandi á aö- fangadag jóia. Skipstjórinn, Anton Arnason, var ntjög veikur og var borinn í land í sjúkrakörfu. Þrír tarþegar komu á ,,Rán“, skipstjór- arnir Þorsteinn Þorsteinsson, Jón Jóharinsson og Guðm. Guðmunds- son. „Rán'* hafði selt afla sinn fvr- ir 2 iOQh sterlingspund. Gestir í bænum. Jóh. P. Jónsson og Halldór \ Bjarnason. kaupmenn frá ísafirði. Olafur Jónsson frá Elliðaey. Bjarni Þ. Johnsen sýslumaöur og síra Ásmundur Guömundsson skóla- stjóri á Eiöum. Norskt gufuskip kom í morgun meö saltfarm tii Duttsverslunar. x „Leó“ fór til ísafjaröar i fyrrinótt. § , ófögur skemtun. Á jólanóttina gengtt tveir menn fram hjá barnavagni, sem stóð á einni gangstéttinni, og sparkaði annar maðurinn i vagninn, svo að hann valt um koll, en ungbarn. sem í vagninum var, kastaöist í snjó- iun. Þeir griptt barniö upp og ílntnmgabiíreiðarnar ern kraitmestar, endingarbestar og eyða minstn bensíni. Burðarmagn alt að lx/a tonni. Jðh. ðlalsson & Co. ími 534. Símn. „Jawel* SBilíIcaHötl«.t* á. 3L*Ia.ia<Ii. fleygöu því i vagninn og tóku svo til fótanna. Síra ólafur ólafsson messar i fríkirkjunni kl. 5 á morgvtn. Jón Laxdal, stórkaupmaður, gaf Barnaupp- eldissjóönum 10 þúsund krómir í jólagjöf. Kosningavísa úr Dölum. Þegar úrs.lit þingkosningarinnar í Ðalasýslu uröu kunn, kvaö bú- andi einn vístt þessai Bjarni stóð sem bjarg á klöpp, brögnum góð sá færir ltöpp. Heldur slóð, þótt liún sé kröpp. i hetjumóð. En þökk er knöpp. „Landafræði og ástir“, eftir Björnstjerne Björnson. verðtir leikiö annaö kvöld í Iönó í síðasta sinni. • Jólapóstur var allnúkill hér i bænurn að þessu sintti. Um 35 þitsund bréf og bréfspjöld voru boriri út á að- fangadag. „Gullfoss' fer héðan til útlanda á jtriðju- d.aginn kl. 4 síðd. Messað í dómkirkjunni á morgttn kl. 11 síra Bjartii Jónsson. — Engin síð- degismessa. Ferðasaga. Fyrir skömmu var eg á ferð u’m Borgarfjörð. Þótti méf þar fagurt um aö litast: alt bar þar vott: ttm frantfarir þar í sveifum. hvar sem mig bar að garði. var sem eg kæmi til aldavina, ])ótt eg væri viöast ókunnugur. Verst þótti mér. ltvað eg hafði lítinn tíma til að dvelja |tar. Hvérgi var eg daginn ttm kvrv nema á Akranesi; þar var eg nokkra daga að bíða eftir ferð það- an. svo aö þar gat eg skoðað mig um. Eg skemti mér vel rneð því að sjá og virða íyrir ntér allar þær framíarir og umbætur sent orðið : hafa ]tar i plássi á síöustu 12 ár- ! ttm, svo sem á'skipastól, garðrækt ; og mörgn fleiru. Ber það alt votc i um hyggindi og dugnað pláss- ; manna. Enda lítur svo út sem fóllci | líöi þar alnient vel. I En svo kemur annaö til greina, | sem ntér virtist vera skörtur á, og í þaö er: góö siömenning (og lög- i regla). Þvi þar sannast Itiö forn- j kveðna, aö „auntur er höfuðlaus | her". Einkum hær þetta til hinnar 1 uppvaxandi .kynslóöar þar. Börnin j ganga hópunt saraan á eftir ferða- | tólki, nteö bínöfnum, háöslegum 1 glóstim og annari óviöeigandi ó- t siösemi, sent auösjáanlega ber vott um baknag náungans þar á plássi. Ekki vil eg þó fullyröa, að eldri kynslóöin hafi aliö á börnunum eöa Iivatt þatt tH ]>ess. sem sagt er hér nö framan. Vona ég þvi, aö það Itafi verið misheyrn. Þaö væri lika hættulegt og hr.yllilegt þjóöarböl, ef viö íslendingar ættum nokkurn slíkan mann í hópi vorrar fámennu jijóöar. Þó er ])aö ekki ólíklegt, því ósiöur þessi mun ekki ný-upp- lekinn, og hvaö „ttngur neniur. ....“, segir máltækiö. Því er þaö hryllilegt. aö sjá hóp efnilegra og ttppvaxaudi manna haga sér eins og þeir hafi aldrei séö ntannasiöi. Eg vona. að eldri og yngri Ak- urnesingar athugi ])etta, og reyni aö ráða bót á þesstt; vona líka og veit, að þeim tekst það, ef þeir viljá. — Légg svo niöttr pennt|tn, enda býst eg við, að nóg þyki að gert i frásögn minni, því „sann-. leikanunt veröur hver sárreiðast- ur“. / Svo þakka eg Borgfirðingtim fyrir bróöurlegar viötökur og vona að hagur þeirra megi blómgast og dafna eins og aö ttndanförnu. Bergur. Stórfeli fjársvik. Um síðustu mánaöamót var ettsk stúlka. Mary Brady. dæntd í vz mánaða fangelsi fyrir fjársvik 5 Manchester.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.