Vísir - 08.01.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1920, Blaðsíða 1
BJtatjóri og dgandi i»X0B MÖLLER Sínú 117. AfgreiBsla 1 AÐALSTRÆTI §>B Sími 400. 10. ár ElmtadaglMM 8. janúar 1920 í. tbl. Í.GAMLA BÍÓ - H- kafli sýndnr í kvöld . 9. Tllbeð óskast ’ íslendingasögurnar allar með Þáttnm, Sturlungu og Eddum. Skntakið nýbundið í skinn. Legg- *st inn á afgr. Vísis. ENSKU og DÖNSKU Kveldskóli okkar bvrjar nú aftur. ^emendur, gamlir og nýjir, gefi S1gfra,n sem fyrst. 'leima SkólavörlSustíg-25 (uppi) 4—6 0g 7_8 e. m. Ólafur Kjartansson. Þorb. Kjartansson. RAUÐ k’^ssa, 1 jós í tagl og fax, járnuö ^eð gömlum skaflaskeifum. Mark : beUrifag hægra, blaöstýft aftan vmstra, er i óskilum hjá Einari í ' orðurgröf á Kjalarnesi. EG undirritaður tek aS mér að i:igfæra reikningsskekkjur, undir- ^úa og semja Efnaliagsskýrslur °g endurskoða reikningsskiJ. Enn- fromur ráðlegg eg nýja aöferö viS' Bókhald, «r sparar tÖluveröan vinnukraft, er abyggilegri en eldri aðferðir, og sýnir greiðlega hagskýrslur eftir éskum. Gerið svo vel og sendið mér orð- sending til viðtals, er heima 1—3 Leifur Sigurðsson, ( jverfisgötu 94. V. T u 1 i n i u s. Bruna og Lífstryggingar. Skólastræti 4. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 11-1 og 12-5% Sjálfur venjulega við 4%—5%. Kvenmenn geta fengiö atvinnu nú þegar viö aö sauma verkmannabuxur. Aígreiðsla visar á. Óborgaðir REIKNINGAE frá fyrra ári til H&fnarsjóös Reykjavíkur, óskast sendir Hafnarskrifstofunni fyrir ]5 þ.m. Reykjavík, 7. janúar 1920 Signrjðn Jðnsson kafnargjaldkeri. Versiunin „Lín“ Bókhlöðnstig 8. (‘ Mikiar birgðir af kvennærfatnaði, millipils hvít og mislit, undirkjólar, samfestingar, vasaklútar. kragar, jéreft og bróderingar. Alt vöndu.ö vara,. NÝ J’A^BÍÖ -ms£3r imtri ffiisíes II. kafli sýndur í kvöld kl._9. TEOFANI-cigarettn á hvers manns vörurn. Nýr ágætur Gramophon til sölu og sýnis á afgreiðslu Vísis 1'ækifærisverð. SENDISVEIN dugiegan og áreiðanlegan. vantar nú þegar. liátt kaup. Verslunin Skógafoss, Aðalstr. 8. Stulka óskast til að gera hrein 2 herbergi A. v. á. Simskeyti Srá teúltarttan fito. Orystalssápa áf bestn tegnnd, fæst ðáýrnst f verslnn SÍgurjónsPéturssonar Khöfn 6. jati. F riðarskilmálar. Símað er frá París að banda menn hafi slakað til við Þjóðverja um skaðabætur fyrir skipin, sem sökt var í Scapaflóa. Fara þeir nú tram á 300000 tonn af hafnarefni og hafnartækjum, og eiga 19200 tonn að afhendast strax. Fullnaðarsamþykki friðarsamn- inganna kemst tæplega á fyrr en 10. þ. m. Bandaríkin taka nú ekki opinberlega þátt í ráðstöfunum vfirráðsins. \ , Tolltekjur Noregs. Frá Kristjaniu er símað, að toli tekjur Noregs hafi farið 10 mil- jónir króna fram úr áætlun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.