Vísir - 08.01.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 08.01.1920, Blaðsíða 3
V í SIR H.f. Eimskipafélag íslands Vegna hinnar afarmiklu hækkunar á öllum útgjöldum í New- York, ojáum vér oss eigi annað fært en að hækka flutnÍDgsgjalds- skrá þá, sem gefin var át í janúar 1919 um 10°|o ' fyrir næstu ferðir e. s. „Gullfoss“ og „Lagaríoss“ frá New-York. Reykjavik 2. janúar 1920. Hi. Eimskipafélag Islaiðs. Það er hægast að siökkva eld, þegar hann er lítili. Notið því slökkviáhaldið F» Y 3FS. ES IXT 3XT E3 sem e? viðnrkení al Samábyrgð íslands. Öll slsip smá og stóx* og öll Jhiris eiga að hafa slökkviáhöld. Fæst hjá Signrjöai Pétarssyni, Hafaarsiræti 18 Sími 137. S'mnefni „Net“. Alta ógreidda T'fiiVínio«n fyrir móvinsluna „Svörður“ er beðiö um aö konia með á skrifstofu mína kl. 4—6 e. h. fyrir þann 12. þ. m. Þorkell Þ. Clementz. Austurstræti 16 (hús Nathan & Olsen. herb. 37). Gjaldkerastaðan við Reykjayiknrhöfn er laus frá 1. mars 1920. Árslaun 3500 krónur, hækkandi annaðhvert ár um 200 kr. upp í 4500 krónur. Launaviðbót vegna dýrtíðar greiðist sam- kvæmt samþykt um launi starfsmanna Reykjavikurkaupstaðar. Skriflegar mnsóknir um stöðuna sendisl undirrituðum á liafnárskrifstofuna fyrir 16. jan. 1920. Hafnarstjórinn í Reylcjavík 30. des. 1919. Þör. Kristjánsson. félagar uxn lest, sem ætluðu til Oran. þau bjuggust við að koma til Sidi-bel-Abbés um bádegisbilið. Síðasta s]>öl ferðarinnar voru þau Max og Sanda í sama vagni. Sanda vb'tist hugsandi út af samfundunum við föður sinn. Hún vogaði ekki að leita bann uppi í beimanuaskálunmn. Hún áleit byggileg- ast að halda til gistibússins „Splendide“, því þar vissi liún að faðir hennar borð- aði venjulega. — pað vildi eg að þér gætuð bjálpað mér eins og að undanfömu, sagði unga stúlkan, en eg veit, að það er ómögulegt. Ef „binn djarfi riddari“ befði verið með t förinni ——-----en það myndi virðast kynlegt, ef eg kæmi ásamt yður til föð- ur míns. pér getið verið viss um, að seinna mun eg skýra föður mínum frá öllu, bversu þér bafið reynst mér vel, en fyrst um sinn----------- Max skildi vel — ef til vill betur en Sanda, að slíkt var ekki tiltækilegt. — De Lisle liðsforingja myndi sennilega þykja all-úndarlegt, að sjá ókunnan mann í för með dóttur sinni. Hann gerði þess vegna ráð fyrir því við Söndu, að hann myndi halda sig i fjar- iægð, nema hún þyrfti nauðsynlega hans aðstoðar við, að störf hans útbeimtu það, 79 að lumn dveldi nokkurn tíma í gistihús- inu Splendide. Su manneskja, seiti þér leitið að, býr þá þar? spurði Synda. Já, hún er skrifari á gistibúsinu. Eftir að háfa hugsað sig um nokkra brið, sagði Max Söndu nokkurn hluta æf i- sögu sinnar, þó á þann hátt, að enguní skugga var varpað á fósturmóður bans. Nú, þannig er þvi varið. mælti Sanda þér afsalið yður nafni og auðæfum lil ungu Stúlkunnar. Álitið þér, að bún taki við slíku? Eg vildi, að eg væri eins öruggur um alt annað, eins og eg er um þella. svaraði Max og brosti. Ef bann að und- anförnu hefði efast um slíkt, þá var vafi hans algerlega borfinn, eftir að bann bafði beyrt samtalið í| eimlesiinnif Eg veit gerla livað mér sýnist að þér ættuð að gera. sagði Sanda. — pér ættuð að halda áfram áð vera það, sem þér bafið altaí' verið hermaður. pað mun eg attal' verða — i bjarta mimi, sagði Max. - E" hermannsstaðán beyrir íil gamla tímantun, sem aldrei kemur aftur. — petta hlaut að vera byrj- aði Sanda, en bætti skyndilega. — Hvað? Hvað eigið þér við? 80 Eg þori ekki að segja það. Ef lil vill myndi mig iðra þess á eftir. En þó-------— Hún þagði. Max reyndi ekki að fá nánari útskýringu. Stundarkorn stóðu þau bæði þögul og störðu út yfir gulu eyðisandana. sem teigðusl alla leið til hinna bláu Tbesalafjalla. Að lokum Sidi-bel-Abbes! Hægt og gætiléga seig eimlestin inn á járnbraufarstöðina, sem þó var mann- laus að kalla. Að eins nokkrir verka- menn gengu þar fram og aftur. Himin- inn var heiður og blár. Obuviðar- og pálmatré teigðu böfuð sín tigulega upp í heiðtærl loftið, og í fjarska giampaði á gráa steinveggi hins rambygðá vígis. — Sidi-bel-Abbes, var brópað bárri og hvellri röddu. Kvnlegár hugrenningar söttu Max Doran beim. Honum virtist, sem nú stæði hann á krossgötum lifs síns. og að ör- lögin befðu leilt för bans til þessa stað- ar, þar sem að nýr viðburðarikur kafli ætti að byrfii í lífssögu bans. Ivona i'ranska bnelleikamannsins bafði vakið eigi alllitla athygli meðal þeirra, seni smám saman böfðu safnast saman á brautarstöðina. En það var ekki bnéf- leikamaðurinn einn, sem liugir mannii, \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.