Vísir - 08.01.1920, Blaðsíða 2
VÍSIR
hefir fengiS:
Ullarpeysur,
Ullarsokka,
Ullarvetlinga
handa kvenfólki,
karlm. og bömum.
Silfurbrúðkaup
áttu 5. þ. 111. hin góökunnu hjón.
irú Geirlaug SigurWardóttir og
hinar i'orgilsson, kaupm. og al-
þingismahur > Uafna'rfiröi.
Slys.
SkipiiS ,,Muninn‘‘ er nýkomiö' frá
Spáni, og varö ]wh slys á leiöinni.
ah manni skolaöi fvrir borb og
riruknaöi. Hann hét ÓlafiÁ , og var
bróöir Gísla skipstjóra á ,.Mun-
inn“. ungur maöúr og efnilegur.
Frá Vestfjörðum
komu i nótt vélbátarnir „Leó“
Og ,,Jón Arason",
B. S. A.
Þeir sem hafa hugsað sér að iá þessi ágaetu mótorhjól fyrir
næstkomandi vor, eru vinsamlega beðnir að gera pantanir sínar hiö
fyrsta.
er marg verðlaunaður fyrir góða endingu og úthald.
er það hjól sem altaf er hægt að reiða sig á.
JóIl ÓUIssob & Co.
Sími 684, Símn. „Juwel*
Einkasalar á íslandi.
sem tefur íslensku botnvörpungana
Svo sein frá hefir veriö skýrt í
Vísi, eiga tslendingar eltefu botn-
vörpuskip í stníðum í Englandi.
Þegar samib var um sniíÖi.á ]>eim.
var búist viö, ah nokkur þeirra
yrbu tilbúin fyrir eöa ttm áramót,
en um það gátu skipasmíöastöðv-
arnar þó engu lofaö, vegna sífeldra
verkfalla, sem altaf heíir bólað á
síöastliöiö ár.
Snémma i haust hófu málm-
steypusnriöir verkföll á enskum,
skipaspríðastöövurii og stéridur þah
enn. .I’aö hefir or'Öiö til ])ess. að
vélar fást ekki í skipin, þó aö þau
liggi að ööru leyti tilbúin, eins og
mörg islensku skipin. Þetta verður
eigendum ómctanlegt tjón. I’eireiga
stórfé rentúlaust: í öllum ]>essum
skipuin og geta átt |)að á hættu aö
fá þau ekki úr þessu, fyrr en vetr-
arvertíöin er úti, eöa sá hluti árs-
ins, sem arövænlegastur er útgerö-
armönnum. Fjöldi manna fer og
á niis við mikla og góöa atvinnn.
sem þeir heföu fengiö á þessum
nýju skipum, ef þatt værtt komifi
eöa væntanleg innan skamms.
Nokkur von var utn það fyrir-
jólin, aö þetta verkfall tnundi falla
niöur meö nýárinu, en nýkomin
einkaskeyti frá Englandi segja aö
ekkert hafi orðið úr samkomulagi.
Eitt skip, eða í rriesta lagi tvö
kunna að verða tilbúin og kotm
hingað bráðlega. en öll hin hljóta
að tefjast um ófyrirsjáanlegan
ftma. landi voru fil mikils skaða.
Lögreglan '
handsamaði í gærkvöldi mann
nokkurn, sem grunaður er um áð I
hafa tekið fé úr sparisjóösbók ann- j
ars manns, með sviksamlegum :
hætti.
,,Villemoes“
fór í gær, áleiðis til Englands.
Átti að koma við í Vestmaunaeyj-
mn:
Veðrið í dag.
Frost hér 5,1 st., ísafirði 5.3-
Akurevri 5. Seyðisfirði 3,5, Gríms-
stöðum 8. Snjókoma á Grímsstðí-
um og Seyöisfirði.
Vegna símslita
komu engin veðurskeyti úr Vest-
manrfaeyjum í morgun.
Vegg-almanak
hefir Pétur Þ. ]. Gunnarsson
gefið út og sent skiftavinum sín-
um. eins og' að uridanförnu. í því
er ýmislegur fróðleikur, eins og
áður.
Hjónaefni:
Ungfrú Jónbjörg Jónsdottir og
Björgvin Ó. Jónsson, vershn.
Jón Jónsson,
véístjóri á botnvörpungnum
F.thel datt i fyrrakvöhl, ]>egar
hann var á leiö til skips og' fékk
heilahristing af byltunni,
Eaupendur Vísis
eru beönir aö gera afgreiöslunn'
aðvart um. ef ])eir hafa ekki feng-
ið blaöiö i gær.
Ráðsmannaskifti
ttrðu á, Vífiisstaðaiieiisuhæ'i um
áramótin. Jón Guðmundsson hefir
gegtit ])vi starfi undanfarið ár fyr-
ir Þorleif hróður sinn, sem Veriö
hefir veikur, en er nú kominn svo
til heilstt, að hann hefir tekið viö
starfinu. Þeim bræðrutn hefir báð-
um látið þetta starf hiö besta.
Þessir botnvörpungar
eru nú á leið til Knglands nteð
afla sinn : Jón forseti, Egill 8kalla-
grímsson, Rán og Ethel, og hafa
allir aflaö tnjög vel.
Ágætis afli
hefir veriö við Djúp undanfariö.
Þrír vélbátar
til SÖltt
í ágætu standi. Einn ca. 20 tonn br., einn ca. 16 tonn
br., einn ca. 4y2 tonn. Tækifaíriskaup, ef samið er strax.
Uppl. gefur G. Benth, Hverfisgötu 76. Heima kl. 6 til 8 síðd.
Iðalfundup Ikknasjóðs
veröur lialdinn laugardaginn 10. janúar í húsi K. F. U. M. í Stóra
salrium upþi kl. 8 e. m. d.
Skorað er á alla sjóöstyrkjendur aö niæta á íundinúni. Vljög á-
rtöandi tnál til umræöu. svo sem hrevtingar á lögum félagsins.
Reykjavík, 8. janúar 1920.
Fóðursild
til söln hjá
H. P. Duus
Hafnargjaldkerastarfið
er auglýst til utnsoknar. Um-
sóknarfresturinn hefir veriö lengd-
* -
nr til 17. þ. m.
Jftnlsnii
Oft hefir veriö um ]>aö rætr,
hvort ekki væri ráðlegt aö lát;.
„Nýárssundiö“ fara fram á öörum
tíma árs en riú. Itr hér og e.in skyn-
samleg ástæöa íyrir hendi og hún
er sú, aö á nýársdag er allra veðra
von og því nijög undir hælinn lagi
hvórt sttndiö getur fariö fram hinn
t
fyrsta dag ársins. líinriig er ekki
óvíst að- talsvert tueiri þátttaka
mundi verða, ef sundið væri þreytt
á öörutn tíma árs, ]iá er veður væri
htýrra. Mjetti t. d. þreyta sundið
einhvern sunnudag í júní og kalla
sundiö |)á Júnísund eða halda
gamla nafninu og kalla það Nýárs-
sund, |)ótt ekki fari ]>að fram á
nýársdag. V'æri ekki þetta þess
vert, að nefnd sú er. fyrir sundinu
ræður, tæki það til athugunar hvort
ekki væri gerlegt aö brevta þessu.
í. Þ. V.
Reykiö eÍDgöngii hinar heimsfrægu
Abdulla sigarettur
V