Vísir - 09.01.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 09.01.1920, Blaðsíða 3
SlSIR Yfir 200 nýir talsimanotendur fá líú á næstunni samband vifi nýju mii5stö«ina (miiSstöi5 B). Fyrst veröa þeir settir i samband, sem áö- ur höföu B númer í gamla mi'ð stöðvarborðinu, og sí'öan nýju not- endurnir. Þeir fyrstu hafa veriS settir í miSstöð B í dag og verSur daglega bætt viS fleirum svo fljótt sem þvi verSur viS komiS, þar til borSiS verSur fult. Öll talsímanúmer undir 800 eru i miSstöð A og öll númer yfir 80.1 eru í iniðstöS B. Af þvi aS miS- stöSvamar eru tvær, verSur talsima- notandi í miSstöS A, sem vill fá samband viS númer í miðstöS B, fyrst aS biSja um miSstöS B og fyrst þegar hún hefir svaraS : miS- stöS B, nefnir hann númeriS, sem hann ætlar aS fá. Notandi í miS- stöö B, sem vill fá samband viS múmer í miSstöð A fer aS þvert á móti. T. d. ef númer 900 (í miS stöS B) vill fá samband viS númer 600 (í miSstöð A), þá hringir núm- er 900 upp og.biöur um miSstöö A, og þegar hann er búinn aS fá svar frá miSstöS A biSur hann run ar. 600. Sakir þess aS símaskráin 1920 er enn ekki fullprentuð, þá verBur á hverjum laugardegi auglýst í dag- blöðum bæjarins númer og nöfn nýju talsímanotendanna í miðstöS B jafnóSum og þeim verSur bætt rið, og geta þeir sem vilja kipt þessar auglýsingar úr blööunum og baft sér til minnis þar til sima- skráin kemur út í lok þessa mán- aSar. Ekki mega menn búast við aS aígreiöslan batni mikiS við þessa breytingú, því aö þetta fyrirkomu • lag léttir lítið á stúlkunum á gömlu rniðstöSinni. Þær verða enn að af- greiöa um 170 fleiri notendur en Vasaljósloglljósgjafar —6 mán. logtíni Óheyrt ódýrt. Versl. B. H. Bjarnason. þær ættu aö gera, ef vel ætti aS vera. Þetta er að eins bráöabirgða neyöarástand. GóSri talsímaafgreiðslu meö ný- tisku tækjum er ekki hægt aS koma nér á fyr en bæjarsíminn fær betri húsakynni. Rvík 8. jan. 1920. G. J. ó. Simskeyti fr* IréHarttara ftafa. Khöfn 7. jan, Þýskaland og Bretar. Intransigeant hefir það eftir Churchill, aö hagur álfunnar hljóti aS versna, ef Þýskaland verð* gjaldþrota. Hann segir, aö ekki megi steypa Þýskalandi. ÞaS veröi menn að játa, að þýska stjórnin hafi samviskusamlega uppfylt frið- arskilmálana. Robert Cecil sagði í Leeds: Þýskaland verbur aö takast i þjóB bandalagið, svo aS friSur haldist. I. O. O. F. 10x198)4 — O- Ve'örið í dag. Frost hér i morgun 8, 1 st., ísa- firöi 8,5, Akureyri 11, ScySisfirS: 9,8, GrímsstöSum 16. Vestmanna- eyjum 8,5 st. Skiptapinn. Leitinn eftir vélbátnum „Guð- rúnu‘‘ hefir því miSur reynst á- rangurslaus, svo að telja má von- laust, aS hann komi fram úr þessu. Þessir 4 menn voru á bátnum: Júlíus SigurSsson, skipstjóri, frá BygSarenda, Sigurður Jóhannes- son. mótormaSur, frá Móakoti, Sigurður Guðmundsson og Bene- dikt SigurSsson. Mk. „Jakob“ kom hingaS i gær frá Akureyri. Gamla Bíó sýnir nú í kvöld fyrsta og ann- an káfla myndarinnar „Liberty“. Mynd þessi er framúrskarandi ve! leikin. Sérstaklega orusturnar í iiinum klettóttu fjöllum Mexicó Menn gætu ímyndað sér aö þeir væru komnir í Marne-orustuna frægu. x. Trúlofun sína opinberuöu á laugardaginn ungfrú Pálína SigurSard.. Reyöar- íirði og Jón Bjarnason, Vitastíg *7- Meiriháttar skemtun er auglýst í BárubúS laugardags- kvöld, sjá augl. Nýja Bíó i sýnir enn þá æfintýri Macisties. Sú mynd hefir vakiö mikla að- sókn, sem vonlegt cr, því leikur- inn er framúrskarandi og svo ger ir sá sköllótti ekki minsta lukku. Y. LátiM flugmaðnr. Sir John Alcock, sá er flaug yf • ir Atlantshaf í sumar (meS Sir Arthur Brown), fórst af slysi í Frakklandi 18. f. m. er hann var á leiS til flugsýningar i París, einn í flugvél. Hann mætti afskaplegu ofviSri skamt frá Rúöuborg og sáu menn til hans þegar veSrið kast- aöi flugvélinni til jarSar. Hann náSist úr brotinni flugvélinni meS lífsmarki, en vaknaöi aldrei tí! meSvitundar og dó þrenmr stund- um síSar. Bretar harma mjög örlög þessa unga og víSfræga flugmanns og lofa hugrekki hans, vitsmuni og kurteisi. Hann vann varðlaun þau (10000 pund sterl.), sem blaSið „Daily Mail'* hét fyrir flug yfír Atlantshaf. Einn þeirra manna, sem meS honum var vestra, áður nann lagöi af^taö í þá ferð, hefir minst hans, sem hér segir: „Eg var hjá honum þegar hann lagSi af ’staS í AtlantshafsflugiS. VeðriS var afskaplega óhentugt ti' flugferða: þoka, stormur og regn, en þaS raskaði ekki rósemi AI- cocks né félaga hans Sir Arthur W. Brown, sem meö honum flaug. Honum virtist nærri því þykja betur, hvað illa horfðist á um för hans. Og svo lagði hann af stað : þessa miklu flugför, aö hann haföi ekki sofiö nema 12 klukku- stundir undanfarna 2 sólarhringa. Hann haföi snemma orð á sér íyrir vandvirkni og varð foringi í breska flugliSinu 1914, og síöar kennari i fluglist. Hann var send- ur til Balkan og varð fyrstur manna til að varpa sprengikúlum úr flugvél á Konstantínópel. Tyrk- 81 beindust að, því að út úr eimlestinni kom einkennilega mislitur fjöldi fólks, sem ó- sjálfrátt dró að sér athygli áhorfendanna. pnð var fólk af öllum hugsanlegum þjóð- flokkum, ólíkt og sundurleilt, en sem hafði þó eitt sameiginlegt: raunalegt og fátaeklegt útlit. Sumir voru aldurhnignir, aðrir ungir. peir voru um þrjátíu talsins. þ»að voru hermenn, sem voru á leið til hinna einkennilegu hersveita í Sidi-bel- Abbes. Ahorfendumir störðu gapandi og gónandí, á þessa einkennilegu meim, á meðan einkennisklæddur undirliðsfor- ingi skipaði þessum óhreinu vesalingum 1 fylkingu. Max fann til sárrar meðaumkunar með þessum mönnum, sem að margir hverjir litu út fyrir að hafa einhvem tíma séð aðra bjartari og fegurri daga, en sem orðið hefðu grimmum örlaganomum að bráð. Aðrir líktust líka þjófum og rsen- ingjum. Snögglega sneri einn þeirra sér við hár, beinvaxinn, ungur maður, — og starði á Söndu og Max. — Hverrar þjóðar skyldi þessi ókunni maður vera, spurði Max sjálfan sig. Ef til vill var það aðalsmaður, ef til vill bóndi — það Var óráðaröcg gáta. Að minsta kosti hafði hann eitthvað það við 82 sig, sem allir hlutu að taka eftir. Hann var klæddur svörtum fötum, með linan flókahatt á höfði. Max sýndist helst að gegnunx rykið sæi liann glitra á gljáskó. Hann var dökkur yfirlitum, andlitsdrætt- irnir fingerðir og reglulegir. Augun, sem lágu einlæglega, voru dökk, og likast því, sem þau vörpuðu eldingum. pessi augu beindust snöggvast að Max. Andlitið og augnaráðið var ógleymanlegt. Max virtist helst að hann geta lesið átakanlega bón út úr þessum svip. pað Kostaði Max mikla áreynslu að ganga ekki til móts við þeima ókunna mann og spyrja: Hvers óskið þér að eg geri fyrir yður? pessi einkennilegi maðm’ hafði líka áhrif á Söndu. Max heyrði hana tauta fyrir munni sér: Vesalings, vesalings maður. Hvílík augu. Enginn yfirgaf brautai'stöðina fyr en undirforinginn hafði kallað upp öll nöfn- in, og haldið af stað með flokk sinn. Max var i þann veginn að halda af stað með Söndu, þegar hópur liðsforingja, sem staðið höfðu í einu homi stöðvarinnar, gengu þar fram hjá. Ósjálfrátt viku menn til hliðar, og Max og Sanda voru neydd til að gera slíkt hið sama. Liðsforingjamir, sem komið höfðu auga á Söndu, litu til hennar, sýnilega hrifnir af fegurð hennar. Sjálf var hún svo önn- um kafin við að virða þetta undarlega fólk fyrir sér, að hún tók ekki eftir liðs- foringjunum. En Max varð þess var, og lell það illa, liennar vegna. Hann var rétt að því kominn að hvísla að henni: Við skulum flýta okkur héðan, þegar hann alt í einu rak upp veikt undrunaróp, stóð grafkyr og starði galopnum augum á grá- hærðan, nauðrakaðan, meðalháan mann í liðsforingjabúningi, sem sýnilega fullur undrunar hafði staðnæmst fyrir framan Söndu. Hinir liðsforingjamir höfðu — þar sem þeim virtist hér eitthvað vera að ske, sem þá ekki varðaði — kurteislega haldið áfram leiðar sinnar. Max skildi brátt hvemig i öllu lá. )?að sem einmitt ekki m á 11 i fyrir koma, hafði nú skeð. Sanda hafði hér, algerlega henni að óvörum, hitt föður sinn. IX. Liðsforinginn Öll áform Söndu voru nú skyndilega að engu orðin. Hún og faðir hennar, sem hún hafði vonað að vinna með slægð sinni, hittust nú báðum að óvörum á jámbraut- arstöðinni. J>að,hversu Sanda var lik móð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.