Vísir - 09.01.1920, Blaðsíða 4
VISIK
Merkúr
Dansleíkur verslunarmannafélagsins Merkúr verfiur haldinn í lönó
Jaugardaginn 17. janúar nsestk. og hefst kl. 9 e. h. Listi liggur
írammi til áskriftar fyrir félagsmenn í versl. Guöm. Olsen frá miS-
vikudagsmorgni 14., til föstudagskvölds 16. þ. m.
Nefndin.
Innilegt hjartans þakklæti votta eg öllum, sem á einn eða
annan hátt auðsýndu mér hluttekningu í veikindum og fráfalli
Guðmundar Guðmundssonar. Bræðraborgarstíg 3.
Margrét ólafsdóttir.
IHérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn minn
elskulegur, Þórarinn Gíslason búfræðingur, andaðist á Landa-
kotsspítala aðfaranótt 8. þ. m.
Jarðarförin ákveðin síðar. Guðrún Elíasdóttir.
Kvöldskemtun
sú Jangbesta á vetrinum, veröur haldin í Bárubúö annafi kvöld (laug-
ard. 10. jan.) kl. 8 síöd.
Skemtiskrá:
1. Hr. alþingism. Bjarni Jónsson Frá Vogi talar; ,,Hinn eilífí ó-
friÖur“.
2. Hr. Þórarinn Guömundsson fiöluleikari. Orkester.
3. Hr. Sæmundur Gíslason: Einsöngur.
4. Ungfrú Gunnþórunn Halldórsdóttir: Gamanvísur.
5. Dans! Dans! Dans!
Aðgöngumíöar veröa seldir á morgun (laugard.) kl. to—5, og viö
innganginn. Tryggifi yöur aögöngumiöa, sem fyrst, því þaö verða
tnargir um boðið og húsrúm mjög takmarkað.
Húsiö opnað kl. 7x/z.
Skemtinefndin.
ir óttuðust hann og iélaga hans
afskaplega.
Þegar hann var á heimleið úr
«inni slíkri herför, bilaði flugvé'.
hans og steyptist í sjóinn, en hann
jjynti til lands ásamt báöutn fé-
Íögum sínum. Voru þeir aö ráfa
þar um í skóguin í J2 klukkust.,
«n þá rákust Tyrkir á þá, og tóku
þá höndum og höföu í varðhaldi
•uns styrjöldinni var lokið.
Hann hlaut heiðursmerki fyrir
íramgöngu sína gegn Tvrkjum og
jiafnbótina Sir fyrir aö fljúga yf
ir Atlantshaf.
Þegar hann var t Nýfundna-
íandi hafði hann mikinn hug á
nýrri tegund flugvéla, sem gæti
lent bæöi á sjó og landi. f þeirn
flugvél beiö hann bana.
Hann var hár mafiur og bein-
vaxinn, allra ntanna kátastur.
iAugpin voru blá og tindrandi en
•andlitið ákaflega veöurtekið og
anórautt undan öllum veðrum.
Hann var sí-reykjandi.
Þrem dögum áöur en hann létst.
;var hann þar viðstaddur, sem flug-
vél hans, sú er hann flaug á yfir
Atlantshat, var gefin þjóömenja-
safninu í S.-Kensington.
„Jack“, sem vinir hans svo köll-
uöu. viröíst hafa haft hugboö ttm
blá og hvít, kaupa hæsta verði
Tage & F. C. Möller
Hafnarstræti 20.
A. V. T u 1 i n i u s.
Bruna og Lífstryggingar.
Skólastræti 4. — Talsími 254.
Skrifstofutími ki. 11-1 og 12-5V2
Sjálfur venjulega við 4y2—Sy2.
orlög sin. Degi áöur en hann létst,
hafði hann orð á því, aö fluggæfa
sín hefði verið mikil og nú væri
mál til komið afi hætta. „Þafi er
eins og Brown hefir altaf sagt,“
sagði hann til skýringar. „ef þú
heidur nógu lengi áfram, þá hlýt-
uröu að kenna á því.“
t,
Og Sir John Alcock hélt aö eins
of lengi áfram afi flúgja.‘‘
Ágætnr
FREÐFISKDR
! . iVi U
fæst í versl.
Asbyrgi
Grettisgöta 38.
St. „MInerva“
nr. 172.
heldnr fnnd langardagskvöldið
þ. 10., kl. 8V,. — St. Skjaldbreið
heimsækir.
Grár frakki hefir verifi seldur
fyrir 25 krónur. Eigandi vitji and-
virfiisins í Suöurgötu 10. (50
Gott, vandafi hús i Austurbæn-
um til sölu; 4 herbergja íbúfi laus
í vor. A. v. á. (22
Fóðursíld til sölu. A. v. á. (23
Versl. Hlíf selur: NiðursoÖið,
kirsuber, jarðarber, ananas,
sultutau, fiskabollur, grænar
baunir, leverpostej og sardínur.
Ennfremur epli, appelsínur, vín-
ber og súkkulaði, sælgæti,
búðingsefni og efni i kökumar
með jólasúkkulaðinu og kaffinu.
J279
Kvenvetrarkápa til sölu á Bjarg
c.rstíg 14.: (49
Tilboð óskast í ca. 300 kg. af
tvíbökum. Afhendist á skrifstofu
Vísis fyrir 12. jan. (48
Skorið og óskorið neftóbak fæst
5 versl. Vegamót. (,24
-------.--——---i----:-------1- -
Hús tiÞsölu i austurbænum. —
Uppl. Hverfisgötu 70 A. Viðtals-
timi kl. 8 e. m. (4Ó
Nýtt tvilitt vetrarsjal til sölu á
Hverfis'götu 82 niðri. Skift'i gætu
komið til greina á vönduðu sum
arsjali. (45
Á vinnustofunni á Laugaveg 67
eru til sölu divanar og dýnur.
Einnig gömul húsgögn tekin til
viðgerðar. Laugaveg 67. Sími 648
A. Baidvin Einarsson. (44
Tvö rúnistæði til sölu. A. v. á
(43
Sóffi fæst í skiftum fyrir dívan.
A. v. á. (47
Stofa með aögangi að eldhúsi
óskast 1. febr. efia fyr. Tilboð
merkt: „Stofa'1 sendist Visi. (38
Budda mefi peningum tapaöist
2. jan. frá Sinjörhúsinu vestur :
bæ. Skilist á afgr. Vísis. (fx»
Skotthúfa tapaðist frá Hverfis-
götu 34 aö Klapparstíg 15. Skilist
á Hverfikgétu 34 gegn fundarlaun-
um. (59
Belti af rau'firi silkigolftreyju
hefir tapast. Skilist gegn fundar-
launum í Vonarstræti 12 uppi. (42
Gullhringur fundinn á Hverfis-
götu. Vitjist á Frakkastig 6. (40
Skólataska fanst á Basarnum
l.augaveg 12. (39
Úr fanst á þriðjudagsmorguu'-
inn hjá versl. Ásgríms Eyþórsson-
ar. Vitjist á afgr. Vísis. (41
Stúlka óskast í vist á fámeu1
heimili í grend vifi Reykjayik. —
Uppl. Grettisgotu 44 uppi. (58
Stúlka óskast í vist nú þegar a8
Sunnuhvoli. Sigr. Hjaltested. (4^2
Barngóð og þrifin stúlka óskast
þegar i stað, 'eöa frá nýári. Gófi
kjör. A. v. á. (440
Stúlka óskast i vist fyrrj hluta
dags.sSérstakt herbergi fylgir. Á.
v. á. ■ ./(57
Árdegisstúlka óskast. — Getúr
iengifi sérherbergi. A. v. á. (27
Dugleg þvottakona óskast. A. v.
á. (56
Stúlka óskast strax til húsverka
hálfan eða allan daginn. Uppl. á
V’esturgötu 33. ( 1«
Stúlka óskast á barulaust heim-
ili. Uppl. Vesturgötu 53 B. (55
Stúlka getur fengið herbergi á-
samt vist á Vesturgötu 25. Hátt
kaup. (12
Stúlka óskast hálfan eöa allan
daginn. Uppl. í síma 703 kl. 9 -6
_______________ (54
Tvær stúlkur vilja taka afi sér
;rfi sauma. A. v. á. (53
Duglegur maður vill Laka afi sér
afi rukka inn reikninga. Heima 0
-7. A. v. á. (52
Stúlka óskast í vist til loka
Upþl. á Kárastíg 8. • (38
Ungur mafiur ó'skar eftir at-
vinnu annafi hvort á landi efia sjó
nú þegar. A. v. á. (y.
FéJag»preBt*míð j «e
!