Vísir - 12.01.1920, Blaðsíða 2
VfSTB
))HamM
hafajyrirliggjandi:
■aKchettskyrtar, hvitar eg mislitar,
Drengjaflibba
Flibbahnappa
Flibbanælur
Manchetthnappa
Slifsisprjóna.
Bókafrega.
Davíð Stefánss.:
Svartar fjaörir.
Rvík. 1919-
„Svartár fjabrir14 nefnir höf.
þessa fyrstu bók sína. Og því ber
ekki ab neita, aö sumstaðar er dökt
yfir henni. En þaö slær líka víBa
gullslikju á dökkar fjaSrirnar.
Þaö er stundum ekki auögert, aö
segja hver er styrkur eða sérein-
kenni einhvers skálds. Einkenni
sumra eru margvísleg, en ekkert
yfirgnæfandi. En um þessa bók
veröur þaö ekki sagt. Iiöfu'ðstyrk-
ur þessa skálds er augljós. Hann
er þar sem hann getur sameinab
yrkisefni sín þjóösagna og þjóö-
kvæöa-forminu. Sé yrkisefnunum
þann veg háttaö, að slikt sé ekki
ant, þá tekst honum aö jaínaöi ver.
Hreinustu tónunum nær hann þar,
sem hann getur felt frásögnina inn
í þjóðkvæSaformið.Tærust streym-
ír ljóðlind hans fram þar, sem hann
tiær gömlu viðlagi við sönginn.
Hann veit þetta sjálfur og þroskar
þennan hæfileika. Þess vegna eykst
honum alt af næmleiki til þess a'8
finna um leið og kvæði er að
frjóvgast 5 sál hans, hvort þvi fer
þessi búningurinn betur en hinn..
Fyrir þessa sök er sjaldan am-
súgur i kvæðum Davíðs. En þafi
er i þeim seifiandi söngva-þungi.
Þessi erindi t. d., þau eru ekki
hávær, en þau fara ekki fram hjá
hjarta neins manns, sem les þau:
„í hjarta rninu er hátifi.
Hver hugsun og tilfinning min
verfia afi örsmáum englum,
sem allir fljúga til þín.“
Efia þetta erindi úr kvæðinu
„Una“, sem er eitthvert fallegasla
kvæfiifi í bókinni:
„í hvítu brúfiarsænginni
sef eg honum hjá;
.... en Gufi heyrir hjörtun
af hamingju slá.“
Davifi yrkir sjaldan um ólgu og
umbrot hins ytra lifs. Hann kvefi-
ur ekki um stjórnar-far og lands-
hagi. Ljófi hans eru því engar dæg-
urflugur um einstaka atburfii. Hafi
þau gildi í dag, þá lifa þau jafnt
eftir tugi ára. Þau eru öll um
bylgjugang hins innra lífs. Ö11
efia flest um tilfinningar. Og Da-
yífi er ekki bundinn vifi eina teg-
und tilfinninga. Ljófi hans eru ekki
einræn og leikin á sama streng-
inn. Þar er grátdöpur sorg. Þar
selur það sem
eftir er af
Vetrarhöttum
með 20% alslætti.
er heilög glefii. Þa*r er átthaga ást,
sonarást, og fyrst og fremst ástin
til konu, stundum hrein eins og
mjöll og „fögur eins og óskir
Gufis“, en stundum blandin sorg
og söknufii.
í öllum þessum tegundum kend-
arkvæða.nær hann vífiast einhverj -
um þeim tón, sem snertir mann.
Sum þessi kvæfii eru ekki nema
fáein erindi. En þau sýna mikla
og mefifædda Ijófigáfu.
Eitt kvæfii er þarna í „Svörtum
fjöfirum“. sem mörgum mun ef ti’
vill verfia hneykslunarhella. Þafi er
.Gullleitarmafiurinn*. Þar stendur:
„A8 leita — er afi þroskast í
drottins nafni“. og sífiar i kvæfi-
inu:
t
„Afi finna — er afi vcra drottinn
sjálfur.'1 En svo kemur kjarninn.
„Því hamingja min er afi —
leita."
Skáldifi vill heldur vera afi
þroskast i drottins nafni en vera
Drottinn sjálfur. Leitin afi sann-
leikánum er lionum meira virfii en
sannleikurinn sjálfur: ..stafireynd-
in veldur — falli."
Þetta telja sumir fálm út 5 loftifi.
En hvafi væri lífifi, ef öllu væn
náfi ? Annars er þetta kvæfii, „Gu1l-
leitarmafiurinn", nokktifi langdreg-
ifi, og eitt þeirra fáu kvæfia i bók-
inni, sem er þreytandi á köflum.
En þafi eru lika i þvi bjartir
glampar.
Davífi yrkir þarna eítt kvæfii um
blófinóttina miklu í Paris, „Barthó
j lómeusarnóttin". í því kvæfii er
! margt fallegt. og kvæfijfi er alt
kröftugt. En þó hefir honum mis-
tekist mefi þafi. Þafi cr of langt.
Hátturiim of þungur í vöfum,
nema vifi mifihluta kvæfiisins. Á
því kvæfii sést, hvar Davífi missir
enn marks. Kvæfiifi er ekki stem
ningsljófi. Efnifi er elcki nógu ljófi
rænt til þess, afi hann geti leikifi
COLGATES
á lager
Jóh. Ólafsson & Co,
Símí 684. Reykjavik. Símn. nJawelB
sem hefir vcnfi verkstjóri í tólf
ár vifi fiskverkun og fleira,, ósk-
ar eftir atvinnu. Upplýsingar í
síma 368 í kvold og á morgun frá
fi til 7 eftir mifidag.
sér afi því og gefiö þvi þann
strcngjahljóm, sem er honum eig-
ínlegastur. Þá er munur á næsta
kvæfii, „Fóstra min“; þafi snertir.
í slíkum kvæfium er Davifi söngv-
arinn í ríki sínu. Þar hrynja Ijófi-
perlurnar i skaut manni, hver ann •
ari fegurri:
„Eg sé hana hvar hún situr
á sængur-stokknum enn
mefi sálmabókina sína,
sátt vifi gufi og menn.
falléga ljóðlinu. Og þær eru
orfi um þær enn fallegri frá sama)
hóí. .: i
J. Bjömsson.
Hún syngur sálmana gömlit,.
er söng hún yfir mér,
og grætur enn þá hifi góöa,
sem grýtt og krossfest er.“
Af þeim ungum mönnum, sem
nú yrkja á landi hér, eru þeir taldir
efnilegastir, Stefán frá Hvitadal,
Jak. Thorarensen og Davífi. En
Davífi er þeim báfium meiri. Ste-
fán leikur' á einstrengjafia hörpu.
Ljófi hans eru fögur mörg, en fá-
breytt afi efni. Jakob er grófur og
oft óheflafiur. Og sum yrkisefni
hans eru ekki ljófihæf. Hann er
kjarnyrtur, en ekki afi sama skapi
faguryrtur efia næmur á listgildi.
En Davífi er hvorttveggja í senn.
íágafiur og fjölbreyttur. Ljófigáfa
hans lykur um langt um stærra
svæfii en Stefáns, og er laus vifi
allar hrufur og hnýfla Jakobs. Og
hann sameinar betur en þeir báfiir
höfufieinkennisannra ljófia: fegurfi
og kraft. Þetta erindi úr kvæfiinu:
„Þu, sem cldinn átt í hjarta", er
þessu til sönnunar:
„Þú átt lönd til ystu ósa,
elfur, fossa og hæstu tinda.
Þú átt eldfjöll öll, sent gjósa,
'ofurmætti hafs og vinda,
.angan hinna raufiu rósa,
regns og.sólar grófirarmátt, j'
hamingjunnar hjartaslátt,
hugsjónanna andardrátt,
drauma nætur, daga Ijósa,
djúpsins gull og loftifi blátt."
„Svartar fjafirir" geyma marga
Slmskeyti
M SrélUrttiM Vfai«.
Khöfn 1 1. jan,
Frifiur á kominn.
Wolffs fréttastofa tilkynnir, aö
undirskrift írifiarskilmálanna hafi
staöifi í 8 mínútur og hafi Þýska-
land og 14 önnur lönd undirritafi
þá. Talifi er að þeir hafi öölast
gildi laugardagi&n 10. þ. m. kl.
4,15 eftir hádegi.
Þýskir fangar sendir heim.
Clemenceau hefir undirritafi
skipun um heimsending- þýskra
fanga.
Frá Sviss.
Símafi er frá París, afi sendi-
nefnd sé væntanleg þangafi frá
Sviss til afi fá fulla tryggingu fyr-
ir því, afi hlutleysi landsins sé \dfi-
urkent þó afi þafi gangi í þjófia-
bandalagifi.
Herlifi til Súðurjótlands.
Franskt og enskt herlifi er kom-
ifi til Sufiurjótlands sein gæta á
hagsmuna bandamanna þangafi tif
atkvæfiagreifislan hefir farifi fram.
Stórveislur og hátifiahöld i utidir-
búningi.
Gjaíir ti SÆmverjans
apríl —desember.
frr””’"”
.heit frá .S'..’‘rgfir' Sgnrfis-
syni kr. 5.00, Ónefndur kr. 300.00,
Jónrna ólafsson kr. 10.00 afhent
af Morgunblafiinu kr. iio.or á-
heit frá ónefndri konu kr; 5.00,
frá ónefndri kr. 5.00, áheit frá V.
kr. 50.00, Ónefndur kr. 25.00. —•
Bestu þakkir.
Rvík, 31. des. 1919.
Júl. Árnason.