Vísir - 12.01.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 12.01.1920, Blaðsíða 3
,V 1SIR Veðrið í dag. Frost hér 7 st., ísafiröi 7, Akur- ; eyri 5,5, Seyöisfiröi 4,3, Gríms- •í stöKum 10 st. Snjókoma á Sf. og Grst. Engin skeyti úr Vestmanna- eyjum. Afmæli á í dag ungfrú Lára Guömunds- dóttir frá Staft' í SteingrímsfirBi. Hjónaband. 10. þ. m. voru gefin saman i hjónaband í Kaupmannahöfn ung- írú Laura Th. G., kjördóttir Þor- steins Gunnarssonar, fyrv. lög- regluþjóns í Reykjavík, og bók- haldari Viggo Jensen, sonur verk- fræBings í Kaupmannahöfn. trr stjóm landsbókasafnsins hafa þeir sagt sig prófessoram- ir L. H. Bjarnason, Har. Níelsson og GuBm. Hannesson, meS því aiS þeir fengu ekki framgengt þeim kröfum, sem þeir fóru fram á* um stjóm safnsins. ókunnugt er, hvað landsstjómin ætlast fyrir um stjóm safnsins. Belgaum kom frá Englandi í gær. | Leó og Jón Arason fóru héBan í gær til Vestfjaröa. j SkautafélagiS lét gera skautasvell fyrir helg- ina á aígirtum reit á tjörninni. Þar hafa veriö bekkir og tendruö Ijósker, þegar dimma tekur. Fjöldi fólks hefir veriö þar ati skemta sér. Botnia fór frá Kaupmannahöfn á laug- ardaginn, álei'Sis hingaö, kemur viö í Færevjum. Uppboð á „braki“ verður í Kolasundi í miövikudag kl. 2 síöd. Jðlapottnr Hjálpræðishersias í Reykjavík. Til pess að fá inn fé til þess aö halda fyrir jólatré, fyrir börn og gamalmenni, og gleöja ýmsar fátækar fjölskyldur, settum vér aö venju út jólapotta vora viku fyrir jól. Sú velvild sem bæjarbúar á þessu ári sýndu jólasöfnun vorri geröi oss fært að gleðja marga. Reikningsskil jólasöfnunarinnar eru þessi: lnntekja: Jólapottarnir........ kr. 1412,59 Meöt. frá Th. Krabbe — 20,00 — N. B. Nielsen .. — 20,00 — Rosenberg .... ■— 30,00 — G. Kristájnssyni — 50,00 — G. Copland .... — 500,00 Samtals kr. 2032,59 Ú t g j ö 1 d: jólabögglar handa 50 heimilum ...........kr. 667,85 Jólatrésveislur .........— 639,40 Kol h. 7 fjölskyldum — 198,00 Contant til ýmsra .... — 140,00 I jólagjafir til sjómanna og ferðamanna .... — • 99,20 Ýmislegt .............— 47,00 Samtals kr. 1791,45 Til þess að útbýta síö- ar í vetur ........— 241,14 Samtals kr. 2032,59 Þar fyrir utan gaf hr. jensen- Bjerg kaupmaður ullarvörur fyrir 150 kr., sem var skift niöur á 8 heimili, og hr. Hansen bakari gaf brauð fyrir ca. 100 kr. Anglýsið I flsi í jólabögglunum var ket,. sykur.. lirísgrjón og ávextir. Jólatré vora haldin fyrir 300 börn, 160 gamalmenni og 50 sjó- menn frá skipum á höfninni. — Öllum var veitt kaffi, súkkulaði og jólagóögæti. Frú Guörún I Arus- dóttir gladdi gamalmennin meö því að lesa upp fallega jólasögu, og hr. cand. Sigurb. Á. Gíslason talaði til þeirra fögrum oröum sem þau eflaust muna lengi. — Ekkí voru sjómennimir hvaö síst þakklátir fyrir jólatréð sem var haldið fyrir þá, sérstaklega skips- höfnin á skipi einu, sem hafði ver- ið úti i hafi alla jóladagana og kom inn á höfnina rétt mátulega til þess að geta komist á jólatréð. Síðastliðið ár hefir Dorkasfélag vort saumað 100 flíkur handa fá- tækum börnum sem var útbýtt fyrir jólin og hjálpuöu tii þess aö breiða út jóíagleði. Oss hefir veist sú gleði að sjá hin mörgu glöðu andlit, og finna hin þakklátu handtök, aö sjá gleðitárín og lieyra hin hjartan- legu þakkarorð. Alt þetta hefir aukið jólagleöi vora og verið oss ríkulegt endurgjald fyrir starf vort. Fyrir hönd allra sem voru gladd- ir um jólin, vottum vér sérhverj- um gefanda alúöarþakkir með þeirri von aö gleðin yfir aö gefa hafi veriö eins mifcil eins og gleð- in yfir að þiggja. Rvík 7. jan. 1920. S. Grauslund. 84 ur sinni, og sem hún hafði vænst svo mik- ils af, gerði það að verkum, að liðsforing- inn de Lisle stóð sem þrutnu lostinn frammi fyrir henni. — Mon Dieu .... hver eruð þér? hált' stamaði hann á frönsku, um leið og hann starði með þunglyndislegum augum á Söndu, cins og hann stæði frammi fyrir vofu. — Hver eruð þér? Sanda var orðin náföl. Hún reyndi þó af öllum mætti að ná jafnvægi aftur. — Ég er Corisande .... dótttir þin, hvíslaði hún með sömu angurbliðu rödd- inni, eins og daginn áður, þegar hún bað Max fyrirgefningar. — Vertu ekki reiður við mig, elsku pabbi af því .... af því að eg er komin. Mér leið svo illa. Mig lang- aði svo ákaft til þín. Eg hefi lekist svona langa ferð á hendur bara til að hitta þig. pað virtist helst að gamli liðsforinginn hluslaði eftir sérslökum hljómblæ í rödd bennar — eins og þegar maður hlustar eftir þektum söng í lækjarniðnum. Max, sem sá nauðsynina á því að hann skýrði frá, hvers vegna hann væri hér, sá greinilega, hvcrsu mikill svipur var með föður og dótlur. Ef að Sanda de Lisle yrði fyrir raunum, myndu augu hennar fá sama hrygðar blæinn, eins og augu liðs- ioringjans. Aðeins litla hrið þagði liðsforinginn. Hörkusvipurinn hvarf af andlitinu, og nú ljómaði það af gleði — á svipaðan hátt og þegar Sanda var með Rihard Stanton. — Enginn gæti nú framar komið honum til þess að trúa að liðsforinginn væri harður og óvæginn. — Ma petite, sagði de Lisle og röddin skalf af geðshræringu, — er það mögu- legt að þú hafir tekist þessa ferð á hendur til þess að koma til min ? — Já pabbi, það er satt. Rödd Söndu var blið og ástúðleg. þú ert ekki reið- ur við mig? — Mon Dieu, nei eg er ekki reiður .... þó að hér sé ekki vel valinn staður fyrir unga stúlku. Mtr virtist bara .... mér sýndist eg sjá .... — Eg get ráðið i hvað þú átt við, sagði Sanda. — Allir segja mér að eg líkist .... henni. En eg vildi ekki senda þér mynd af mér. pað hefir í langan tíma verið óslc min að koma þér að óvörum, til þess að fá þig ef mögulegt væri, til þess að láta þcr þykja vænt um mig. — Vænt um þig, sagði liðsforinginn, og blíðubros færðist yfir raunalega andlitið. pú hefir sannarlega komið mcr að óvör- um barnið mitt. En, bætti hann við hik- 86 andi . — hver er þessi ungí maður, sem með þér er? , — Vinur minn .... aðeins vinur minn, sagði Sanda og blóðroðnaði. — petta er Mr. Doran pabbi, Ameríkiunaður, sem ætlaði til Sidi-bel-Abbe í eigin erindum, og sem hefir sýn t mér afskaplega miklavelvíld og umhyggju á leiðinni. Eg skal seinna skýra þér frá öllu, svo þú sannfærist um þetta. — Eg þakka yður fyrirfram, herra minn, sagði de Lisle og einkennilegum glampa brá fyrir í augum hans, ef lil vill við hugsunina um það, að Max hefði álií- ið sig i sínum augum, sem óvelkomiun tengdason. — pað er ekkert að þakka, herra liðs- foringi, stamaði Mgx. Eg var sjálíur á leið hingáð, eg hefi erindi við manneskju, sem nú dvelur í gistihúsinu Splendide. pað var ungfrúin, scm var svo elskuleg að .... — Ættum við ekki að biðja Mr. Dorau að fylgja mér til gistihússins, svo eg geti heðið þar eftir þér, greiþ Sanda fram i. Mér hafði ekki komið til hugar, pabbi, að vilja trufla þig og hitta þig á slíkum stað .... jafnvel þó eg þekti þig strax af mynd- inni, sem þú sendir mér og sem eg hefi geymt sem dýrgrip. En þegár eg kom auga á þig féll m r allur ketiíl í eld. Eg ætlaði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.