Vísir - 13.01.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 13.01.1920, Blaðsíða 2
VÍSIR Kaupenðnr ern Tinsamlega beðair að tilkynna pantanir sinar áðar en Boteia ier. Svo sem kunnugt er, var hár bráöabirgðatollur lagður á koi til að vinna upp hallann, sem lands- verslunin hefir heðið og' mun hann tkki afnuminn enn. Kolanám Breta hefir gengið á tréfótum í haust og munu talsverð- ir örtSugleikar á að afla knla um jþessar mundir. Olympskn leikirnir f>g íslenskir íþróttamenn. I. Nú er all-langt sí'ðan að öllum hinum mentaða heimi varti kunn- ugt, að næstu Olympsleikar yrði haldnir 5 Antverpen 1920. Lang: er 'og síðan að helstu rnenningar- þjóðirnar fóru að búa sig undir jþað, að gaeta orðstírs síns á þessu- alþjóða íþróttamóti. Nú þykir hverri þjóð fátt meira skifta en það, hevm orðstir íþróttamenn þeirra fá af móti þessu. í ýmsum löndum er mi óvenju mikill undirbúningtir vegna leik- anna, því að kappið milli þjóðanna er mikið. Allar reyna þær að æfa íþróttamenn sina svo að þeir stand-. hvergi að baki hinunt erlendu keppinautum sínum. Ekkert er sparað ti) þess að ná góðum á- rangri. Ríkin leggja fram fé vegna þess að hér er unnið að þjóðar- heiðri. Einstaklingarnir leggja iram fé af fúsvmi. vilja. Öll hlöð þjóðanna ræða um þetta og halda áhuga fólksins vakandi. Þau örfa íþróttamennina með þvi að þegja ekki um að hér sé ti) nokkurs afi vinna. Þau lyfta undir allar fram- kvæmdir með því að halda mál • efninu sívakandi og ræða um ýms atrifii sem nokkru skifta. Ekkert er látið ógert, sem hægt er, af öllum menningarþjóðum, til þess að þátttakan í leikunum verði þeim til sæmdar — allar láta þær sér ant um árangurinn nmea ís- íendingar. Ffvergi er sparað ti' þess að þátttakan verði sem veg- legust nema með íslendingum. Þeir hafa ekkert fé nema það sem þin^fið hefir skorið við negl- ur sér. Þeir eiga enga menn sem (.ru gjafmildir þegar íþróttir eigu í hlut. Þeir eiga enga hlaðamenu eða ritstjóra nema þá sem láta sig 'itlu eða engu skifta íþróttamál Þeir eiga blöð sem gera sér tíð- rætt um alls konar vindfréttir milli himins og jarðar en þegja um það. að hinu íslenska ríki sé þörf á að gæta sæmdar sinnar á Olyinpsku leikunum. íslendingar eiga efni í góða í- þróttamenn, líklega betri efní en í ^estar aðrar þjóðir. Með þeim j leynast enn þá þeir hæfileikar tii j íþrótta sem einkenduNorðurlanda- bua fyrir þusund árum. Þá vantar ckki hæfileika íil þess að verða í- þróttamenn. Þ a 8 vantar fé. OOLGATE8 TA.ISrKr3F»A.STjíV á liger Jáh. ÓiaíssoB&Co. Sími 684. Reykjavik. Símn. „Juwel, Þá vantar blöð sem fylgjast með tímanum og hjálpi þjóðinni til þess að skilja íþróttir betur en nú cg auka áhuga almennings á þeim. Enn þá mun lítið hafa verið hugsað fyrir þátttöku vorri i leik- unum. Enn þá hefir lítið sem ekk- ert verið gert til þess að búa menn undir leikina. E f vér eigum að senda mcnn á leikina þá verður nú þegar að fara að hugsa fyrir fram kvæmdum Mér þjt lítil von að oss verði mikil r'ætv ger á hinum næstu olymps leikum ef fyrirhyggja máls þessa verður jafn sjóndöpur og verið hefir. n. S. Einar H. Kvaran, skáld, hefir legið pungu kvefi undanfarið og liggur enn. Prófessor Guðm. Finnbogason heldur áfram háskólafyrirlestr ■ um sínum fyrir almenning áþriðju- dögum kl. 7 síðdegis. Síra Páll Stephensen frá Holti i Önundarfirði, er ný- kominn ti! bæjarins. Veðrið í dag. Frost hér í morgun 8 st., ísa- firði y,4, Akureyri 7, Seyðisfirb'i 4. Grímsstöðum it, Vestmannaeyj- um 8 st. Snjókoma á Grst. og Sf. Bæjarstjórnarkosningar voru í Hafnarfirði í gær og var kosið um tvo lista. jafnaðarmenn höfðu væn t sér mikils sigurs, var Vísi síniað úr Hafnarfirði, en það fór svo, að þeir komu engum manni að. A-listinn fékk 202 at- kv. og voru á honum þessir, sem allir hlutu kosningu: Guðmundur Helgason, Sigurgeir Gíslason og Steingrímur Torfason. B-listinn fékk 68 atkv. Belgaum fór út ti) veiða í gærkvöldi. Enskur botnvörpungur kom inn í morgun. Nýr fiskur var hér á markaðinum i gæ*" kvöldi, en miklu færri fengu hao» en vildu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.