Vísir - 13.01.1920, Blaðsíða 3
VtSlR
rV
Pargjöld hækka.
Eimskipafélagi'ð og Sameinaða-
iélagið hafa nýlega hækkað far-
gjöld milli Islands. Englands og
Öanmerkur.
Spurt hefir verið um Jjað hjá
Vísi, hvers vegna farmgjöldin hafi
hækkað, og hefir Vísir átt tal um
}>að við framkvæmdastjóra hr. E.
Níelsen. Hann sagði orsökina J)á,
að alt hefði hækkað gífurlega í
verði, sem farþegar þyrftu að sér,
svo sem rúmteppi og Jtess háttar;
en fargjöldin verið tiltölulega lág
til þessa, og jaínvel nú, eftir hækk-
unina, væri þau hlutfallslega lægri
en milli annara landa. Sagði hann
til dæmis, að far milli Englands og
Danmerkur kostaði nú 180 krón-
ur, og er það þó stórum skemri
leið en héðan til Danmerkur, svo
■sem kunnugt er.
Samaingar
Hásetafélags Reykjavíkur
við
Félag íslenskra botnvörpuskipa-
eigenda.
Félag íslenskra botnvörpuskipa-
eigenda og Hásetafélag Reykja-
víkur gera hér með svofeldan
samning um ráðningarkjör háseta
á botnvörpungum þeim, sem eru
i fyrnefndu félagi, og gildir samn-
íngur þessi frá 1. janúar 1920 til
,30. september s. á.. en þó að eins
meðan framangreind skip stunda
fisk og síldveiðar.
x. gr. Alment mánaðarkaup há-
seta (lágmarkslaun) skal vera kr.
275,00 — tvö hitndruð sjötíu og
fimm krónur — á mánuði.
2. gr. Stundi skip saltfiskveiðar
tiér við land eða isfiskveiðar og
sígla með afla sinn til útlanda.
skal greiða hásetum auk mánað-
arkaupsins aukaþóknun sem mið-
uð sé við hversu mikil lifur er
flutt á land úr skipinu, og skal
aukaþóknun þessi vera kr. 52,00
— fimmtíu og tvær krónur — fyr- ’j
ir hvert fult fat. Fat með 4 þurnl.
borði reiknast sem fult. Aukaþókn-
un þessi skiftist jafnt milli skip-
stjóra, stýrimanns, bátsmanns, há-
seta og matsveins á skipinu.
3. gr. Stundi skipin síldveiðar,
skal hásetum, auk mánaðarkaups,
greidd aukaþóknun er miðuð sé
við það hversu mikil sild verður
söltuð frá skipinu og skal auka-
þóknun þessi vera 7 — sjö aurar
fyrir hverja fiskpakkaða tunnu.
Á sildveiðum eiga hásetar fisk
Jxann er þeir draga og fá frítt salt
í hann.
4. gr. Ef hásetar fá að vera í
landi meðan skipið siglir til út-
landa með afla sinn, skulu þeir
halda mánaðarkaupi sínu á með-
an.
5. gr. Útgerðarmenn vilja reyna
að koma þeirri venju á að mæla
Iifrina á skipsfjöl.
6. gr. Mánaðarkaup matsveins
er kr. 360,00 -— þrjú hnndruð og
sextíu krónur — á mánuði.
Samningur þessi er gerður í
tveim samhljóða frumritum, og
heldur hvort félag sínu eintaki.
Reýkjavík, 27. desember 1919.
F. h. „Félags íslenskra botnvörpu-
skipaeigenda“
Ólafur Thors. Jón ólafsson.
Magnús Einarsson. Jes Zimsen.
F. h. „Hásetafélags Reykjavíkur“,
samkvæmt umboði
Eggert Brandsson. Jón Guðnason.
Vilhj. Vigfússon.
1 næstu viku fer
G.s. Island
héöan beint til
Leith og Kaupm.hafnar
og
G.s. Botnía
til
Thorshavn, Leith og
Kau pmannahafnar.
O. Zimsen.
Frá Landssímanum.
12 janiar 1920
Hægfara simskeyti (skeyti með niðursettu gjaldi) má aftnr
scnda til þeirra landa og landshlufca, utan Norðurálfu, sem það leyfa.
Vélskip óskast á ieigu
til vöruflutninga ná þegar norður á Húnaflóa og til baka aftur.
Viðskiftafélagið, Hótel ísland. Símí 701.
87
88
89
aö hverí'a braut, en þá var það of seinl.
Mé.r þykir verst, ef eg trufla þig í störf-
um þínum.
— Eg var liér með íelögum minum til
þess að taka á móti hershöfðingjanum
Sauvanne, sem er kominn til þess að líta
eftir liðssveitum vox*um í Algier, svaraði
de Lisle og bætti við um leið og hánn
leit þessum geigvænlegu hermannaaugum
til Max, augum, sem smjúga inn i instu
hugskot þeirra, sem fyrir verða ; Eg væri
yður mjög þakklátur heira minn, ef að
þér gerðuð mér þá ánægju, eftir alla und-
angengna greiða, að fylgja dóttur minni til
gistihússins; þar gæti hún -— undir mínu
nafni, af þvi eg á ekkert heimili, leigt
herbergi. Nú fylgi eg ykkur báðum, þar til
þið náið í vagn og þá verð eg að fara til
skyldustarfa minna. Við sjáumst aftur
^anxið mitt.
Max sá undir eins hversu ráðstöfunum
liðsforingjans var varið. Faðir Söndu vildi
gera það ölhum skiljanlegt, að maður sá.
sem dóttir hans væri i för með, væri einn-
ig vinur hans, og að Imnningsskapur
þeirra væri honum að geði.
Um leið og þau gengu fram hjá liðs-
foringjunum og gesturn þeirra, stansaði
de Lisle eitt augnablik og mælti til skýr-
xngar: — Dóttir min hefir mér að óvör-
um heimsótt mig. Vinur okkar beggja
fylgir heimi til gistihússins. Undir eins
og eg hefi visaö þeim á vagn kem eg aft-
ur.
Hvað álítið þér? spurði Sanda, uni
leið og þau óku af stað......Álitið þér að
eg hafi verið heppin, eða hvað?
pér hafið án efa ,verið heppnar,
mælti Max, — finst yður það ekki sjálfri?
Jeg vona, að það sé eins og þér
segið. ó, hvað eg elska pabba minn mik-
ið, Mr. Doran.
Hann á það eflaust skilið.
þér hélduð þó fyrrum, að hann
væri harðúðgur.
Eg hafði enga ástæðu til að halda
það.
- J*ér hafið víst fengið mnga hug-
mynd um föður mmn, af því sem eg hefi
skýrt yður frá. Fæðing mín olli dauða
móður minnar. það var þvi ekkert und-
arlegt, af því hann elskaði mömmu svo
innilega, að hann yi'ði dálítið fár í minn
garð, og sendi mig til ættingjanna. Hon-
um var ómögulegt að ala mig upp, þar
sem hann var liðsforingi, og átti ekkert
fast heimili. Mig langar nú til að segja
yður alla hans æfisögu.
— Haldið þér, að föður yðar myndi
geðjast að þvi?
~t~ Hann myndi ekkert hafa út á það
að setja, ef hann þekti yður eins vel
og jeg. — Foreldrar mínir hittust fyrst
i París, og feldu strax hugi saman. Pabbi
var á skemtiferð i sumarleyfi. Mamma
var á ferð með foreldrmn sinum. J>eim
gast ekki að föður mínimi. og hjeldu hið
bráðasta heim til írlands. par gerðu þau
alt, sen’ þeirra valdi stóð, til þess að
telja móé inína á að gil'tast manni ein-
ur„ .* m áður hafði beðið hennar, en
hún vildi ekki lita við. Hún var i þann
veginn að láta undan — af þvi þau voru
aflmeiri en hún. Húr skrifaði þá kveðju-
bréf til pabba, sem ' var til liinnar
suðlægu auðnar, þa. l'aðir minn þá
dvaldi. Hann áleit, las bréfið, að
mamma væri þá þi . En hún kom
skyndilei til mó‘ tn, likast þvi
eins og eg i dag'. Hl flúið heimiH
sitt, af því að hún að án hans gat
hún ekki lifað.
Eg skil móðu i ia ofm- vel. Hugsið
yður gleði þeirra, er þau mættust! J>au
giftast undir eins. Hið langa og þreyt-
andi ferðalag hafði haft mikil úlirif á
mömmu. Brúðkaupskveldið varð hún
veik, með miklum hita. Hún lá lengi í
hitaveiki. Mamma hafði farið frá Doublin
til Touggourt, þar sem pabbi dvaldi þá.