Vísir - 13.01.1920, Blaðsíða 4

Vísir - 13.01.1920, Blaðsíða 4
VÍSIR .. ......... -. - - - „All’0 W©11“ smnrningsolinr tru viöurkendar um allan heim íyrir gæði. Notaðar af mörgum ítærstu gufuskipafélögum heims ■ ins, svo sem: Cunard Steamship Co., Farness, Withy & Co. Ltd., C. K. Hansen, Kbh. og fjölda mörgum öðrum. NotiS aö eins „ALL’S WELL;í smurningsolíur. Þær reynast ódýr astar til lerigdar. Einkaumboðsmenn Þórðnr Sveinsson * C<l Sími 701.^ H,f, Sjóvátryggingarfélag islands Austurstræti 16, Reykjavik.^ Pósthólf 674. ””” Símnefni: Insuran«e. Talsimi 542. Allskonar- sjó- og stríösvátryggingar. Skrifstofutimi kl. 10—4. Laugardögum ki. 10—2. UPPBOÐ á braki og ýœsu efni ágætn til eldiviðar og smiða, avo sem: eik, jimhnjám, dekkbitnm o. fl., verðnr haldið í Kolasnndx, miðviku- daginn 14. þ. m. kl. 2 e. h. Efnið er sérlega hentugt fyrir miðstöðvarvólar. 6. Kr. Gnðnrandsson. 4 ALDAN Aöalfundur skipstjórafélagsins Aldan verður haldin miöviku* íaginn 14. þ. m. i Bárubiö kl. 8 síðdegis. Dagskrá fnndarfns: 1. Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikningar styrktar- sjóðs og félagssjóðs Öldunnar fyrir liðið ár. 2. Kosin stjórn og endurskoðunarmenn. 2. Kosnir tveir menn i styrkveitingarnefnd. 4. Ýms önnur áhugamál félegsxnanna tem npp kunna aðverðaborin Stjórnin. Opinbert uppboð á mótorbát (ea, 4 sml), sem liggar við Iðunni og veiöarfærum, verð- ut haldið þriöjndaginn 3 3. þ. m. og hefst við Iðnnni kl. 1 e, hád ud heldur svo áfram við Laugaveg 60 B. Ennfremur veröur þar seld atór eldavél o. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavik 10. jan 1920 Jóh. Jóhannesson. Stofa með aðgangi að eldhúsi óskast i. febr. eða fyr. Tilboð i merkt: „Stofa‘‘ sendist Vísi. (38 Einhleypur, reglusamur maður óskar eftir herbergi. A. v. á. (119 1—2 herbergi og eldhús eða að- gang að eldhúsi, óskast sem fyrst. Há leiga borguð. A. v. á. (117 Einhleypur járnsmiður óskar eftir góðu herbergi. Tilboð merkt; „járnsmiður“ sendist Vísi fyrir 20. þ. m. (77 Sá sem tók enska kuldahúfu, mógráa að lit, í misgripum í Bár- unni 10. janúar, skili henni tafar- laust á afgr. Vísis og taki sina. (114 Halldóra Eyjólfsdóttir, talin til ! heimilis á Fdverfisgötu, er beðin [ að koma á afgreiðslu Eimskipafé- j iags fslands, Hafnarstræti 16. Lyklar hafa tapast í Hafnarstr. Skilist á afgr. Vísis. (113 to kr. seðill fundinn. A. v. á. (112 Hrútur, Eullorðinn, fundinn. j Mark: lögg framn hægra, standfj. j aftan v. Geymdur í Gróðrarstöð- i inni. (iii ! Stúlka um fermingu óskast ti! hjálpar á heimili fyrri hluta dags. Uppl. í Hákoti við Garðastræti, (68 Stúlka getur fengið herbergi á- samt vist á Vesturgötu 25. Hátt kaup. (12 Stúlka óskast í vist til Joka. Uppl. á Kárastíg 8. (38 Frú Fjeldsted, Lækjargötu 6A. vantar vetrarstúlku nú þegar. (104 Stúlku vantar nú til innanhús- verka í Aðalstræti 16 (uppi). (115 í Þingholtsstræti 33 eru sauin- aðar peysufatakápur, upphluts - skyrtur o. fi. (93 Stúlka óskast í vist 1. febr. Gott kaup. Uppl. Vesturgötu 54. (116 | LElQk I Gottkjallarapláss óskast til leigu nú þegar. Há leiga í boði. A. v. á. (118 Ofn og eldavél til sölu með tæki- færisverSi. Uppl. Frakkastíg 11. (124 Fóöursíld til sölu. A. v. á. (23 Lítið fjögramannafar með öllu tilheyrandi til sölu, lóðum og net- um. Lágt verð, ef samið er strax, A. v. á. (i2í Yfirfrakki, jakki og kven-vetr- srkápa til sölu Laugaveg 27 B (neðstu hæð). (120 Versl. Hlíf selur: Niðursoðið, kirsuber, jarðarber, ananas, sultutau, fiskabollur, græuar baunir, leverpostej og sardinur. Ennfremur epli, appelsínur, vín- ber og súkkulaði, sælgæti. búðingsefni og efni i kökumar. með jólasúkkulaðinu og kaffinu. ___________________________ (279 Hús til sölu í austurbænum, með stórri og góðri lóð. Mikið til laust til íbúðar 14. maí. A. v. á.. (123 Orgel óskast til leigu eða kaups eí um semur. A. v. á. (106 Smekksvuntur, hvitar og mislit- ar, fást mjög ódýrar á Túngötu 15. (122 Dömukápa og kjóll til sölu mc* góðu verði. Hvorttveggja nýtt og vandað. A. v. á. (83 Lítið notaður grammófónn með nokkrum plötum til sölu. Goti verð. A. v. á. (84 Nýleg peysufatakápa úr góðu efni til sölu með gjafverði. A. v. á (*5 Féiagspreutíimíðjíri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.