Vísir


Vísir - 15.01.1920, Qupperneq 2

Vísir - 15.01.1920, Qupperneq 2
V 1 s I R Símskeytá trá fréttftritara Yfalfl. Khöfn 14. .jan. HafnbanniÖ vift Eystrasaltslöndin er upp- hafið. Óöld í pýskalandt Víðsvegar um pýskaland hafa viðtækar uppreisnir orðiö og námaverkföll magnast. Stjórnin heíir lýst landið í umsáturs- ástandi. Æsingamenn ganga berserksgang, og friðarskilmál- arnir. sem nú.eru í gildi gengn- ir, hafa gefið þeim byr undir háða vængi. Koltschak bugaður. Fregnin um fullkominn ósig- ur Koltscaks hefir verið staðfest. '1 Gengi eriendrar myntar. Kau pmannahöf n 13. jan. 100 kr. sænskar kr . 115,85 100 — norskar 109,00 Sterlingspund — 20,70 Dollar 5,53 100 mörk þýsk 10,75 London. Steriingspund kr. 20,57Vg Sterlingspund mörk 191,50 (Frá Verslunarráðinu). Heilbrigðigmál. TT. Nú er á það að iita, hvernig bærinn er við þvi búinn, að standast þá sjúkdóma, sem hér eru, eða kunna að koma, og hvern aðbúnað menn eiga. þar seni slíkir s.júkdómar koma upp. Húsnæðisleysi hefiraldrei ver- ið verra en nú. þrengsli eru viða svo mikii. að það cr alveg ófor- svaranlegt og þolist ekki ai neinu öðru en neyðinni. Sum hin hygðu hreysi. eru ekki manna bústaðir. s En hvert á að veuda, þegar veikindi koma upp á þessum stöðum ? Mörgum koma sjálfsagt i hug sjúkrahusin. En þar er svo þröngt, að aðkomumenn þurfa að híða vikuni saman til þess að fá þar rúm. Sumir, sem þar eru, gætu alt eins verið úti í bæ, segj- 3Um l. d. hjá Hjálpræðishermun yeða. hvar sem væri í lieimahús- }um, en þar er hvergi pláss og þeir verða að sitja á spítalanum, sér að nauðsynjalaúsu, en (>ðr- um lil lafar, sem meiri þörf væri á spitalavist. Á VífiJsstöð- imi fá færri vist en vilja og alt- af er húsfyllir á Kleppi. „En bærinn á þó sótlvarnai- hús“, munu menn segja. •Tá. lil er hús, sem Sóttvöm heitir, og er ætlast til. að þar séu einangraðir þeir sjúklingar, sem kunna að koma frá öðrum Jönd- um, og þess konar hús þaii bær- inn vitanlega að eiga laust, hve- nær sem <-r, en nú varð að faka það í haust til að einangra sjúkl- inga úr bænum, og er það nú fullskipað. Pá er sjúkraflutningurinn. Hann er afarmiklum örðugleik- um bundinn. Bærinn rmm nú vera að láta kaupa s.júkra- vagn, en eins og er, hefir hann ekki ráð á öðru en iauga-bifreið- inni, sem oft er bundin við þvotta-flutning. Bifreiðarstjór- ar eru. eins og eðlilegt er, heldur ófúsir á að riytja sjúklinga, sem hafa næmá kvilla. og það get- ur verið mikluni örðugleikum bundið, að fá bifreið til sjúkra- flutninga. Um þetta efni hefir hr. Gunnl. læknir Glaessen ný- Icga rilað eftirtektarverða grein. sem vafalaust verðúr til þess, að ekki þarf lengi að bíða eftir sjúkrahifreið. Til frekari skýringar á heil- hrigðisháttum bæjarins, gætu menn iiugsað sér, að hingað kærpi ókunnur maður af skips- fjöl. og vrði fyrir þeirri óhepni að de.tta og slasast. Segjum að fljotlega næðisl ti! læknis. en hvað stoðar það? Laugavagninn á leið inn i laugar bifreiðamar i ferðum um nágrennið. |>að má lengi bíða eftir sjúkravagn- inum! Og hvert á svo að flytja sjúklinginn ? Ekki á sjúkrahús- in ! pár er plásslaust. Ekki í sótf- vamarþúsið! f>ar er ekki staður handa bessháttar sjiiklingiun. Ekki i gistihúsin! þar cr alt full- skipað. p:ið er freiniirósennilegt. að nokkir sá maður „fari um veginr. , sém hefði herbergi til að hýsa hann. Gatan er einasta athvarfið! Svona gæti það farið og svip- að þessu hefir það f Gestiir kemur í hús boð- ið að stansa eftir k iann þiggur það. En á iik • rðúr liomún ih g hanii ;lla sér á legubekk „meðaji ; iíð- ur frá“. Innan stuniiai .t- hann orðin altékinn at' skarlatssótt og þama verður n.a i að liggja, þar sem hann er komimi, í 0 daga, þá fær hann inntöku í Sóttvörn. eftir tnikla rekistefnu. Á heimilinu var 17 manns, sem gnt átl á hættu að sýkjast, sem betur fór, veiktist þó enginn. HOOD bifreiðarhringir og slöugnr er báið til ár betra efni en nokkurt annað bifreiðagámmí. Strig- nn í HOOD-bifreiðahringum er margfaldari en í öörum tegundum, og gámmiið sjálft mýkra og seigara. Slöngurnar eru þrefaldar og endast þvi von úr viti. Bifreiðarstjórar 1 Kaupið HOOD þaö bætir upp 1% an „taxta“. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Jéh. Ölafssoi & Co. Sími 584. Reykjavik. Símn. „Juwel, alar. Kona kemur úr nærsveitunum og lítur inn tii fátækrar kunn- ingjakonu sinnar. sem býr hér í einu kjallaraherbergi. þar er fjöldi hania, sem seí'ur þar og matast og þar er matreitt og þvegið. alt i sáma herbergi. Og þama inni kennir ferðakon- an sér sóttar og elur bam. það var ekki i annað hús að venda. Ail fór það vd. og að þvi Jeiti endaði þelta eins og i sögu. En mörguni geta komið slikarheiin- sóknir illa. jafnvel þar sem bet- ur stendur á, og þetla er ekki eins dæmi. En til eru aðrar niiklu aJvar- legri afleiðingar af húsnæðis- leysinu og sþítalaleysimi. Hvernig fer þar. sem tæring- arveik kona er ein að annasl uni barnahöp simi, sem allur ligg- ttr i kíghósta i einu. i litlu kjallaraherbergi? Slikt heimili þyrtti auðvitað að .taka upp i svip. Konan þvrfti að komasl Lil Vífilsstaða og bömin á liarna- hæli, meðan þeim er ;ið batna. Læknar vita, hvernig fara immdi ef alt vrði látið óhreyft, kouan mundi le.nda á sveit- inni. el' Inin þá lifði, með öll hörnin lærklaveik. J>ví er ver, að s\'ona gæti farið á nokkr- um hcimihun i Beykjavik. Vill nokkur mæla því bót ? Vill nrikkur bera ábyrgð á því, ef svo færi? Frti. i r % Veðrið i dag. Hitiun hér í morgun 0,0. ísa- i'irði 0,0. Akureyri : 3 sl„ Grimsstöðum : 6,5, Seyðisl'irði liiti 0.1, Vcstmamiaeyjum 4,6. Gylfi fór héðan í gær, áleiðis til Englands. Gnðm. Guðnason er Oagliagsmann liðlegan, ábyggilegan og vanan við verslun, vantar í búð við afgreiðslu. Meðmæli nauðsynleg. A. v. á. Aðalfnndnr hlutaíélagsins ,,VÖLDNDDR“ verður haidinn. föstudaginn B0. janáar 1920 kl. 4 e. h., í hási K. F. U. M. Dagskrá samkvæmt ií.gr. fjelagslaganna, Þeir seœ ætla sér að sækja fundinn, verða að sýna hlutabrjef BÍn á skifstofu fjelagsins, kl. 4 til 6 e h., að minsta kosti 3 dögum fyrir fund. Fjelagsstjórnin. K. F. 0. M. á. D. fundur í kvöld kl. 8y%. skipsljóri þessa ferð fyrir Jóel Jónsson. Farþegar voru bræð- urnir Halldór og porsteinn )>or- steinssynir, skipstjórar. og Jón skiþstj. Ámason af Heimáskága* seni fór með skipshöfn til að sækja botnvörpung. Ýmir ior trá Ilainarfirði í gær til Englands. Farþegi var Guðm. Sigurðsson (áður skjpstjóri á Frances Hyde), og ætlar liann að sögn að kaupa botnvörpung. H.l'. Kol og Salt ætlar að fara að reisa allstórt liús undii’ salt á nýja hafnar- bakkanum. — Miki! eftirsókn er el'tir lóðum á }>essum uýja land- auka, og fá færri en vijla.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.