Vísir - 15.01.1920, Blaðsíða 4

Vísir - 15.01.1920, Blaðsíða 4
VlSIR r r‘ ’i ;• •• «\ /»4.V TWA l>£ lV4i, M ^ <« snmrnmgsoiínr cru yíSurkendar um allan heitn ‘yrir gæbi. Notaöar af mörgum stærstu gufuskipafélögum iieims ■ ins, svo sem: Cunard Steamship Co., Furness, Withy & Co. Ltd., C. K. Hansen, Kbh. og fjölda mörgum öörum. Notiö að eins „ALL’S WELL:‘ smurningsolíur. Þær reynast ódýr astar til lengdar. Einkaumboðsmenn Þórðnr Sveinsson & Co Sími 701. Kjörskrá tíö bœjarstjórnarkosningar, sem fram eiga að fara 31 janúar 1920, ijggnr frammi á sbrifstofu bæjargjaidkera i Slöbkvistöðinm dagana Irá 14. til 27. janúar að báðum dögum meðtöldum. Kærur um að einhver sé vantalino eða oftalinn á kjörskrá á að eggja fyrir kjörstjórnina að minsta kosti þremur dögum á undan .kjðrdegi. v Borgarstjórinn í Reybjavíb 13. janáar 1920. K. Zimsen Stúlka óskar eftir þvottum i húsi. A. v. á. (140 Stúlka óskasl i vist i gott lnis. Uppi. á Hverfisgötu 80 (niðri). (130 Stúlka óskast í visl strax. A. v. á. (138 Stúlku vantar nú til innanhús- verka í Aðalstræti 16 (uppi). (115 Fundist hafa peningar. Vitjisí i ísliúsið Herðubreið.* (15fe Tapast hefir peningabudda. A. v. á. (153 Atvinna hjðst. S duglegir lagnir menn, sem kunna nokkuð meðferð véla, geta feugið lasta atvinuu nú þegar. öagnlegt að hafa bilstjórapróf. Vegamálastjðriun Tángötu 20. Knattspyrnniélag Seykjaviknr heldui' DANSIiEIK ít föstudaginn 23. janúar kl. 9 e. h. í lðnó. Félagsmenn mega taka með sér gesti, og verða að hafa vitjað aðgöngumiða í síðasta lagi á miðvikudag 21. þ. m. Aðgöngumiðamir fást hjá Áma Einai*ssyni, Gunnari Schram, Guðmundi Guðmundssyni og Jóni porsteinssyni. NEFNDIN. Lagtæknr nnglingnr getur fengiö að nema prentiðn Góð kjör. Félagsprentsmiðjan. Kvenúr merkt hefir lápast. Skilist gegn fundarlaunum. A. v. á. (152 Bvúnn göngustafur, íneð silf- urhólk merktur „S. .1.“ hefir verið tekinn síðastliðið laugar- dagskvöld í Bárunni. Óskast skilað þangað sem fyrst. (150 Brún peningabudda nieð peu- ingum o. fl. tapaðist í gær. Ein- kenni, að það er engin læsing, en band utanum. Skilist á Hverf - isgötu 59. (149 Brjóstnál í gullumgerð með guluni steini, hefir tapast frá Laugaveg 37 að Aðalstræti 14, A. v. á. (148 Budda með 5 kr. í, hefir tap- ast frá Laugaveg 25 að Lauga- veg 10 (Mjólkurhúsið). Skiíist á Laugaveg 25. (151 Fóðursíld til sölu. A. v. á. (23 Barnavagga til sölu. A. v. á. (135 Sjálfblekungur hefir tapast, Skilist á afgr. Vísis gegn góðum fundarlaununi. (154 Ný kvenkápa á unglings- stúlku er til sölu af sérstökum ástæ'ðum. A. v. á. (144 Nokkur jólatré eða greinar, hæfilegai* i kransa og til að skreyta með, fást með gjafverði. A. v. á. (143 r 8tsae»! STDLKA oqsn hefir verið fleiri ár við verslun, óskar eftir atvinnu. Afgr. tekur á móti tilboðum, merktiun V. UngliDgspiltnr éakast til sendiferða á skrifstofu hér í bænum. Afgr. vísar 1. Tveggja manna rúmstæði og nýr primus til sölu á Véstur- götu 59. (142 Versl. Hlíf sélur: Stílabækm-, pappír. umslög, penna, blek, blýanta, reglustikur, starfshnífa, vasahnífa, nikkeitölur, smellur, buxnatölur, kjólhnappa, örýgg- isnælur, handtöskur, peninga- buddur og neftóbak. (131 Stofa ni'eð aögangi a?5 eldhúsi óskasl 1. íebr. eSa fyr. TilboO merkt: ,,Stofa‘‘ sendist Visi. (38 IJng hjón, barnlaus, óska efl- ir herbergi nú þegar, eða 15. febr. A. v. á. (147? 2 stúlkur óska eftir herbergi í apríllok. Vilja hjálpa húsmóð- tirinni við tauþvotta og sauma A. v. á. (140 | 2 stúlkur óska eftir herbergi nú þegai'. Önnur vill taka að sér ; árdegisvist, ef óskað er. A. v. á j (147 1 iti» j 1—2 herbergi og eldhús eöa að' gang aö eldhúsi, óskast sem fyrst Há leiga borguö. A. v. á. (U7 Stúlka óskasl í vist 1. febr. Gott kaup. Uppl. Vesturgötu 54. (141 Stúlka óskast í vist til loka Uppl. á Kárastíg 8. (38 Grott herbergi óskast fyr* þingniann. A. v. á. (l^' Fél»gsprent9iniðjHr»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.