Vísir - 15.01.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 15.01.1920, Blaðsíða 3
VlSIR Ný fram úr hófi falleg og við- hafnarmikil Húsgögn til sölu, notuð að eins í 3 vikur. 1 viðhafnarstofu husbúnaður, sem einiiig má nota i karlnianns herbergi, svo sem sóffi með um- byggingu. bókahillur saman, herra skrifborð, sem getur stað- ið sérstakt. pólerað og innlagt báðu megin, borð og teborð með marmaraplötu og 4 hægindastól- ar. ÖI) þessi húsgögn eru búin ti.l úr frammúrskarandi fallegu, dökku birkitré og innlögð. Verð kr. 6000,00 (U- 10%). I biikarborðstofuhúsgögu (Snið Barok), svo sem bufiet. lintaus- skápur (Dækketojsskab), fram- reiðsJuborð (Anretterskab) rúnt borð með útdráttarplötum, 2 hægindastólar, 8 stólar. Verð kr. 4700,00 (-: 10%). Svefnherbergishúsgögn svo sem: 2 rnjög t'alleg tvöföld rúm- stæði, egfa stifhúrs madressur, æðardúns silkidýnur, rúmfatn- aður með egta kniplingum, tvö- faldur hvití lakkeraður klæða- -skápur með glerhurðum (slipað gler), loiletl borð, 2 náttborð með mamiaraplötum, hand- klæðaslativ. 2 slólar. \erð kr. 4.r»(K),00 (10%). Öll húsgögnin eru valin, og seljast með 10% afslætti frá upp- runalegu verði. Húsgögnin eru Síl sýnis i dag, Irá kl. 3—5 síðd. Hús til söi II. Til sölu vandað, nýtt steinhús utarlega i bænuuin; bygt úi' pípugerðarholsteini, þiljað að innan og vatnsþéttur pappi milli laga; 3—4 herbergi laus til ibúðar 1. april. Slærð hússins er 13 X 14 ál. íbúðarkjallari. Eín hæð og port 2. ál. hátt. í húsinu eru 5 herbergi 6x6 ál., 25x7 ál., 3 eldhiis, góðar geymslur, þvottahús og þurkloft. Húsinu fylgir erfðafestuland, 1% dagslátta að stærð, sem er ræktað tún, ásamt stórum matjurtagarði. Tilboð sendist afgr. Vísis i lokuðu umslagi, — merkt ..Hús“ — fyrir 24. þ. m. Nolkra vana beitmgamenn vantar mig til Sandgerðis í vetur Kristinn Ottason, Vestargðti 29 fóbaks- & sælgstisverslnn min er flntt í Aðalstræti 6 og verður opnuð í dag, fimtud. 15. A. Obonbanpt Laugaveg 15, á öðru lofti. Virðingarfyllst Carl Ryðén. K.F.U.K. nnglingadeild fuudur i kvöld klukkan 6, Allar telpnr 12-16 ára velfe . " ' ...^ Appelsínur 25 anra stk. Basarinn nnðir Uppsölnm. -_________JL____ Stúlka, sem kann að sauma jakka, önn- ur sem getur saumað hvað sem er og þriðja, sem getur pressað, óskaat strax. 0. Rydelsborg Laugaveg 6. Ilossar fóÖFaðir nokkur pör fást með tækifæris- verði i nokkra daga i yerslun Ingvars Pálssonar Hverfisgötu 49. J. Schannong Ö. Parimagsg. 42 Kaupmh selur allsk. legsteina Aðalumboð fyrir ísland: Gnnhilð Thorsteinsson Suðurgötu 5 Reykjavík Fisksöluskúrinn nýi, sem nú er i smíðum, verð- nr ekki fullgerður að svo stöddu, með þvi að Höepfnersverslun hefir lagt blátt baun við, að hann yrði reistur upp við liús sin. ísfisksala. Jón íorseti hefir nýskeð selt afla sinn i Fleetwood fyrir 3400 ste.rlingspund, Ethel fyrir 2720 st.pd. og Vinland fvrir 1500 st.- pund. -W.b. Sigurfari sökk við Akranes fyrir nokkr- Vm dögum, hlaðinn vömm héð- úr Reykjavik; hafði annar ^átur rekist á hann. Nú hefir viguriari náðst á t'lot og var drc.qinn hingáð ti! viðgerðar i kaerkveldi. i’ullur af tómum hinnuni. ^kipshöf nin, :‘t' Skallagrimi koin öll á ‘ Horra Goða í gær. nema skiþstjúrinn og .lón Steinasoii, “vélstjóri. frúlofuö er« á SeýSisfiröi ungfrú Hólm- fríöur Jónsdóttir (Jónssonar alþm. frá Múla) og Gestur Jóhannsson, vershtnarmaöur. Stúdentafélag Reykjavikur heldur fund kl. 9 i Iðnó uppi. Verður þar kosinn fulltrúi í : nefndina til að úthluta skálda- ' og listamannastyrknum ogsöinu- leiðis talar Bjami Jónsson fi-á Vogi imi fossamálið. Slmar. Hr. ritstjóri! Eg er einn þeirra mörgu manna. sem eklcí hefi getaö fengiö síma undanfarin ár og þarf þó talsvert á honum aíi halda. í næsta liúsi viS inig býr góökunningi minn. sem margsinnis hefir boðiiS méi aö nota síina sinn, ef mér lægi á. Eg veit, aö mér er þaö inargvel- komiiS og kanu þó illa við aiS nota mér þaö. vegna ]»ess, aö eg hefi oft oröið þess var, aö svo getm staðiö á hjá honum, að síintöl mín séu honunt til óþæginda. t. d. þeg- ar gestir eru þar staddir. í sutn- tun húsum er þaö hrein og bein plága aö hafa síma : þar er sífeldttr ágcingur af bláókunnugu íólki. sem ! alt af er að biðja aö lofa sér að stma, stundum jafnve] með iniðl- , ungi kurteisleguin orðum. Nú eiga símar aö fjölga, eti samt tá þá færri en vilja, og þeir sem j eru svo gerðir, að þeir kunna ekki j við að troða öðrttm um tær með símabeiðni,‘verða að fara atla teið • liður á miðstöð til að íá „sam- band“. og getur þaö oft vcriö i meira lagi tafsamt og bagalegt, og tefur auk þess landsstmann. sent oft hefir ær;ö að starfa við ntan- S bæjarsambC' j Mér heíu ■ éö i lmg, llvort ; ekki mætti i c á þessu á sama hátt eins ot • • i sumtun (eða i'llum?) fcu 'orgum, með því að setja trop .. stöðvar úti um bæinn. Enskir k.illa ]:>ess háttav stöðv- ar „Paysú '!ons“, ef eg man rétt, og er þeim s vo Eyrir, komið. að símastjórnin 'gerir sainning við sínmotendur viðsvegar tun borg- irnar. ttm að leyfa almenningi að tala úr símum sínum fyrir ákveðið verð, sem er fremttr lágt. Þessar A. V. Tulinius. Brnna og Lífstryggingar. Skólastræti 4. — Talsimi 254. Skrifstoíntími kl. 11-1 og .2-5% Sjálfur venjulega við 4%—5%. stöðvar eru einknrn í veitingastof- iim, vindlahúðum og öðrunt fjöl- förnunt stöðum. I >aðan geta menn fengið að síma, hvert sem vill, inn- ,tn bæjar, og sumstaðar er jafnVel tekið við símskeviiun á þesstun stöðvum. þlg geng að því vístt, að símaeigendur fái einhvern hluta af þvi. sem inn kemur, i ómakslaun. Mér hefir skilist; að heldúr þykl þeim hagtir að Jiessum su'töynm, sem þær hafa, þvi að þær draga menn að, og þeir gera oft einhver smákaup um leið. Eg sé ebkert þvi tf! fyrirstöðu, að slikar stöðvar -yrðu uppteknar hér i bænuin. Þær greiddu fyrir mörguin manni, og léttu óþarfa ónæð.i af mörgum heimilum. Að óreyndu treysti eg simastjór- anurn hið besta í þessu efni. Símoii. t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.