Vísir - 28.01.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1920, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi: IAKOB MÖLLER Sími 117. 10 ár Mlðyikudaginit 28. janúar 1920. mm GAMLA BIO H Kapsreiö m ást. Skemtiiegurog vel leikinn sjóníeikur 1 5 þáttum eftir N&1 Gloulds sögu „A Glamble for love“. Aðalhlutv. leikur 'V'iolet Hopson fraeg og falleg amerísk leik- ’ íiona, sem ekki hefur sést hér áður. Sýning í kvöld kl. 9. Nýkomið örammofónpiötur, Söngplötur, Oreesterplötur og nýtýsku dansplötnr Specialplötar i stóra rirvali. Plötualbúm, plötuburstar, náiar, fjaðrir o. fl. Granmiofóuar frá 75 kr. nppí 700 kr. í sterkum eikarkössum og vandað verk. j Kaupið aðeins hljóðfæri i sórverslun. Hljóðfarahús Reykjavikar, við Laagavegs-Apótekið. .Sin •Hcrrcs»Stcmmc,‘ 22 tbi. M NÝJA BIÓ _ Ástarbréf Drðtningarinnar Gamanleikur í 3 þáttum. Henny Porten leikur drotninguna af sinni alkunnu anild, en „Mester“ félagið hefir tekið myndina. Hvert einasta atriði lelks- ins er íult af græskulausu gamani sem allir hljóta að hafa yndi og ánægju af. Sýning kl. 8l/g og 91/,. Piltur eða stúlka §®tur fengið stöðu á skrifstofu hór í bæuum. Þarf að vera vel fær ' reikningi og dönsku, kunna að skrifa á ritvél, skrifa laglega xit- hönd og kunna dálltið í bókfærslu. Eginhandar umsókn auðk. nSkrifstofustarf“ sendist afgreiðsln • Vísíít' fyrir 31. þ. mán. tíifreið „Overland“ •«r tii söíu í ágætu standi. UppL á afgreidstu Vísis. Oestamót ^gmennufélaganna verðor haldið í G-oodtemplarahúsinu, sunnudag- 1. febriar n. k. Hefst kl. 8l/a aiðdegis. Sambandsfélagar vitji ^göngumiða i verslun Guðm. Olsen (10—2 árd) eða í Basarinn á Laugaveg 12. Stórt úrval aí pálma- og magnolie-krönsam, líkfötnm og líksængnm, á Langaveg 37. Lilja Kristjánsdóttir. Tilkynning «7 “ frá H. í. I s a g a, Rauðarárstíg. Fiskiduft með blinkljósi hefir verið lagt it til sýnis vestantil á höfninni* — Er það ómissandi áhald fyrir alla travrlara, mótor- skip og önnnr tískiskip. Upplýsing&r á skrifstotu H. f. „ísaga“, simi 166. Stór útsala á vetrarkvenkápum, í nokkra daga„ á Laugaveg 37. — Sftlubúðin opin frá kl. 1—6 siídegis’ Félagið ALDAN heidur fund annað kvöld 30. ;þ. m. & venjniegum stað og tíma. StjóraÍB. Ilin ágæta ,Demants‘-þvottasápa fæst i versl. Asbyrgi, Grattisgötu 38, bæöi í smásölu og 25 kg. ílátum. Einnigtæstþsr stangasápa og ,demant“-sápai stykkjnm Simi 161.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.