Vísir - 28.01.1920, Side 3

Vísir - 28.01.1920, Side 3
VISÍR ii-á, Galtafelli: betur en hann opin- 'éerlega ? En Bjarni hefir eigi aS ■tá»s veriö þeini einstöku útvöldu trúr, heldur öllmn þeiin. sem hafa sýnt verúleika a þessu sviöi. Bjarni vill hvorlci láta kvelja úr sér líf- með nápinuskap, né kvelja þaf) úr öörurn. Dómur sögunnar kem- tir eftir dóm samtíöarmanna hans, sem telja honurn þetta mest til á- »selis, og eflaust mun sá dómur tiá honum þökk fyrir þaö, aö hann íbeFir firt þjóöina grandi góðra iwannsefna, seni framtíSin mun liata í hávegum. Festa Bjarna og einurö hefir aldrei lent með hann i ógöngur ; síSan hann varð stjórn- teálamaöur hefir hann aldrei þok- hársbreidd frá þvi. sem hann áleit rétt vera. Hann var einn al aðalhvata- *onnam stúdentafánans svo- ■efnda : þá varS „höfSmgjunum" ■vörgum skemt, þvi þeirri öldruðu sveit fanst hann fara of geist. Bjarni var ekki á leið til grarar. Iseldur yfir í framtíöarlöndin, því frami og gengi íslands hefir ver- ttS honum alt. Hann var ekki í hávegum hafö- ur fyrir 8 árum sumstaöar úti á hmdsbygöitmi bláhvíti fáninn. Sveitarhöfðmgjarnir virtu hann svona álíka og vasaklút, eöa jafn- vel ekki svo mikils, þeír sem mikiö þurftu á vasalclút að halda og tóku í nefiö! En þci að þeir vírtu lítils fyrirltoöa fullveldis vors, þá mtimi þeir nú sjá stnar yfirsjönir og kannast viö aö þeiin hefir skjöpl- sýn. Bjarni ætti aö veröa sjálfkjör- á*w í kjördæmi hans, því þjóöin f»rí atv eiga hantr vísan á þing á ■æstu árum. Hann veröur aldrei keyptur meö miljónum erlendm a«*félaga. — fossafelaga eða awn- A. V. Tulinins. Brona og Lífstryggingar. Skólastræti 4. — Talsími 264. Skrifstofutími kl. 11-1 og .2-5% Sjálfur venjulega við 4%—5%. Frakkaeini svört, og fataefni blá og mislit, góð og ódýr föt saumuð á stnttum tlma á Laugaveg 32 B. fötðsteinn Eyjólfsson. J. Sckauoig Ö. Farimagsg* 42 Kaupmb. selur allsk. legHteina, Aðalumboð fyrir ísland; GnnMld Thorsteinsson Suðurgötu 5 Beykjavik ara. til að ofra landsheill á blót- -talli auðguðsins. Hann er nauð- synlegur vörður þess unga, ó- reynda fullveldis. Bjami gengur aldrei á mála hjá órétti og ósann- sögli eða lymsku og pretturn — hver sem í hlut á. Hann er öll- um þingmönnum vararí um sig og rökfimari. Hann hugsar rétrog vill vel. Þeir eru til sem fíflast nú í ís- lenskum stjórnmálum, og kalla Bjarna fífl og vilja auðvitað „fífl- ið“ af þingbekknum. En „sam- vinnustefnan“ í því unga íslenska ríki er ekkert fíflskaparmál, og hún mun eigi leggja þeim liðsyrði, sem svona láta. Merkustu kjósendur landsins eru þeir, sem senda þangað merk- asta þingmanninn! Heill sé Dala- inönnum fyrir að þeir kusu hann nú qg munu kjósa hann frantveg- is, meðan þess er kostur! Fjallabúi SILD og SMOKIUR til beitn írá íshúsiun „JÖKULL“ á isaiirði er tll söiu i íshÚBumim hjer HERDUBREID og ÍSBlRNíNUM. Rvík 12/i 1920. SK. EINARSSON, Vestargötu 14 B. SnlmHBáir Asbjörnsson Sími 55 5. — Laugaveg 1. Landsins besta úrval af raxnmalistum. — Myndir innramm aðar f ljótt og vel. — Hvergi eins ó d ý r t. Opinbert uppboð verður halðið við Njálsgötn 13, föstuðaginn 30. janúar a. k. kl. 1 e. h. og þar selt: Kartöflur, laukur, vindlar, tóbak öl o. m. fl. [Bæjarfógetinn i Keykjavik, 26. jan. 1920. Jóh. Jóhannesson. 1/tboö* Tilboð óskast i byggingu ibéöarhúss viö Elliðaérnar fyrir hiua fyrírlmguðu rafveitu Reykjavíkur, Lýsingu, uppdrátt og vitboðe- ■kilmála geta þeir, tem óska, fengið á skrifstofu rafveitunnar. Lauf- ásveg 16. Tilboöin verða að vera afhent skrifstofunui innan 8. febrúar 1920. 120 sona sinna. j?að var engin nauðsyn á því að hann léti þess getið að hann væri Hol- lendingur. Fjórtán ár hefi eg nú dval- ið i hersveít þessari. Eg hefi verið í Mada- j gaskar og Tonkin. Alstaðar hefi eg verið öðruiii fremri hvað málakunnáttu suertir, sem er raunar eðlilegt. því að eg hefi áður verið túlkur. En ef þú lalar ellefu tungumál, þá erl þú mér nieiri. Eg tala jafn mörg mál og fingur rnínir eru margir. — pú kant þá sex málum fleira en eg, svaraðí Max og brosti. og mn leið hurfu afbrýðishrukkurnar af enni Hollendings- ins. i Enn þá einn, sem hefir ástæðu til að Hta stórt á sig, . sagði maður eiim kringluleitur, sejn spurt hafði Max, hvorl — Viola notre joli heros, Pelle. — Ouatro oyes (augun fjögur), bætti apánverji einn við. — Pabbi gamli, von L«ío, gat sigrað hann i tungumálum. "Augun fjögur“ sigra hann mcð hnef- •num. Nú kom maður einn i augsýn, sem helst >wætti kalla að hefði hundssvip, meðal- kár, beinamikill og með kraftalega hand- k^ggi. Maður þessi gekk letilega í áttina 121 lil „les blues“. Audlil þessa maims var svo ugalega ófrítt, að Max gat ekki var- ist að stara á það með skelfingu. Nef og iiuumur voru hálf sundurtætt, svo að stöð- ugt skein í geigvænlegar vigtennur. K jálk- arnir voru breiðir og dýrslegir. ennið geyslstórl, augabrúnirnar shitandi og loðnar, augun lágu innarlega, og i enn- inu voru téær holur. sem helst líktust augum. Guð minn góður. lautaði Max. Hoilendingurinn rak upp hlátur. — pú erl enginii Frakki, drengur miim, sagði liann háum róini. Nú höfum við reynt het juna. Farðu burtu Pille minn. pú hræðir breska drenginn cða ef lii vill er liann Yanke. Max var að því koiniim að svara í sama tón, en stilti sig samt. Svo þessi agalegi maður var Pelle, mesti hnefaleikama'öur liðsveitarinnar, sem nú átti að heyja hnef- leika einvigi við Frakkami, seni verið hafði Max samlesta. Orð Hollendingsins ollu almennuin hlátri. Aðeins Pelle hló ekki. Með löngum skrefum slikaði hanu i áttina til nýlið- ans, og stansaði skyndilega framini fyrir honum. Allir stóðu á öndinni. Hver og einn einasfi óskaði að' undirforingiimkæini ekki 122 næstu fimm inínútur, til þess að gæta lamba sinnna: nýliðanna. Mikið gat skeð á finun mínútum. pað var hatgt að bíða ó- sigur og vhma sigur. „Ouartro oyes“ viku ekki af Max. sein a ðgali honum i sömil mynt með sínurn augum , i Pelle var ekki aðeins agalegm- og Ijót- ui' útlits, hann var einnig all digur og ;jöt- unlegur. Brjóst og herðar voru með af- brigðum þi-ekleg, hálsinn stuttur og sver, handleggirnir langir og vöðvamiklir, en fótleggirnir tiltölulega stuttir. Max virtist hann helst líkjast Gorilla apa. pér sýnist eg víst ekkert fallegur álit- um. ruindi í hnefaleikamanninum. Max hrökk við. Framburðurinn sagði til sín. Pelle var Englendingur. — Mér þykir slæuit. hafi eg reitt yður tii reiði. sagði Max með málrómi, sem benti á, að hann væri reiðubúinn til als. petta er engin afsökun, hrópaði Pelle. Horfðu ekki svona á mig eins og naut á nývirki. pér veitir vísl ekki af að liðsveitin kenni þér mannasiði. — LeyfisJ kettinum að tita á konginn, sagði nýliðinn. Og hvað mannasiðum viðkemur. líst mér þú sist fær lil að' kenna slíkt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.