Vísir - 28.01.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 28.01.1920, Blaðsíða 2
V i S 1 K Alvarleg taætta. Inflúensan í Kaupmannahöfn. Fyrir i'áum dögum vai- skýrt frá því í Vísi. að útlendir lækn- ar teldu miklai- likur til þess, að inflúensan mundi gjósa upp i vetur. Sú spá virðist nú vera að vætast og mun óhug hafa sleg- «5 á mai-gan mann„ er sú fregn barst hingað í símskeytum í gær, að inflúensan væri farin að geisa í Kaupmannahöfn og fjöldi manna væri fluttur í sjúkrahús. Hvað verðm- nú gert hér? Til þess eru vítin að varast þau, og ófyrirgefanlegt væri það og óverjandi, ef inflúensunni yrði slept hér á land öðru sinni. Svo *Iýrkeypt hefði reynslan átt iið vera oss 1918, að allra ráða væri nú neytt, til þess að sporna við drepsóttinni. ,En hvað verður gert ? Ekki þarf mikillar hjálpar að vænta af landlækni, ef hann er sama sinnis eins og 1918, og þeir menn eru fáir, sem hlýta vilja hans forsjá í þessu máli. — En hvað ætlast stjómin fyrir? Vér skulum engar getur leiða að þvi. En menn vænta þess af þinginu, að það láti þetta mál ekki af- skiftalaust. En á það er að líta. að inflúensan gæti vcrið komin hingað áður en þing kæmi sam- an, og því mun*allur ahnenning- ur setja traust sitt á læknastétt- M ma, eða Læknafélagið. Vér berum það traust til hinna mörgu og merku lækna höfuð- staðarins, að þeir ráðgist nú þeg- ar um þessa yfirvofandi hættu, «g geri alt, sem i þeirra valdi atendur, til þess að vama því, að drepsóttin mikla nái hér öðru sinni landgöngu. D. I. S. Dansk-islandsk Samfund hefir gefið út bók, sein heitir „Sön- derjylland efter 1864 aí' Ame Möller“ og sent hana gefins meðlimum sinum á íslandi, ineð svohljóðandi orðsending eða biéfi: „Dansk-islandsk Samfund Köbenhavn. Pakkliflspláss helst sem nmst taöfninni, vantar okknr nn þegar Jóta. Ólafsson & Co. Sími &84. Reykjavík. Símn. „Juwel, „Sönderjylland efter 64“ aí' Arne Möller. Jlók þessa géíum vér meðlim- um vörum á íslandi, ekki vegna þess að hún beri þeim sam- kvæmt lögum vorum, þár eð vér að eins megnum að gefa félög- um vorum þau smárit, sem vér sendmn út, heldur get'um vér þeim hana sem vott um þá ósk vora, að gefa þeim þátt i þeirri gleði, sem Danir finna til yfir því, að Suðurjótland sameinast aftur móðurlandinu. Meðlimir i Danmörku borga 3 kr. fyrir bókina. Bókhlöðuverð er 5,75 kr. Stjóm dansk-islenska fé!agsins“. J>eii- nienn eru til innan þessa félagsskapar hér á landi, sem líta svo stórt á sig, að þeir telja séi' misboðið, er þeim berst þessi gjöf með þvílikum formála, þar sem það er rækilega tekið fram, að hún beri þeim ekki samkv. fél.lögum og verð hennar að lok- um tvívegis tilgreint, eins og til þess að innprenta þehn sem eft- irmiiinilegast, hve skuldbundnir þeir séu félaginu. Fremsl i sjálfri bókinm' er þ(\ss' getið, að félagið hafi ætlað að gefa bókina út á islensku, en forustumenn (Udvalg) félagsins í Reykjavík hafi óskað þess, að lesa bókina á dönsku. Eg get ekki annað en furðað mig á þess- ari einkennilegu þjóðrækni landa minna, að þeir skuli bein- línis íeskja þess, þvert ofan í fyrirætlanir Dana, að bókin komi út á dönsku, en ekki ís- lensku. eins og ráðgerl var. — Nema svo sé, að þessir sömu menn ætli að sjó svo um, að bækur þær verði gefnar út á ís- lensku, sem ætlaðar em Dönum til fróðleiks um ísland. — Eða hvernig verður þetta skýrt á annan veg? Rvik, 25. jan. 1920. S—í. ——i--- Bökairegn. Æfintýri á gönguför. Söng leikur í 4 þáttum eítir C. Hostrup. IndritSi Einarsson íslenskaði. Bókav. Guðm. Gamalíelssonar. Rvík 1919. Leikrit þetta liefir verið leikið víða um land, svo oft, að enginn veit tölu á, og ekkert leikrit hefir átt hér jafn miklum vinsseldum að fagna, nema Skuggasveinn. Þó hefir það ekki verið prentað á íslensku áður, en handrit af þvi hafa borist héðan víðsvegar ttm land. Nú er það prentað í ioo ára it'inning höfundarins C. Hostrup, sem fæddur var 20. mai 1818. og hefir þáð orðið lítið eitt stðbúið. Þýðandinn hefir samið fróðleg- íii eftirmála í þ'rem þattum. I. um æti Hostrups og skáldskap hans, II. utn áhrif Hostrups á íslenska ieikment og III. um Æfintýri á gönguíör. Þýðandanum telst svo til, að æfintýnð hafi nú verið leik- ið 107 sinnum hér i Reykjavík, en auk þess tnargoít víðsvegar um iand. Þýðing þessi verður til þess að greiða Æfintýrinu nýjar götur : bæjum og sveitum, mörgtmi mönnum til góðrar gleði. Kaup bókbindara hefir hækkað frá nýáiá svipað eins og prentarakaup, og hækk- ar bókbandskostnaður vitanlega hlutfallslega. Dánarfregn. Látinn er á Akureyri nýskeð kaupmaður Jóhannes þorsteins- son. Meðai farþega á Gullfossi í gær voru: Sveinn Bjömsson alþm., Fenger, stór- kaupm., frú Margrét Zoéga, frú Sigr. Jacobsen, Friðbjöm Aðal- steinsson o. fl. A. Courmont, ræðismaður Frakka, kom hingað í gær á Gullfossi, og tekur nú við embætti sinu. Veðrið í dag. Frost hér í morgun 7,4 st. ísa- firði 6,4, Akiu'eyri 5,5, Seyðis- firði -j- 0,4, Grimsstöðum -4- 9. Vestmannaeyjum hiti 2 st. Botnia tefsL Botnia átti að fara i morgun kl. 9 og voru farþegar komnir út i skipið, en blásturspipa skips- ins hafði bilað og varð að fresta brottför skipsins þangað til kl. 9 í fyrramálið. Jónas Tómasson organisti frá ísafirði, er liér staddur og ætlar að vera hér um tíma. Hann hefir samið allmörg sönglög og er nú að æfa söng- flokk kárla og kvenna og hefir í hyggju að gefa bæjarmönnum kosi á að heyi’a þessi lög, áður en langt um líður. Verður þar vaialapst góð skeintun og verð- ur nánara skýrt frá þessu síðar. Fermingarbörn sira Jóhanns þorkelssousfi* komi í kirkjuna á fimtudag' fcJ- 5 og fermingarbörn sira Bjariw Jónssonar á löstudag kl. 5. Frú Guðborg Eggertsdóttir kona Snorra Jóhannssonaa' kaupm., á fimtugsafmæli í dag- Gestamót , Ungmennaí'élaganua veröw*" haldið sunnudag 1. febr. í G' T.-húsinu og hefst kl. 8V2 síðd Trésmiðafélag- Reykjavíkur heldvu' árshátíð sina i Iðnó n.k laugardagskvöld og verður þ«i fjölbreytt skemtun. S. R. F. í. Sálarrannsóknarfélag íslanó- heldur fund n.k. fimtudag kl. 8)4 siöd. í Iönó. Cand. phil. Halldc:' Jónasson flytur erindi. Að austan. Bjarni Jónsson irá fogt ViÖ lestur Þingtiðindanna s'* ari árin hefir tnér fundist eío° þingmanna hera hötuí) og heröa’ yfir því nær alla aðra. Þaö et þingmaSur þeirra Dalamann®', Bjarni frá Vogi. Bjarni er stórmenni - þingsinS' hreinskilni hans, íesta, ein«rö’ drenglyndi og viösýni haía kottúð bonum i þann sess. Þau eru heilsu' samlega beisk napuryröin, 9eIt’ ýmsar nápínur þingsins fá hH honum, og þó að «;tálbrynja l>!1' pínuskaparins sé þy'kk fyrir. úk' og bryndreki af nýjustu gerö, l>a cr þaö víst, aö hann hefir sii>al1 og smátt látiö nndan siga fyrl’ öivum Bjarna í þingsalrnun, 1)Y! þær eru hertar i stáli bersögli,>,, ar. Bjarni er höföingi a'S eöl'- t'ari, hann má ekkert autnl 6)a ' vÍ'S Þegar hann var aukakennan v iatinuskólann hér á árunutn- 1 hann suma fátækustu gáfumenI' ina heim til stn, og ól (inti fy1' 'þeim. Hann var þá bláfátækui • Bjarni v a r trúrri hugsjóm1"* síuuni en sjálfum sér, en nl> , ltann báöum trúr. Hann bryn' þjóðina á hverju þingi, til aö ye,t Itö og styrk lista og vísindamö'1^ um vorum. Skyldi nokkur íslel1<^, ingur hafa reynst F.inari Jo,>'’'’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.