Alþýðublaðið - 04.05.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
B
Maggi súputeninga.
Maggi súpukrydd á flöskum.
Colmann’s línsterkju.
Coimann’s mustard.
Dr. Otkers bætingaduft.
„Oft er 1“ Holti
„heyrandi nær.“
ísl. smjör, frá myndarheimilinu
Mulakoti 'í FJjótshlið á 1,40 7* kg.
Harðfiskur, undan Jökli á 60 aura
7* kg. Hveiti bezta teg. 25 aura
Va kg. Kirsuberjasaft. pelinn 25
aur. Hvar, sem pér Jeitið eftir verði
í borginni, munuð þér sannfærast
um, að ódýrast og bezt sé að
verzla við
Einar Eyjólfsson.
Skólavst. 22. (Holti) t>ing.. 15.
Símar 586 og 2286.
-eru alt af jafn ósamkvæmir sjálf-
ton sér.
f>að v'arð uppi fótur og fit í
Bretlandi, þegar Bandaríkm tóku
yfirráðin yfir Panamaskurðinmm
í sínar hendur og boluðu Co-
lumbíariki frá allri íhlutun uim
þau mál. Enn fremur hamast
blöð stjórnarinnar í Bxetaveildi yf-
ir pvi hróplega ranglæti. er
Bandaríkin sýna íbúurn Nicara-
gua.
í Ameriku látast menn aftur á
móti vera mjög reiðir yfir því,
að Englendingar kúgi heiila þjóð-
flokka og banni þeim mál- og
athafnafrelsi, eins og t. d. Egipta,
Indverja, Kínverja, íra o. s. frv.
Allar þessar reiðiþrumur stór-
veldanna, hvers í annars ''garð, eru
ekki mikils virði. Þær eru ekki
annað en látalæti. Orð þeirm eru
innantóm, því að það er um þjóð-
flokka eins oig einstakiinga, að
þeir sjá betur flisina í auga bróð-
ur síns en bjálkann í sínu eigki.,
Og maður verður að aðhylllast
þá skoðun, að al])jóðaha,gs:munir
séu meira virði en hagjsmunir
einnar þjóðar.
Bretar munu aldrei af frjálsum
vilja gefa Egiptum fullkoinið
sjálfsforræði, — því ef þeir rgierðu
það, töpuðu þeir yfirráðunum yfir
Vönduð
blá nankins-vinnufot fyrir full-
orðna menn og drengi.
Allar stærðir.
jJmalduijfhtiaixHi
Suez-skurðinum. Og þeim yfirráð-
um munu Bretar ekki vilja sleppa
— hvað svo sem á gengur. Með-
an þeir halda þeim, er þeim og
nauðsynlegt að hafa hönd 4 bagga
með utanrikis og iimanríkis-mál-
nm Egipta. Ef til vill munu Bret-
arnir geta veitt Egiptum einhverj-
ar xvilnanir, — smáskamta, er sef-
að gætu taugakrampa egipzku
þjóðernissinnanna.
Tilkynning.
Ég endurtek, að hr. danzkennari
Viggo Hartmann er alls ekki einn
af frœgustu danzkermumm Daua,
og líka er það algerlega rangt, að
ég hafi nokkurn tíma talað við
hann og enn síður boðið honum
aðstoð ,mána.
Reykjavík, 3. maí 1928.
Ruth Hanson.
Margar hendur
vinna létt verk. Til þess að koma
einhverju í framkvæmd, l/sem horf-
ir til almenningsheilla, þarf venju-
lega fylgi almennings, fylgi fjöld-
ans.
Ferðafélag íslands, sem stofnað
jmr í vetur, er mjög nytsamlegur
félagsskapur og hefir mörg nauð-
synjamál á stefnuskrá sinni, er
bíða úrlausnar. En þeim nauð-
synjamálum verður því að einis
komið í framkvæmd, að þátttak-
an í félaginu verði almeinin.
Á stefnuskrá félagsins er ineðal
annars að gefa út ferðalýsiingar,
uppdrætti og leiðarvísa um ýmsa
staði hér á landi. Beita sér fyrir
byggingu sæluhúsa í óbyggðum,
varða fjallaleiðir og stuðla að
því, að Islendingar geti ferðast ó-
dýrt um sitt eigjð land.
Árgjald til félagsins er 5 krón-
ur. I næsta 1 mánuði kemur út
fyrsta árbók félagsins, mjög
vönduð útgáfa með mörgum
myndum. Árbókin verður send
öLlum félagsmönnum.
Félag þetta ætlar sér að kynna
mönnum landið, og þegar fram
líða stundir mun það á ýmsan
hátt stuðla að því að koma á ó-
dýrum ferðum á ýmsa merka
staði.
En þetta er að eins hægt með
almennu fylgi. Félagið hefir þeg-
ar nokkur hundruð meðlimi, en
Dr. Knud Rasmnssen.
flytur þriðja fyrlrlestur sinn í Nýja
Bíó sunnud. 6 maí kl. 4 síðd., um ímyndunar^
afl Eskimóa, pjóðsögur peirra og kvæði.
Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar á laugardaginn og kosta
50 aura.
það þarf að fá miklu fleiri til
þess, að geta starfað með góðum
árangri.
1 dag og næstu daga veröur
safnað meðlimum í félagið hér í
bænum.
Félagar geta allir orðið án tillits
til aldurs eða þjóðernis.
X—Y.
Innlend tíðindi.
Vestmannaeyjum, FB., 4. mai.
Vélbáturinn „Happasæir' misti
út mann í nótt, Sigurð Guðjóns-
son frá Valmúlastaða-Miðhjá-
leigu. Stúlkulík fanst í höfnimi
í morgun.
sfimskeyti.
Khöfn, FB., 2. mai.
Gengismál i Frakklandi.
Frá Paris er símað : Margir bú-
ast við því, að Poincare geri
fnankanm gullinnleysanlegain með
núverandi gangverði, þegar þing-
ið kemur saman í júnímánuði.(.
• i > i
Vatnsflóð gera tjön.
Frá Karlstad er símað: Eftir
asahlákur hafa flóð gert töluvert
tjón, einkum meðfram Dalelven
og Klarelven, járnbrautir hafa
skemst og brýr eyðilagst, ísjak-
ar og timbur hafa sums staðar
stíflað Klarelven, sem flæðir yfir
akra víða. Bændur hafa víða ver-
ið neyddir til að flytja frá heim-
lil'um sínum í biíi.
Flug til íslands.
Erá Detroit er simað: Sam-
kvæmt fréttablaðinu Detroit News
ætlar Lindbergh að fljúga til Ev-
rópu yíir Island í júnímánuði.
Khöfn, FB., 3. maí.
EEl^Bretar og Egiptar.
Frá London ier símað : Chamber-
lain hefir haldið ræðu í þinginu
og látið í Ijós ánægju yfir því,
að stjórnin i Egiptalandi hefir
frestað að xæða frumvarpið ura
opinbeiar samkomur. Kveðst hann
þó ætla að tilkynna stjómimni, að
Bretlandsstjórn neyðist til íhlut-
unar, ef frumvarpið verður aftuir
lagt fyrir þingið. Brezku herskip-
in, sem farin voru af stað til
EgiptalandiS hafa verið kölluð
heim aftur.
Sumarkjólar.
Telpukjólar.
Golftreyjur,
nýkomnar.
Braims-verzlnn.
Fægilögur, fægiklútar,
eldsp^tur.
Vald. Poulsen,
Klapparstig 29. Sími 24.
Kvensilki-
sokkar
519
margip litir,
nýkomnir.
51MAR 158-1958
Nýjar
vorkápur
koma upp í dag.
Brauns-Verzlnn.
Mikilr vatnavextir í Noregi.
Erá Osló er símaÖ: Mikill jaka-
burður og fíóð í ám víða í Nor-
egL Beigensbrautin hefir sums
staðar orðið fyrir skemduim,
Glommen flæðir ,yfir mörg hundr-
uð tunnur lands, og hafa bændur
víða fteiið til neyddir að flytja
frá heimilum sinum um stundar
sakir.