Alþýðublaðið - 04.05.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.05.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBtiÁÐlÐ Pólför Nobile. Frá Stolp er símað: Loftskip Nobiles lagði af stað í nótt til Spitzbergen. Menn búast við því, að pað verði fjörutíu og finnn klukkustundir á leiðinni. Um dagiun og wegima. Næturlæknir er i nótt Daníel Féldsted Veg- húsastíg, sími 1938. Leikfélag Reykjavikur hefir undanfarnar vikur verið að æfa «Æfintýri á gönguför» eftir C. Hostrup. Er leikritið nú að verða full æfí og verður leikið i fyrsta skifti á pessu leikári á sunnudag- inn. Mun pað án efa gleðja marga bæjarbúa, að petta vinsæla leik- rit verður sýnt nú, og munu marg- ir nota tækifærið að skemta sér eina kvöldstund við að horfa á pað einkum par eð búast má við góðum leik og vinsælustu söng- inenn bæjarins syngja F. Veðrið. Hiti 5—12 stig. Heitast hér í Reykjavik. Lægð vestur af Bret- landseyjum. Hæð fyrir norðan land á suðurleið. Horfur: Aust- læg átt um land alt. Dr. Knud Rasmussen flytur í kvöld 2. fyrirlestur sinn um andlegt líf og menningu Eski- móa. Flytur hann fyririesturinn í Nýja Bió kl. 7Vá- Inngangur kost- ar 50 aura — og fást aðgöngu- miðar í bökaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Nið ur jöf nun ar skráin verður tekin til nákvæmrár at- hugunar hér í blaðinu. Þess skal getið, að Björgúlfur Ólafsson á að greiða 600 króna útsvar, en hann hefir nýlega keypt Bessa- staði fyrir 100 púsund og á Vr milijón króna í „Shell á íslandi“. Hvað segir alpýða pessa bæjar um petta? Lesið ritling Magnúsar V. Jóhannessonar um skattsvrkin. Franskur Togari kom í margun að fá sér kol. Rikisstjórnin hefir ákveðið, að reisa skuli Suðurlandsskólann iað Laugar- vatni. Er pá endi bundinn á deil- Bæjarfrættir Odds Sigurgeiris- sonar: Hefði helzt viljað komaist hjá blaðadeilum; hlýt saimt að hnekkja peim áburði Morgun- blaðsins, að ég hafi stungið af úr kröfugöngu verkamanna 1. maí. Aðrar missagnir „Mogga“ læt ég aðra um að eltast við. Var heppinn að vera skki í forn- búningi nefndan dag, hefði ella verið rifinn. Deilt um jafnaðarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan í- haidsmann. Kommúnista-áuarpid eftir Karí Marx og Friedrich Engels. Bylting og ihald úr „Bréfi tii Láru“. Rök jafnadarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannaféiag fslands. Bezta bókin 1926. Fást í afgreiðslu Aipýðublaðs- ins. una um skólastaðinn, en sú deila hefir mjög tafið fyrir írarn- kvæmdum í skólamáli peirra Austanvera. „Lyra“ fór í gærkveldi. Siys. Fyrir fáurn dögum var saknað eyis af kyndurunum á „Fylla“. Héldu rnenn, að hann myndi ef til vill hafa fallið niður á milli skipa og druknað. En í gær fanst lík hans i kolarúmi skipsins. .liafði failið skriðía úr kolabing og oröið honum að bana. Kyndari pessi hét Jörgensen. „Fylia“ er nú farin út að lokinni ketil- hreinsun. Bæjarstjórnarfréttir verða að bíða par til á morgun. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætf 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. LjósmymsIastoSa Þorl. Þorleiís- sonar Áusturstr. 12. uppi simi 1683. Fljót afgreiðsla. Gerið svo vel eg aíiiugið vSrurnar og verðið. Gaiðm. B. Vikar, Laugavegi 21, slmi 658. Miintð ©Stir hinu föibreytta úrvali af vecjgimsrmdnm ís- lenzkum og útlendum. Skipa- rayatdir og fl. Sporöskjurammar Freyjugotu 11, sirni 2105. Myndir innrammaðar á saina stað, Sohkar— Sokkar— Sokkar trá prjónastofunni Maiin oru i&- i-enzkír, endingarbeztir, hiýjastiir Útsala á brauðum og kökum frá Alpýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. Ritstjóri og ábyrgðarmaðut Haraidur Guðmundjson. Alpýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. ef til vill réttara sagt, hvar hún átti heima til skamms tíma?“ Ég ætla að hraða för minni pangaö sam- stundis." „Hinn síðarnefmdi," sagði hann dálítið hik- andi. „Vitið pér, hvar hanin á heima?“ „Á Barnes,“ svaraði ég. ,,Baróniran hefir látið mér .í té áritun og niafn hans, eins og hann lét mér í té nafn yðar og áritun, Hann var pögull urn stund. „Er pað kann ske Matthevvs eða Sarto?“ bætti ég við. Pað var orðið koldimt, pegar ég kom til Barnes-stöðvarinnar frá Waterloo. Ég átti all-erfitt með að finna hús pað, er Sarto bjó i. Þessi sami maður hafði skrifstofu, eins og ég síðar koinst að raun um, ,í Great-George-götu- Hann hafði verið i sjó- liðinu áður en hann gerðist njósnari fyrir fósturjörö sína, italíu. Hann var enn ungur að aldri, glæsimenni, skemtilegur og kiurteis. Hann sat að borði með fconu sinni, einnig ítalsfcri að ætt og uppruna. En nafnspjald mitt og orðsending frá mér þar með þess efnis, að ég kæmi frá sendiherraskrifstof- unni, gerði pað að verkum, að hanin kom undir eins til móts við mig. Ég afsakaði jrað að gera honunr óniæði, einkum á pessum tíma sólarhringsms, og par með trufla hann að máltíð og skýrði honum frá pví, að ég væri nýfeoiminn til borgarinnar beint frá ftalíu, — að ég væiri að reka erindi hans hátignar, Victors Em- 7, manueis, að ég hefði fengið nafn hans oig heimili hjá Giannini baróni, og að ég pyrfti að fá skjót, greið og gild svör upp á spurn- ingar mínar. „Þér ættuð að skoðia mlg sem einlægan vin ha-ns hátignar Italíukóngsins og tryggan vin ítalíu, pví að hvort tveggja er ég. Treyst- ið mér pví' takmarkaiaust, pví að það er yður óhætt. Þér eruð starfsma-ður pess samia manns, sem ég er. Ég vii fá, — og ég Irarf að fá, — má til að fá og skal fá eitthvað að vita um stúliku, s-em heitir Clar-e Stanw,ay.“ Hann 1-eit á miig stórum, svörtum augum. Hann svaraði efcki pegar í stað. „Þér munuð áreiðanljega þekkja han-a. Ég krefst vegna hans hátignar, Victors Emimfl- nueis, að fá að vita alt, sem pér kunnið um hana að vita,“ bætti ég- við. „Hver hefir sa-gt yður, að ég gæti g-efið gagnlegar upplýsingarl um hana?“ „Jú; pað gerði nú annar njósnari. Ég þekki Clare Stanway sjálfur. En samt veit ég ekki núna, hvar hana er að fiinna." „Hvað er þetta! Þér 'þekkið hana líka. Þá þekkið pér vin hennar, 'Henry White, sem fanst dauður í Sydenham fyrir ekki laraga- löngu.“ „Hann getur varl-a heitið vinur hennar. Hann hefir ef til Vill pózt vera pað, an hann var það naumast, 'býst ég við,“ sagði ég og horfði um feið rannsakandi á hann, „Hún er grunuð um að hafa myrt hann, eða er ekki svo ?“ „Að eins grunuð. En hún myrti hann ekki. Ég er alveg viss urn, að hún gerði p-að ,-ekki.“ „Hvers vegna eruð pérJ svona viss um sa'kleysi hennar?“ spurði ég alvarl-ega. „Það má ég ekki, — get ég ekki og skal ekki segja yður, enda kemur pað ekki p-essu m-áli við. Þér eruð sjálfsa-gt ekki að rann- saka sakleysi eða sekt p-airrar veslings stúlku.“ „Það er rétt hjá yður. En segið mér sa-mt — og segið mér satt -L: Hvar er hún nú?“ „Ég get ekki sagt yður, hvar hún er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.