Vísir - 13.03.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 13.03.1920, Blaðsíða 1
K ■L|5 Bltstjóri og eigaudi: íakob mölleb Sími 117. Afgreiösla í AÐ ALSTRÆTI 9 B Sími 400. 110. ár Laugardagbui 13. marz itf20. 67 tfci. Ttixedo Lueky Strike Old English Imperial Mayos Peerless Reyktóbak læst nú í flestnm búðnm. Atvinna. Sig. Sigurz & Co ■ Umbofls- og heildsöluverslun LæliLj argötu 3 A (Þar sem tirma Jóh. Ólafsson & Co. var áður). Talsimi 825. Símnefni „Sigur“. Pósthólf 493. í MelshÚBUm á Seltjamarnesi geta duglegar stúlkur fengið at- ''riium við fiskverktn— Ágætt nýtt ibúðarhús fyrir verkafólkið. — ^ánari upplýsingar gefur Steingrimur Sveinsson verkstj. í Melshúsum Hlntafélagið „Kveldnlfnr". Landstjarnan iiefir mest og best úrval af góðum Vindlum. Fóðursild fæst í hefldverslnn Garðars Gíslasonar Hverfisgötu 4. Slmar: 281 - 481 - 681. Mótoristk matsveinn óskaBt strax á mb. ,,Egil“. Upplýsingar gefur M. Kristjánsson, Skjaldbreið 1. Simi 88. Heima eftir kl. 7. Mötorbatur 40 tonn, fæst leigður í lengri og skemri ferðir. A. v. á. Gnðmnndnr Asbjörnsson. Langayeg 1. ^ Laadeina besta úrval af r anunalistum. inurammaQ^i. fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Sóttfregnir. Qpinber skýrsla. Uiu útbreiöslu inflúensunnar er |h*U;l kunnugt: Þistilfjarðarhérað. ii. þ. m. Veikin aíi eins i Skeggjastaöa- hi'eppi. Aft minsta kosti 3 bæir sýktir. Veikin mjög væg. Sam- göngubann við Skeggjastaöahr. og auk þess á vesturtakmörkum Þist- ilfjarðar. V opnaf jarðarhérað. u. þ. m. Inflúénsan 1 12 húsum á Vopna- firöi. Övíða í sveitinni. Skóla, kirkju og samkomuhúsum lokað. Samgöngur milli sveita hindrað- ar. Póstar teptir. Hróarstunguhér. 11. þ. m. Alls 4 heimili hafa tekið veikina, tvö í Eiðahreppi, 3 i Hróarstunguhr. Öll heimili einangruð sérstaklega’ og alt héraðið i heild sinnk Seyðisfjarðarhér. 6. þ. m. Veik- in í 30 húsum á Seyðisfirði. Mjög væg. Samgöngubann sett um Hójsijöll og Axarfjarðarheiði. Innan Norður-Múlasýslu einstök héruð sóttkvíuð i samráði við lækna. Reyóarfjarðarhérað. 11. þ. m. Veikin á 6 heimilum i Reyðarfirði. Inn-Reyðarfjörður sóttkvíaður, auk Eiða- og Skriðdalshreppa. Beruíjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Horðfjarðarhér. ósýkt. Keflavíkurhérað 12. þessa mán. tíærinn Njarðvík í Vogupi grun- aðtir. en óvíst að sé infl. Ekki kunnugt um samgöngur. 3 veikir. tíærinn og hverfið einangrað. Reykjavík 13. þ. m. Veikin hefir alls gert vart við sig í 55 húsum. Er tiltölulega væg. Enginn dáið. Breiðist ekki hratl út. ísafjarðarhér. to. þ. m. ísafjörð- ur, Iíýrarhr., og Hólshr. lýstir í sóttkví til bráðabirgða, vegna þess að vélbáturinn Faxi kom frá Rvík (fór þaðan 6. marz). — 11. þ. m. Engitm hefir sýkst grunsamlega. KENSITAS. ■atsreinn. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á trollara. Tilboð auðkent ,,Matsveinn“, leggist inn á afgr. Vísis frá 15. þ. m. — Þingeyri sóttkvíuð végha þess að Faxi kom þar við. Allir heilbr. á Faxa, eftir símsk. írá Bíldudal. Bráðabirg-ðasamgöngubann milli N.-Isafj.sýslu og Strandasýslu. Hólmavíkurhérað 11. þ. 111. í Hólmavík er kvefpest mjög lík in- flúensu. Hiti 38—39 st., beinverkir og höfuðverkur. 7 manns liggur. Veit ekki hvaðan getur komið. Samgöngur við Hólmavik bannað- ar. 12. þ. m. er sama veiki komin á einn bæ i nágrenninu. Frá Vestmannaeyjum hefir ekk- ert, skeyti komið nýlega, vegua símabilunar, en ætla má að veikin sé þar að inestu eða öllu gengin um garð. Svo er og að öllum líkum á Seyðisfirði. lif nú er litið yfir útbreiðslu veikinnar, þá má telja mjög líklegt að Vestfirðir séu með öllu ósýktir og falla þá bráðlega sóttvamar- j-áðstafanir þar úr gildi. Mestur hluti Austurlands mun vera ósýkt- ur og von til, að veikin verði stöðv- uð þar. Fregnin frá Hólmavík kemur mjog óvænt. Um samgöng- ur er ekki annað vitanlegt, en að l.agarfoss kom þar fyrir all-löngu og ólíklegt, að veikin hafi hörist með honum. Þá hafa 2 manneskj- ur farið þangað norður landveg að sunnan, og er ekki vitanlegt, að þær hafi sýkt nokkurn á leiðinni. Er þetta því enn óráðin gáta. Mikil hætta er á því. að veikin hreiðist héðan út um nágranna- sveitirnar og þess vegna hefir sam- göngubann verið sett við Holta- vörðuheiði, Bröttubrekku, Hílará og Hellisheiði og Hvassahraun. Sóttvarnamefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.