Vísir - 13.03.1920, Blaðsíða 4
KISIK
ast: verSa uti. aö vatni'ð komi ot
seint a'ð morgninum, eSa ekki fyr
en um eða undir kl. 8, en úr því
sé vatnsnotkunin svo mikil i bæn-
um, að vatnið komist aldrei í efstu
faúsin. Ef vatninu væri hleypt í
bæinn um kl. 6, hyggja þeir aö
allar pipur myndu fyllast, svo unt
yrSi einnig að ná i vatn í þeim
húsum, sem hæst liggja. svo a5 í-
búar þeirra gætu birgt sig til dags-
ins.
Nú er veri'fi a'5 brýna það fyrir
mönnum, að birgja sig sem best
að öllum naubsynjum vegna in-
flúensunnar. og er þess því ati
rænta, að mönnum verði einnig
gert þaS mögulegt, a'ð ná í vatn
í öllum húsum í bæniun á hverjum
degi, ef unt er á nokkurn hátt, þvi
að óhægt verður um vik, að sækja
vatn langar leiðir i fötuf. þegar
allir eru iagstir í inflúensu. — Og
ef svo er, að ekki þurfi annað en
að hleypa vatninu í götuæðarnar
tveirn klukkutímum fyr að morgn-
inum en gert er, til þess að allir
geti fengið vatn, þá er það lítt af-
sakanlegt, ef það verður ekki gert,
jafnvel þó að engin veikindi væru
í bænum.
Hitl og þetta.
Búskapur og flugvélar.
í ráði er að nota flugvélar i ný-
lendum Breta tii að sá fræi í stóra
akra, einkum þar sem blautt er
/ um, svo að erfitt er að koma við
sáðvélum. Frækassar verða festir
neðan á flugvélgrnar og þær látn-
ar fljúga lágt yfir akrana og geta
þaer þá á svipstundu sáð stóreflis
svæði. í Wyomingfylki i Banda-
ríkjunum nota stórbændur ílug-
vélar til að skygnast eftir stór-
gripahjörðum sínum og gæta
þeirra. — Ætli íslendingar lifi
það að „fara í göngur" á flug-
véium ?
F-armerly known as Paisley Flour.
Fólbsflutningar frá Belgíu.
Síðan friður koinst á. hafa J20
þúsundir verkamanna úr Belgiu
flutt sig úr landi tii Frakklands og
vinna þeír þar að viðreisn þeirra
héraða, sem eyddust á styrjaldar-
árunum. Þetta hefir, að sögn, orð-
i8 til þess, að jafnað hefir verið
yfir skotgrafir á stórum svæðutn
t Frakklandi, en heinia fyrir í
Belgíu hefir nær ekkert unnist á
t þeim efnum. Búist er við að út-
fiutningur aukist mbð vorinu, því
að Frakka skortir mjög vérka-
menn. Auk verkamanna hefir
fjöidi iðnaðarmanna leitað til
Erakklands úr Belgíu og, vekur
þetta mikið umtai í blöðum.
H.f. S|óvátryggingarfélag Islands
Austurstræti 16, Reykjavik.
Pósthólf 574. Símnefni: Insuranee.
Talsimi 542.
Allskonar- sjó- og striðsvátryggingar.
Skrifstofutími kl. 10—4. Laugardögum kl. 10—2.
Vershmin „Lin“
Bókhlöðnstig 8.
Miklar birgöir af kveunærfatnaði, millipils hvit og mislit,
undirkjólar, samfestingar, vasaklútar. kragar, léreft og
bróderingar.
Old Englisb
fæst í
Landstjörnnnni.
KENSITAS.
Bændur og námamenn.
Sendinefnd frá bændum í nánd
ið Cornwall og í Suður-Wales
kom nýlega til Lundúna. til að
biðja stjórnina að senda hermenn
til að vernda sig gegn námamönn-
um i Suðvestur-Englandi og Suð-
ur-Wales. Orsökin til þessarar fá-
gætu og undarlegu beiðni var
þessi, samkvæmt skýrslu nefnd-
arinnar: — Námamenn, einkum í
nánd við Cornwall. hafa nýskeð
iátið i Ijós megna gremjti yfir
verði því, sem bændur krefjast
fyrir smjör sitt. Hinir síðarnefndu
haía neitað að færa verðið niðut
eins og námamenn! krefjast, með
þvi að þeir segjast þá verða að
selja sér í skaða. En sendinefndin
segir. að námameun hafi birt þá
ætlun sína áð brjóta niður smjör-
gerðarhús og bændabýli, nema
þeir fái ódýrara smjör. ÞeSsi liót-
un þótti bændum svo ískyggileg
að þeir afréðu að biðja stjórnina
ásjár. Maður var þegar sendur til
að rannsaka málavpxtu og mun
þetta ait hafa jafnað sig í bróð-
erni.
Inflúensa og taugaveiki.
Seint i fyrra mánuði er símað
frá Moskva, að áköf taugaveiki
geisi í Austur-Galiciu og fólk'
iirynji þar niður. í sumum þorp-
um hefir hver einasti maður látist.
Reuterskeyti frá Stokkhólmi
segir um somu mundir að inflú-
ensan gangi víða í Svíþjóð, eink-
um í Málmhaugum og þar í grend.
Ekki er hún eins mannskæð eins
og i fyrra.
Omar cigarettur
reykja allir sem einn sinni
hafa bragðað Þsr. Fist i
Laudstjörnunni.
A. V. TULINIUS.
Bruna og Lífstryggingar.
Skóiastræti 4. — Talsími 254.
Havariagent fyrir: Det .kgl.
oktr. Söassurance Kompagni A/s.,
Fjerdc Söforsikringsselskab, De
private Assurandeurer, Theo
Koch & Co. í Kaupmannahöfn,
Svenska Lloyd, Stockholm, Sjö-
assurandörernes Centralforening.
Kristiania. — Umboðsmaður fyr-
ir: Seedienst Syndikat A/G., Berlin.
Skrifstofutími ki. 11-1 og 12-5%.
50 krónur
tær sá, sem getur útvegað til leigu
gott herbergi og eldhús, nú þegar
eða 14. maí. Tilboð merkt A.B.C.
ieggist inn á afgreiðslu þessa blaðs
fyrir 16. þ. m.
Stórt úrval af
leikfðngum.
Dppsala-Basarinn.
Gúmmí á
Baruavagná
fæsfc {
Fálkanum, sími 670.
kensitas.
Sláttuvól
IltiB brúkuð óskast til kaups.
2 hattar hafa íundist. Vitjíst á-
Frakkastíg 26B (uppi). (145
'i'apast hefir handtaska á veg-
inum milii Hafnarfjarðar og
Reykjavíkur, með peningutn í og
fleira. Finnandi beðinn að skilffi
henni á afgr. Vísis, éða til Cunrt-
laugs Stefánssonar t Hafnartirði.
gegn fundariaunum. 1 (13$
Kjólkápa til sölu. A. v. á. (13Ó
Stórt og vandað skrifborð fyrir
4 menn, er til sölu. Sérstakt tæki-
færisverð. A. v. á. (153
Yfirsæng til sölu. Crettisgötu r
(niðri). (152
Nýlegur sóffí til sölu með tækx-
íærisverði. Hverfisgötu 40 í kjaii-
aranum. (151
Byssa óskast keypt. Uppl- á
Frakkastíg 26 B (uppi). (149
Saumavél til sölu. A. v. á. (t5°
Gúmmístígvéi og olíustakkur er
til sölu og sýnis í íshúsinu Herðu-
breið. {148
»ft f
Stúlka tekur að sér að sauma
peysufatakápur og srtíða kven- og
barnaföt. A. v. á. (i+í-
Ábyggileg stúlka1 óskast á gott
heiniili nál. miðbænmn, frá t. ap-
ríl. A. v. á. (143
Atvinna við skriftir, útbörð á
bréfum eða reikningum óskast
nokkra daga. A. v. á. ? 145
í Bárunni fæst heitur matur og
kaldur, allan daginn. Einnig
gosdrykkir og kaffi.
Sá, sem fékk eikar-grantnióíór
fyrir sinn eigin, fyrir hálfum n|íir‘
uði síðan, er var í viðgerð í Hlj°ö
færahúsinu, er beðinn að kon^
þangað til viðtals nú þegar. (l4