Vísir - 13.03.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 13.03.1920, Blaðsíða 2
.4 VISIK haaf fyrirliggjandi: Bnðagier irí oy m 200 «q. f«t Þakjárn nr. 24 og 26 flestar stærðir Þakpappa 2 tegundir Gðlfpappa 2 tegundir Gölfdnk. iiefir aftur fengiö SanmaTélar. Kanp og verðiag. Nokkra undánferna mánu'Öi liafa kjörnar nefndir gert ítarlegar rannsóknir á hækkún lífsnauö- svnja og vinnulattna verkamanna í lielstu iönaöarlöndum heims. Stjórn hvers lands hefir 'skipati sina neftid og hafa |iær lokiö störfum sinunt og er mælt. aö stjórnirnar ætli nú aö athuga ]>ær staöreyndir, sem fengist hat’a. ..Times“ birtir neðanskráö yfir- lit um þetta efni írá löndum þeim, sem nú skal greina: — Stór-Bretaiand og írland. í lok janúarmánaðar 1920 hafði smásöluverð hækkað um 136% síöati 1914. Kf öll útgjöld verka- manna voru samanlögð þá liöf'Stt þau hækkað lítið eitt minna, eða um 125%. Vinnulaun haía hækkað á þessu timabili til jafnaðar um 120 til 130 %. Aætlanir þessar ertt miðaðar ■’ið venjulega viku; en með því að vinnustundafjöldinn á viku hefir iækkað, hefir timakaupiö aukist hJutfallslega. Atvinna er upp og cfan svipuð því setn hún var 1914. Frakkland. Opinberar skýrslur sýna að við síðustu áramót höfðu fæðutegund- ir og Ijósmeti (il heitnilisþarfa stigið í verði um 185% i Parisar- borg en nni 201% í öðrum stór- borgum. í árslok 1917 böfðu vinnulaun karlmanna ltækkað tttn 50 til 73% i París, en 50 til 70% í öðrum Jandshlutum. T-aun kvenna höfSu hækkað utn 131 og 122% í Paris og úti utn land. Meðalhækkun á kaupi var orðin utn 90% þegar verðlag bafði hækkað frá 84 tiJ 100%. Pað verður ekki að svo stöddu fitllyrt. hvort kaupgjald hafi hækkað að sama skapi sem vöruverð í árslok 1919, en líkindi erti þó iil þess að svo hafi verið. Þýskaiand. f ágtístmánuði 1919 itafði verð OCTAGON | ivottasápan er bú besta þvottasápa sem fáauleg er, enda er ekki að furöa þótt hdn sé góð, þar sem hún er báin til af Colgate & Co., New-York, sem eru þektir um allan heim fyrir sínar ágætu sépur Kaupið eingöngu því með því spariö þið vinnu og peninga. Kanpiélag ReykTÍkioga Sími 7 2 8. Laugaveg 22 A. Sími 7 28. á tnatvörum venjulegrar fjöl- skyldu hækkað um 240%. Nú mun bækkunin ekki fara fjarri 300%. Þessar áætlanir eru miðaðar við hið lögskipaða verð. en ólögleg verslun var mjög algeng, svo að í raun og veru vár hækkunin mikið meiri. Opinber skýrsla eftir pró- fessor Cassel segir matvæli Jtafa hækkað í verði ttm 500% siðan 1914. l’egar vopnahlé var sainið, höfðu vinnulaun karlmanna hækkað um 141% og kvenna, sem unmi í verk- smiðjum, um 164%. Síðustu opin- berar skýrslur. frá áreiðanlegum heintildúm, segja tímakaup hafá hækkað ttm 200% i borgum, en vikukaup að eitts um 132% (lík- lega af því. að vinntístimdaíjöldi á viku hefir lækkað). Sömu skvrsl- ur segja vinnulaun i Berlítt hafa bækkað um 250% á klukkustund. en vikukaup bafi bækkað um 300%. Kr auðsætt af þessum töluín öllutn; að kaup hefir ekki hækkað hlutfallslega við verðlag matvæía. Bandaríkin. í desernbermámtði s. I. töldu op- inberar skýrslur matvælaverö hafa hækkað ttm 88%. Kattp karlmanna hefir hækkað tttn hér um bil 90% og kvenna ttm 70%. J-Téfir þá hækkun kaups og* verðlags tiokl<urn vegitm haldist í íiendur. Svíþjóð. Matvælavcrð (ásatnt ljósmeli og eldsneyti) hafði hækkað um 230% samkv. opinberttm skýrslunt. í árs- !ok 1918, en félJ lítið eitt 'eftír það og var 207% í árslok 1919- Opinberar skýrslur um kaup- hækkttn ltafa ekki birtst -stðan í árslok 1918; var þá 114%. en nnm mt að líkindum meiri. ítalía. í aprtl 1919 var hækkun mat- vælaverðs orðin 181%. Nýrri skýrslur liafa birtst frá borginni Milarto, þar sem hækkunirí var orðin 298% í desember T919. En lífsnaúðsynjar hafa ávalt verið þar I hán verði. og ntun óhætt' að gera ráð fvrir. að verðhækktm í öðr- um landshlutum hafi til jafnaðar verið 240%. í júnímánttði 1919 var kaujt- hækktm áætluð [83%. Það verður þess vegna ekki séð. af skýrslum þeim, sem enn hafa birtst, að verkamönnutu á ítaliu liafi neitt til líka tekist að attka kaup sitt í Jihttfalli við vaxandi dýrtið. Ein- 'hver kauphækkun hefir þó orðið þar síðan í júnímánitði, en'áreið- anlegar skýrshtr itm liana eru eldci etm fratn komnar. Berið hTer annars byrðar. Það hefir vauaJega gefist, vel, aö lieita á drenglyndi Reykvikinga bágstöddum til bjarg-ar, og svo lutgsa eg að enn muni verða. TJeitnilisfaðir einn hér í Jiænum íá. sem aðrir fleiri í inflúensunni i fyrra, og það bæði fnmgt og létigi. Lífinu hélt hann að visu, og komst á fætur að Tokum, en við svo lé- lega heilsu. að hann hefir stðan ! ekki getað unnið neitt. og getur ekki enn þann dag í dag. Þau hjón eiga 7 börn, öll ung og óttppkomin. Má þvi nærri geta, livernig hagnr heimilisins nnmi vera. Heimilið hefir mesf flotið á góðra manna hjálp; hafa tvö börn verið teki* og einn atvinnurekandi hér í bæn- ttm reynst heimilisföðttrnum góð ttr og drengilegur vinur í raun. En einlægt sverfttr æ fastara að. Satnt cr nú svo komið heilsu- fari tnannsins. að læknir teluf sennilegl. að á komanda suniri tmtni liann verða fær til einhyerr- ar 'vinnu, ef hann reynir ekkert á sig út veturinn og frant eftír vori- Þetta ertt góðar vonir — auðvit- að. En,— þá er að geta Jifað þang'- að til, og lifa svo, að Jieilsti mannsins, konu og barna sé ekkt teflt í voða með harðrétti. Eg er viss um, að það crtt marg' >r hér i bæmtm, sent ekki vilja láta svona lagað heintili fara um kofl. án þess að því sé hjálpað. Heinúf isíaðiritm er bæði tnyndarlegttr °g duglegur maðttr og á enga sök a því sjálfur, hvernig farjð ltefi1'- Eg leyfi mér tui að heita a drengskap góðra tnamia, til rétta þessum hróður okkar hjálP' arhönd. Eg tek fúslega við væ»tanleg'u,,!, samskotum, og dagblöðin, Mofg' tmblaðið og Vísir. hafa góðfúsleg* lofað hintt santa. Rvik 11 .mars 1920. ólafur ólafsson Fríkirkj upresttu*. Visir tekur fúslega við santskol um handa maimi þessutn. KENSITAS FÁST í LITLU BÚÐINNI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.