Vísir - 23.04.1920, Síða 4

Vísir - 23.04.1920, Síða 4
yísiR Fiskvinna Nokkrar stúlkur géta fengið vinnu við fiskverkun, vinnan byr jar nú þegar. H. P. Duus. Tvo háseta vantar á mótorskipið „Gerda8 strax. Skipiö fer eftir 1—2 daga til Spánar. Upplýsingar um borð hjá skipstjóranum eða Trolle & Rothe h. f. Veltusundi 1 (uppi) milli 10—6 í dag. 10 stúlkur geta strax fengið atvinnu viö fiskverkun. Finnið Guðjón Gamali- elsson Vesturgötu 6, miili kl. 6—7 síðdegis. lóiopskonnoFtan „laukuru fer til Englands í næstu viku. Tekur flutning ef menn óska. 3?eir, sem vilja senda vörur meö skipinu, eru beönir að gera aðvart um þaö, á skrifstofu félagsins, fyrir laugardagskvöld. Hafnarstræti 15 \ P. J. Thorsteinsson. Mótorbáittir b tonna, með 6 h. a. AlfaAjel og tilheyrandi veiðarfærum o. fl., er til sölu nú þegar með tækifærisverði og afarauðveldum borgunar- ■Itilmálum. Einnig sexróið opið sbip með allri útreiöslu. A. v. á. Búð til leigu viö aðalgötu bæjarins. Uppl. gefur Guðm. Ólafsson málatærslnm., Sími 488. Samkvæmt ósk stjórnarráðsins er hérmeð birt fyrir almenningi að samkvæmt reglum frá 26. mars þ. á. um kosning borgarstjóra í Reykjavík, sbr. lög nr. 48 írá 30. nóvember 1914, geta bjósendur, sem ekki geta verið viðstaddir á kjördegi, neytt atkvæðisrettar eftir sömu reglum og alþingiskjóseudur, sem eins er ástatt fyrir, sbr. lög nr. 47 frá 30. nóvember 1914. Við borgarstjórakosninguna 8. maí næstkomandí verður því þesaum reglum fylgt og ber þvi skipBtjórum á íslenskum skipum að taka við atkvæðum eftir fyrirmælum hinna síðarnefndu lsga og yfirleitt aö fara eítir ákvæðum þeirra. Bæjarfógetinn í Reykjavík 29. april 1920. Jóh Jóhauuessoa. A. V. TULINIUS. Bruna og Lífstryggingar. Skólastræti 4. — Talsími 254. Havariagent fyrir: Det kgl. oktr. Söassurance Kompagni A/s., Fjerde Söforsikringsselskab, Dc private Assurandeurer, Theo Koch & Co. í Kaupmannahöfn, Svenska Lloyd, Stockholm, Sjö- assurandörernes Centralforening, Kristiania. — Umboösmaður fyr- r: Seedienst Syndikat A/G., Berlin. Skrifstofutími kl. 10-u og 12-5 JIM Einhleyp ung hjón óska eftur þriggja herberja ibúð ásamt eldliúsi, frá 14 .mai eða 1. júni Tilboð merkt „7“ sendist afgr. Vísis strax. (232 Eitt herbergi eða tvö minnf með aðgang að eldhúsi vantax mig frá 14. maí n. k. hands. eldri hjónum barnlausmn. - * Ábyrgst hreinleg umgengni. — Vigfús Guðbrandsson hjá H. Andei-sen & Sön. (233 Ipinbertuppboð á ca. 7 smál. vélbát, verður hald- ið hjá ekipasmiðastöð Magnúsar Guðmuadssouar, laug&rdaginn 24. april, ki. 6 siðd. Sbrifstofa bæjarfógata, 21. apríl 1920. Jóh. Jóhannesson. Stofa fyrir einhleypan mann óskast í austurbænum. A. v. a- (250 | VINNA | Telpa getur fengið vist 14. mai til að gæta barna. Steinunn Bjarna- son, Njálsgötu 15. (213 Stúlku vantar í vist frú 14. maí. Dugleg stúlka fær hátt kaup. A. v. á. / (126 |5*g| sem kom með 3 sekki af haframjöli á Laugaveg 28a síðastiiðinn mánudag. er beðinn að koma þang&ð til viðials. Stúlka eða telpa óskast í vist I. cSa 14. maí. Hátt kaup. JakoL' Jóh. Smári, Stýrimannastig 8 B. (185 Hás til söta. 'Nýtt, vand&ð íbúðarhús, á góð- um stað í haenum, heatugt fyrir tvær litiar fjölskyldur, er til sölu. Getur verið laust til íbúðar 14 maí. — Lítil útborgun og góðir borgunarskilmálar, ef samið er fjrrir 1. maí. Jónas H. JÓDsson Báruhúsinu (útbyggingin). Ábyggileg stúlka óskast í vtst 14. maí. RagnaJónsson, Bröttu- götu 3 A. (245 Stulka óskast í vor og sumar. Uppl. í dag kl. 7—9 síSd., Grett- •sgötu 29. (259 Nokkrar stúlkur geta fengi'Ö vist á Cafe Uppsölum 14. . mai- (25S Stúlka vön eldhúsverkmn ósk' ast i vist 14. maí. Gott kaup. Elísa bet G. Waage, SkólavörSustíg 24- (234 KADPSKAPUB Stúlka óskast,*sern fyrst, á mjog rólegt heimili. A. v. á. (254 Tífalt verð vil eg greiöa fyrir gott óbundið eintak af Laxdælu . Sigurj. S. Svanberg, Klapparst’ g 7. Stúlka tekur að sér aS þvo tau- A. v. á. (247 Telpu, röska og g'óSa, vantar okkur í sumar. Guðrún og StciU' dór, Grettisgötu 10, uppi. (24^ - —,r| Olíuofn óskast til kaups. Uppi. í síma 553. (253 TILKYNNING | LeggiS rafleiðslur í hús y'Sar ir.eSan tími er til aS sinna pöu1' nnum yðar fljótt. Hf. Rafm.f. u & Ljós, Vonarstræti 8. Sími 83°' (2t8 Fiskiskúr, járnvarinn 4X5> sölu, handfæri, sakka, gummívaö- stígvél, koffort. og rúmstæöi satn- andregið. Tækifærisverö.-A. v. a. (252 Silfurnæla, víravirkis, hefir t,lP ast. Skilist gegn góöum fundar (25/ launum. A. v. á. Brotinn tanngómur fundinn- v. á. r Briinröndóttur krakkavethng1^ tapaSist. Finnandi vinsanilega inn aS skila honum á LaU * ■ 20, kjállaránum'. ReiðhjóJ tapaSist á niiövikt ^ frá versl. „VaSnes“. Óskast s til Ól. Magnússonar, 24 C. Ljósgráir sumarskór til sölu, nr. 36 (teknir of litlir og því ó- notaðir). A. v. á. (251 Upphlutur, nýr og nijög vand- aöur, til sölu. A. v. á. (250 Hús til sölu, laus íbú'S 14. maí. GóSir borgunarskilmálar. A. v. á. (24$ Fallegir morgunkjólar fást aftur í Herkastalanum (norður- álmunni uppi, dyrnar vinstra megin). (173 FclagsprentsiniSjan. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.