Vísir - 27.04.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 27.04.1920, Blaðsíða 1
Rítatjóri og etgandi: IAIOB MÖLLES Síml 117. Afgrei'ösla í AÐ ALSTRÆTI í B Sími 400. 10. ár Þriðjudagiim 27. apríl 20. 108. tti.; —. GAMLA BIO. ngm Eeiðra skalta Sjónleibur í 5 þáttum eftir Carl Gandrnp Ieikinu af 1. flobks dönskum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Olaf Föns. Agusta Blad Cajus Bruun. Gudrun Bruun Robert Schmidt Nathalia Krause. Hugo Bruun, ’Petrine Sonne Nokkrir drengir siðprúðir og daglegir geta fengið atvinnu við að bera Vísi út til kanpenda Landsbókasafnið. Samkvæmt 11. gr. í Reglum um afnot Landsbókasafnsins eru allir þeir, er bækur hafa að láni ór safninu ámintir um að skila þeim á safnið fyrir 14. maidag næstkomandi, og verður engin bók lánuð út úr s&fninu 1. tii 14. d. maímánaðar. Landsbóbav. 26. aprll 1920. iTón Jacobsson. NYJA BIÓ ----- (Jeanne d’xtrc) Stórfengileg sagnfræðileg! mvndí 2 kðflum (12 þáttum) (Báðir kaflar syndir í emu). Aðalhlutverbið leikur hin fræga ameríska leikkona: Geraldine Farrar Pantaðir aðgöngumiðar af- hendast í Nýja Bíó frá kl. 7—8V2. Eftir þann tíma seidir öörnm. Sfnag ki. 9. Matsveirui óskast strax. Upplýsingar á skrifstofu Stranð, Nýböfu. V élritara-kappmót. Verslunarmannafélagið „Merkúr8 gengst tyrir kappmóti í hrað- fitun á ritvéiar sunimdðgiim 80. máí 1920 Allir, konur og karlar, sem þess óska, geta tekið þátt I kapp- fllóti þessu, en verða að gefa sig skriflega fram við Harald Jó- ^annessen, Box 27, Reykjavík, í síðasta lagi laugardaginn 22. maí 1920, og verða nmsóknir, sem koma eftir nefndan dag, ekki tekn- 81 til greina, g í Umsóknunum skal tekið fram: 1. Fult nafn og heimilisfang. 2. Nafn ritvélar þeirrar sem nota skal. 3. Nafn firma þess, sem þátttakandi vianur hjá ef svo er. ^Staður og stnnd, ennfremur verðlaun þan, sem veitt verða, og &QUað sem viðkemur kappmóti þessu, erður síðar auglýst. Reykjavík 26. april 19>0 í framkvæmda* netn t Egill Gnttormsson. H. Jóhannessen. Tr. Magnnsson. Jarðarför mannsins mins, Magnúsar Magnússonar, fer fram frá fríkirkjunni miðvikndaginn 28, apríl og hefst á Landakotsspitala kl. 1 e h. Helga Kristjánsdóttir. áð Njurðarstöðvarskála við Bacðará >. i óskast nú þegar konur og karlar til fiskiþvottar og þurkunar um lengri eða skemri tíma efcir ástæðum nvers eins. Verkstjórinn semur á stöðinni kl. 9—12 f. m. og 5—7 e. m. Þór Arnórsson Tómar hálfflöskur eru keyptar í Gasffrykkjaverksmiðjunui Ungl ingsstúlka óskast sumarlangt { [■------------------------------------------------------------ Okkar hjartkæri sonur og fóstur-onur, Viktor F. Muller, andaðíst á Laudakotsspítala 25. þ" m. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Reykjavík 26. apríl 1920. Ragnheiður Ólafsdóttir. SigríðurEinarsáóttir. Andrés Jónsson 8llai 555. Laugaveg 1. l7ödir Landsins besta úrval af rammalistum. innrammaðar fljótt og vel. Hveigi einui ödýrt. Gesdrykkjaverksmiðj&uu „MIMIE“. Vegavinna. Nokkrir menn geta fengið vinnu nú þegar. Upplýsingar hjá Tómasi Petersen verkstjóra, Skólavðrðnstíg 40 HittLt vis.'ast kl. 6—Vs9 að kvöldi. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.