Vísir - 27.04.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 27.04.1920, Blaðsíða 3
VÍSIR Bestu fermingarúrin og aðrar ferming-argjafir f mestu úrvali hjá Pétri Hjaltested skri vorum, sannköllu'ð andans-of- tirmenni. ÞaS mætti þvi ætla, aé Þessir menn, kæmu fram á ritvöll- Jtm til þess að kveða þrek og dug 1 þjóS sína, vekja hana til andlegi'T ar og likainlegrar elju og atorku, þvi það hefir veri'S eitt af æ'ðstu tnarkmiSum skáldanna frá alda- ó'ðli. ' ;'j. En því miður koma ýmsir þess- ara manna, er ritdómararnir lofa pvo mjög, almenningi fyrir sjónir J grátk vennagerfi, sí-sönglandi um tmynduð ástrof og harma, er þeir sumir hverjir þekkja víst frekar af „eldhúsrómönum“ en eigin reynd. Sumir þeirra eru lika á Peim aldri, er tnönnum kr eðli- tegast .... aö bera Ijetta lund líf þó skrykkjótt gangi .... ■euda er það hálf-kátbroslegt, að óeyra unglinga, sem ekki er sprott- grön, stagast sí og æ á skugga- hliðum lífsins. En jafnframt er það sorglegur vottur þess, hvað and- *egum þroska þjóðarinnar er á- bötavant, og meðan hún er þannig stödd, væri það því stór velgern- mgur, gagnvart þjóðinni, fyrir þá menn að þegja, sem litið annaðl geta boðið henni, en bölsýni og örvinglun; hún á nóg og meira *-n nóg af slíkum fjársjóöum, þó ^ndlegir leiðtogar hennar örfi ekki þessa eiturlind, sem á síöari tím- ntn hefir svo að segja grafiS sig lnn að lijartarótum þjó'ðarinnar, og er 0g verður þjóðinni til stór- ónekkis, hæði hvað andlegar og ókamlegar framfarir snertir. Skáld og mentamenn, er mi'fila þjófi, vorri af andans aufii sínum, hafa jafnframt þeirrar skyldu aft gæta, að byrla henni ekki eitur i stað ódáinsveiga; eitur. sem lamar þrek hennar og dáð, andlega og líkamlega, en það gerir allur höl- sýnis-skáldskapur, hvort sem hann er í bundnu eða óbúndnu máli. En það er þeirra verkefni, að lyfta henni úpþ yfir stnámunasemi dag- lega lífsins, opna fyrir henni fram- tiðarlandið, land trúaf og vonar á alt sem er gott og göfugt; færa henni nýjar hugsjónir lil ]tess, að lifa fyrir, og efla þannig dug henn- ar og dáð, svo hún læri að líta bað hátt, að hún sjái geislana, er roða hlíðarnar, meðan dalirnir eru huldir skuggum. Þorst. Finnbogason. Simskéyti Vteta. Khöfn 26. apríl. Banniö í Noregi. Aðflutningsbann á öli. sterkara en 4-75%’ var afnumið af norska þinginu í gær. Finnar og bolshvíkingar. Erá Helsingfors er simað. að Rússar hafi í svip slitið vopna- hléssamningum við Finna. Allsherjarverkfall í Frakkiandi. Frá. París er símað. að búist sé við allsherjarverkfalli j. mai. og cr inikíll viðbúnaður hafður tií að hæta úr því. Frá San Remo er sírnað, að Bretum hafi verifc faliö að hafa tilsjón með Mesó- potamíu og Palæstínu. en Frökk- um með Syríu. Skorað hefir verið a Wilson forseta að skera úr um Armeníu. — Palæstína á að verða framtiðar þjóðarheimkynni Gvð- inga. Verslunarmál Rússa. Verslunarmálanefnd frá Rúss- mn á að leita' samninga víð þær þjóðir Norðurálfunnar, sem hags- muni geta haft af viðskiftum við Rússland. í lok maímánaðar. '— Ráðgerl er að Kaupmannahöfn verði iniðstöð utanríkisviðskifta Rússa. Khönf í rnorgun kh 8,31. Kosningaúrslitin í Danmörku. Viö íólkþingskosningamar í Danmörku í gær. féllu atkvæði þannig: Vinstrimeim. .. fengu 350400 atkv. jafnaðarmenn . — 300000 — íhaldsmenn . — 201000 — i'óttækii' vinstrimenn (Zahle-flokk.) fengu 122100 atv.rekendafí. fékk 29300 — aðrir .............. 20000 — Vinstrimenn fá. 48 þingsæti. jafnaöarmenn, 42. ihaldsmenn 28. róttækir vinstrimenn ly og at vinnurekendaflokkurinn 4. —o— Zahle-flokkurinn hefir heðið stórkostlegan ósigur. inist nálega helming þingsæta sinna, en íhalds- flokkurinn unnið mjög á. t _nL- «||| ^ Bæjarfréttir. Huginn fór héðan i rnorgun með blaut- fisksfarm til Englands. Mun eiga að sækja koh Veðrið í dag. Frost var öllum veðurathugana- stöðviim í morgun sem hér segirt, Rvík 2,5 st., ísafirði 3,4. Akur- cyri 4. Seyðisfirði 3, Grímsstöðum 4 st. —- Loftvog hæst fyrir norð- vestan land og stígandi. Norðan- átt með nokkru frosti og hríð víða iim Norðurland. Suðurland fer héðan á morgun til Aust- fiarða. Góður búskapur. Einhver fjárflesti bóndi í Húna- vatnssýslu er Jón Pálmason á Þingeyrum. Hann á um 800 fjár, á annað hundrað hesta og margar kýr. Þegar eftirlitsmenn voru að skoða heyjabirgðir bænda þar nyrðra rétt fyrir sumarmál, átti jón á Þingeyrum 1000 heyhesta og mega það heita mikil hey eftir svo harðan vetur. Til fermingar. Heillaóskaskeyti aí allra-nýjustu gcrð. sem eru tilvalin til ferming- argjafa, þar að auki eru þau ágætis veggprýði. ennfremur fermingar- kort:, íslensk, og útlend fermingar- hókakort, fást hjá Helga Árnasyni, Safnahúsinu. 334 335 336 tnóti heimsóknum og lofi manna. Sjálf- ur sagði hann, að hinni hraustu og djörfu samferðakonu sinni væri alt að þakka. hversu vel förin hefði liepnast. Hún ætti alf lofið skilið, en hann ekki. Og Arabarnir, sem klakklaust höfðu komisl úr þessu ferðalagi, voru mjög iighaðir og í hávegum hafðir. Og nú tóku menn að hvísla um það sín á milli, hver hann væri mt eiginlega Þcssi hvíti maður, sem slegist hefði i för- ina rjieð Richard Stanton. Hann virlist hiinna öll tungumál. Hvaðan var hann? ^g hver var hann? En enginn gat svarað. Enginn þekti for- hð hans. Og svo viriist helst, að farmtið hans myndi ekki löng verða. Wí eftir það, að Max hafði lokið skyldu- Hörfum, sínum, og komið Mrs. Stanton hl Kairo, lagðist hann i hitasótt, sem raun- at’ hafði þjáð hann alla leiðina, þó vilj- 11111 hefði áður verið henni yfirslerkari. J?að fanst engum undarlegt, þó Mrs. tanton dveldi eftir í Kairo, lil þess að Llúkra manni þeim, sem hún bar svo ^hklátan hug ■ til, vegna þess að hann 0 tar ei1 einu sinni diafði frelsað líf henn- ’ °S stýrt og stjórnað hinni erfiðu ferð nr, l’eirra yfir Sahara auðnina, gegnum all- ar þær hættur og hönnungar, sem þar mættu þeim. ÖH blöð hins mentaða heims fengu nú kærkomið umræðuefni: Dauða hins fræga landkönnuðar á auðninni, hinni hætturiku en lánsömu íör litla föruneytisins og komu þess til Egiftarlands. Og þrátt fyrir alla varúð tókst hinujm þrautseigu blaðamönnum að ná inyndum bæði af Mrs. Stanton og Max. pessar myndir, ásamt löngum greinum um þau. fluttu hlöð og tímarif lesendum sínum. Að lokum kvisaðist það, að St. George, „lc jcune hómme de myslcre“, áður und irforingi við liðssveitina i Sidi-bel-Abbes, væri. strokumaður. Hann hefði flúið frá hersveit sinni, til þess að slást i för með Stanton. petta vakti afar inikla athygli. Og samtimis varð það kunnugt, að Mrs, Stanton væri dóttir liðsforingjans við sömu sveit. Skyldi unga frúin ekki hafa hafl neina hugmynd um. að f^gdannað- nr hennar væri strokumaður? það lilyfi að vera óþægilegt fyrir liðsforingja de Lislc að éiga þakklætisskuld að gjalda þeini. manni, sem væri dsemdur til þungr- ar refsingar fyrir strok. Hvað Max sjálfum við veik, hafði hann ekki hugmynd um, að allur heiinurimi ræddi nú um hann. Hann lá i óráði og vissi þvi ekkí um neitl. sem frám fór. — Pað myndi þó vafálaust hafa fengið hon- um gleði, ef hann hefði vitað, að góðir villil’ hans á ýmsum stöðum, bæru mi trelsi hans rikast fyrir brjósti. Einn meðal þeirar manna var Malioel Valdez, setn þá dvaldi i Róm ásamt: konu sinni, og skernti mömium þar með list sinni. Manoel, sem var n úfrægur orðinn, skýrði nú Irá þvi, öllum sem heyra vildli, að hann.hefði sjálfur verið i söimi liðs- sveit og Max. undir nafninu Juan Gar- ica, og hefði strokið þaðan. Og hann Ijet sér ekki nægja, að segja frá þessn sjálf- ur, heldur gerði hans forkunnar íagra. háit-arabiska eiginkona slíkt hið sanra, og Manoel lét einnig svo lágt, að segja þetta fréttariturum blaðanna, svo það kæmist sem víðast. „ 1 pessi aðferð Valdez vakti mikla athygli. Menn voru ekki í vafa um, hvers vegna hann brcytti svona. pað var að eins af velvild og hjálp við vin sinn, sem hann vissi að var nú í nauðum staddur. Og slikt var ekki unnið fyrir gig. Samúð tolksins var Öll með þessiim lnausta strokumanni. Öll blöð fluttu þessi æfiatriði hins fraega söngvara. Sanda Ias frásögn þeirm, og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.