Vísir - 27.04.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 27.04.1920, Blaðsíða 2
VÍSIR hala fyrirliggjandi Hanbsápnr margar teg. / Stangasápn Sapndnft Sknrepnlver Handskrnbbnr Timias og Héðiu Ohevrolet l/„ tons flutningabifreiðar ættu a1 lar stærri verslanir og bakarí að hafa „Timinn“ vg „Alþbl.“ (íyrir munn Hjéííins Valdemarssonar) hafa veriíi aö álasa Vísi fyrir þaö, að hann hafi bafist á móti þvi. aö r.okkrar hötnlur væru lag"Sar á inu- tlutning á óþörfum vörum, þ. e. því, sem í daglegu tali er kallaö „óþarfi“, glingur og prjál“. — En auövitaö er þetta alveg tilhæfu- laust. Ritstjóri Vísis gat jafnvel ekki fengiö sig til þess, aö greiöa atkvæöi á móti frumvarpinu um innflutningsbann á óþörfum varn- ingi á Alþingi. eins og t. d. átrún- aöargoö Títnans, Sveinn Ólafsson. „bjargvættur landsins" m. m.. lét sér þó sæma aö gera. En því ber ekki aö neita. aö Vísir hefir íaliö litlar líkur til þess, að slíkt inn- flutningsbann gæti komiö aö veru- legu haldi, íil ]>ess að bæta versl- unar-jöfnuö landsins viö útlönd. vegria þess, hve lítill hluti aöfluttra vara er „glingur og prjál“. En nú var frv. samþykt, og er oröiö að lögunt. og stjórnin lætur að minsta kosti svo, sem hún vilji á allan hátt reyna aö „takmarka" ínnfltuning á öllutn „óþörfum varningi“, og skýrir lögin þannig. aö þau nái ekki aö eins til „gling- urs óg prjáls“, heldur jafnvel lika til nauösynjavarnings. svo sem matvæla. byggingarefna. og alls annars aöflutts varnings, meö þeim tilgangi, aö draga úr allri óþarfri eyöslu. Þess vegna hefir Vísir berit á þaö ósamræmi, sem er í því, aö jafnframt jtvi, setn ráðstafanir eru geröar, til þess aö hefta innflutu- ing á byggingarefnum alment, rr áformaö að byggja í sumar, fyrir landsins fé, byggingar, sem vafa- laust má komast af án þetta áriö, eíns og t. d. skólahús á EjÖutn og íbúðarhús á Hvanneyri aö ó- gleymdum konungshúsunúm, Þaö er „Txmanum" og Héöni likt, aö vikja þcssu þannig viö, aö Vísir sé niótfallinn jtví. aö bann- áö sé að flytja til landsins „gling- nr og prjál“, en vilji á hinn bóg- inn ekki láta byggja skólahús á Eiöum og ibúöarhús á Hvann- eyri!! „Tíminn“ krossar sig yf- ir blygöunarleysitiu —j>. e. Itlygö- unarleysi Vísis. en ekki sínu. * Héöinn er „meira barn í skiln- ;ngi“ en þeir sem í „Títnann" skrifa. Hantt heldur vafalaust, aö Yisir murtdi altaf og ttndir öll- zsr ^iLomiö fjölbreitt úrval af Dreagjafötam Einkasalar Símar: 584 & 884. Reykjavík. Simnefni: Juwel. um kringutnstæöum berjast á móti öllum innflutningshöftum. Hattn getur erigan greinarmun gert á fálnti stjórnarinnar og al- varlegum tilraunum til aö minka notkim útlends varnings i landinu. Hann segir, aö vöruskömtun geti aldrei oröið annaö en afleiðing af ihnflutningstálmununi!! — Hann Viýst líklega við jtví/aö éinhvern tinia á næstunni veröi vörúskömt- un til almennings komin á sjálf- krafa. bara sent afleiöing innflutn- ingstálmananna, og alveg án alls tilverknaðar af stjórnarinnar hálfu! Eti nú eru margar vikm' liðnar. síöari innflutningstálman- itnar koinust á. cn engin vöru- skömtun hefir orðiö afleiðing Iteirra! Innflutningstálmanir á nauðsynjavörum, án vöruskömtun- ar, eru tilgarigslaust fálrn, og jtess vegna hefir Vísir verið þeim mót- fallinn og er enn. Héöinn bíö- ur eftir afleiðingunni og er á- nægður! TilfififiaBlegista skörðin í bókmentmn vornm. Manni veröur þaö ósjálfrátt á aö spyrja. hvort íslendingum, sjálfri söguþjóöinni. sé þaö vansa- litiö aö eiga enga heildarsögu 'pjóöarinnar, aö smá kensluágrip- um undanskildum, sem ætluö ertt til náms i skólum. /Etli útlending- um, setn kynst hafa fornbókmem - tim vorttm. finnist ekki, að vér sé- ttm tiokkuö triiklir ættlerar i því sent öðru. Þaö viröist varla til of mikils tnælst af mentamönnum vorum, að þeir létti þaö ekki dragast. ntjög lengi enn,1 fram eftir öldinni, aö gefa aljiýðu nlanna kost á kyimast siuni eigítt sögu í einni heílri, en sent væri jafnframt jtannig rituð, a'ð bver meöalgreindur maöur heföi hetmar full not, og almenn- ingur gæti þrautalaust hafi eljtt á aö lesa hanti! Þáð er aö vísu sat.t:. :iö „Hiö íslenska bókmenta- ijelag" er aö gefa út tslendinga- sögu Boga Th. Melsted, ert bæöí vinst þaö verk seint, og þar aö auki rnunu tiltölulega fáir .sem hafa ánaégju af aö lesa þá sögu, — hvaö því veldur, skiftir njinstu, úr j>vi svo er í raun og veru, — svo aö litlar likur eru á ,aö sú bók Itæti úr þessum skorti, aö miklum rnun. j>ó hún komist út. Sama er aö segja um rnannkyns- sögu. Hana eigunt vér enga. því hiri éina mannkynssaga í stærrí stýl. er vér höftim átt, er lörigu útseld, og ]>ví aö eins t fárra tnanna höndum, enda uppfyllir saga Páls Melstgd varla kröfur núttnians. hvaö sltka sögu snertir. ]>ar sem hún etvnær eingöngu stjórnarfars og henfaöarsaga, en flestir nútiö- ar-sagnaritarar leggja meiri á- herslu á menningar- og framþró- unarsögu þjóöanna, ]>egítr uttt al menna mamfkynssögu er aö ræöa. Þetta eru hvorttveggja all-til- finnanleg skörð t bókmentuni vor- iiiti og varla samboöiö métmingar- og bókmentaþjóö á tuttugustu öld- iimi, að láta slík skörö sjást í bók- mentum stnum, því þessi fræðt- grein liggur fjjóðinni svo nærri, er svo að segja hold af bennar holdi, frá dÖg-um hinna formt sagnaritara vorra. Álmennar fræöibækur í <>örum fræöigreinum eigttm vjer beklur engar. nema smá-ágrip, ætltrö ti! uotktinar í skólunt. etr miirg eru þau meö því marki brend. aö vera beinagrindtif, sem kennarar hafa iult i fattgi meö að klæða holdi og' blóöi, og blása lifsanda í, ef svo mætti aö orði komast, svo nemendur ltafi jteirra þolanleg not. Slíkar bækur eru ]>vt alþýöu manna meö ölltt óriógar, þær e.rtt bæði óaölaöandt Qg' torskildar. Satí er ]>aö aö vísu. aö ekki cr ástæöa til aö kvarta undari því, Itvaö lítiö komi á markaöinn af bókttm, en mest: af ]>ví setn ein- stakir tnenn gefa út. eru skáldrit, 'í bundnu og óbuudmt tnáli, ]>ýdd- uni og' frumsömdum: misjafnlega góöum hvað efni ogmeðferö stiert- ir, jafnvel þýddu skáldritin erti ekki öl! sem best. [>ó þar sé úr nógu aö velja. Þjóöinni væri þaS áreiöanlega stór hagur, aö minna kæmi ftt af þeSsum skáldritum, eo i þess stað kætni svo eitthvað a£ alþýðlegutn fræðiritum. Síöastliöiö ár vaf aí einiuw mentamanna vorra, stungið upp a. því nýmæli, aö ríkissjóöur ætti að artnast útgáfu slíkrabóka. Þvi verð- ur ekki neitaö, aö eitthvaö þarf aö gera, til þess að hæta úr þess- r.nt fræöibókaskorti. eti samt vírÖ' ist mjer aö uppástungumaðurinö bafi aldrei hugsað ]>á liugsun til enda. Fyrst og fremst muri erfitt aö íinna þattn mann, er væri svt> jafnvígur á alt, að hann væri fær til að sjá unt val bókanna einsam- all, éins og hann ætlaöisí til, og * öðru lagi er þar eingöngu átt víð þýðingar útlendra fræöirita. sein auövitaö eru aö meira eða minna íeytí rituö á þeirra þjóða gruná" velli, og frá ]>ei rra þjóöa sjónar- iniöí. er |>ær eru rítaöar fyrír. f samræmi víð staðhætti jieirra feira. sem sutnt hvaö ætti hér ekk* j viö. Ennfretnur er þar ætlast t* að í j>esstt safni, er ríkissjó'ö'lir Vosti útgáfu á, yröu jafnvel sto£ ritasöfn skáldmæringa erlendta þjóða, en slíkt viröist liggja rík,s sjóöi fjarri aö kosta, ]>aÖ lægi n‘vl' t:ö ltann legði ríflegan skerf t* útgáfu sögu jjjóöarinnar og ara‘ alþýöjfegra fræöirita eftir í® lendinga sjálfa: þvi ]>aö ætti ekk< aö vera ofvaxiö mentaniönnnri* vornm aö fylla þau skörö lega. án þesfe aö binda sig ° viö þýöingar erlendra ■fræfejt**3 Tif marka niætti ritdóma un> s’ ^ rlt yngri skálda vorra, ættuinj^ ^ ekki aö þttrfa að leggja m\ sölurnar til þess aö gefa út rlt lendra skákla. svo vér eígn'«*“^r góö og göfgandi skáldrit. Þvt 1 ^ ritdómunuin aö dæma, ei11 þessara nýgræöiriga í ljókm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.